Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 28
■
fimmtudagur
1 j ■ ■■■ ■ ■-■■■■■ 9/i
• Krár
MAtll á Glaumbar
Skemmtanalöggan Atli þeytir sklfur á
Glaumbar I kvöld. Góð fimmtudags-
stemning í boði.
■Geir Ólafs og co á Gauknum
Geir Ólafs og Furstarnir leika á tónleik-
um á Gauknum í kvöld en einnig spilar
Halldór Pálsson á altsaxófón. Húsið
veröur opnaö klukkan 21.
■Ténleikar á 22
Ofanjarðar kynna tónleika á 22 í kvöld:
Dj Attilla (Atli Már), San Syouml
(Biogen), D micro (Á. Valur). Húsiö opn-
að klukkan 22. Aðgangur er ókeypis og
tilboö á bar.
■Rav og Mette á Romance
Ray Ramon og Mette Gudmundsen
leika fyrir gesti Café Romance í kvöld.
► Klúbbar
Hljómsveitin Buff spilar á Spotlight I
kvöld. 500-kall inn og happy hour frá 21
til miönættis.
•Leikhús
■Með fulla vasa af griéti i
Borgarleikhúsinu
Leikritiö Með fulla vasa af grjóti er sýnt
á Stóra sviöi Þjóöleikhússins í kvöld
klukkan 20.
■Kvetch i Borgarleikhúsinu
Leikverkiö Kvetch er nú sýnt á nýja sviöi
Borgarleikhúsinu í samstarfi viö Á sen-
unni. í kvöld er sýnt klukkan 20.
•Uppákomur
■Tónlist á Salatbarnum Faxa-
feni
Kl. 18 mun unglingahljómsveitin
Franskur koss troöa upp á Salatbarn-
um, Faxafeni 9. Hátíöisdagar heilsunnar
eru í gangi á staðnum þar sem boöið er
upp á tilboöiö tvelr fyrir einn.
•Fundir og
fyr irlestrar
■Oonun og lokum raddbanda í
raddgreiningu
Fyrirlestur á vegum fagfélags um
Circuits and Systems/Signal Process-
Ing veröur haldinn í dag, kl. 17.15, í VR-
2, stofu 157, I húsakynnum verkfræöi-
deildar Háskóla íslands, Hjarðarhaga 2-
6. Umræöuefniö er :DYPSA algrímið:
Opnun og lokun raddbanda í raddgrein-
ingu.
■Tourette-samtékin með onið
hús
Tourette-samtökin veröa með opiö hús
í kvöld kl. 20.30 aö Hátúni lOb
(austasta ÖBÍ-blokkin),
I kaffiteríunni á jaröhæöinni. Fulltrúar
samtakanna sem fóru á þing banda-
rísku Tourette-samtakanna I haust, þau
íris Árnadóttlr og Jakob Þorsteinsson,
munu segja frá ferö sinni. Þessi opnu
hús eru mánaöarlega aö vetrinum, yfir-
leitt fyrsta fimmtudag hvers mánaðar,
og gefst fóiki þá tækifæri til aö hlusta á
fyrirlestra eöa kynningar, horfa saman á
myndband, fjalla um bækur varöandi TS-
heilkennið, og spjalla saman yfir kaffi-
bolla um Tourette-málefni.
■Fræðslukvéld um Gamla
testamentið
Blblíuskólinn við Holtaveg heldur
fræöslukvöld um þrjú af spámannaritum
Gamla testamentisins. Þaö eru ritin
sem kennd eru viö Óbadía, Jónas og
Míka, I húsi KFUM og KFUK á horni
Holtavegar og Sunnuvegar. Gerð verður
grein fyrir bakgrunni og innihaldi ritanna
og hvaöa gagn má hafa
af lestri þeirra. Fræöslukvöldiö er liöur I
þriggja ára áætlun skólans er kaliast
„Þekktu Biblíuna betur." Á þriggja ára
tímabili er ætlunin aö kynna fyrir al-
menningi öll rit Biblíunnar og hvetja
þannig til lesturs hennar.
Næstu fjóra mánuði verða fræöslukvöld
fyrsta fimmtudag mánaöarins. Fyrirles-
ari á fræðslukvöldinu nú veröur Ragnar
Gunnarsson kristniboði. Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir, hvort sem
fólk hefur mætt á önnur fræðslukvöld
skólans eöa ekki og þátttaka felur ekki
I sér neina skuldbindingu til frekari þátt-
töku.
• Krár
■Llfandl ténlist á Celtic cross
Hljómsveitin Spllafíklar leikur á Celtic
Cross viö Hverfisgötu alla helgina. ,
■Sælusveitin í Képavogi
Hljómsveitin Sælusveitin leikur fyrir
dansi alla helgina á Café Catalínu í
Hamraborginni, Kópavogi.
■ At I Lá_H ve rfjs barnum
Þaö veröur hörkustemning á Hverfis-
barnum í kvöld þegar Atli skemmtana-
lögga stígur á stokk með geisladiskana
slna og skemmtir gestum.
■Buff á Gauknum
Hljómsveitin Buff býöur bestum Gauks-
Ins gleöilegt ár I kvöld meö balli. Húsiö
opnað klukkan 23.30 og er fritt inn.
■Pops á Plavers
Unglingahljómsveitin Pops, sú sögu-
fræga sveit, sem okkur gefst aöeins
kostur á aö berja augum kringum ára-
mót, mun Ijúka þessari leiktlö um helg-
ina. Hún leikur á Players I kvöld. Allir
Bítla- og Stonesaödáendur ættu aö nota
tækifæriö núna og draga fram dans-
skóna þvl fáir ná aö fanga stemmningu
sjöunda áratugarins meö viðlíka hætti
og drengirnir I Pops.
Fimmta árið í röð koma þekktustu popparar landsins fram og styrkja gott
málefni en á sunnudaginn aetur þú barið 12 hljómsveitir og listamenn aug-
um á einum og sömu tóníeikunum. Það sem er þó enn betra er að allur
ágóði af tónleikunum rennur til styrktar krabbameinssjúkum börnum.
Popparar styrkja
gott málefni
„Popplandsliðið“ mætir eins
og það leggur sig í Háskólabíó á
sunnudaginn. Listamennimir
sem koma fram eru Bubbi
Morthens, írafár, Stuðmenn, Sál-
in hans Jóns míns, í svörtum föt-
um, KK, Páll Rósinkranz ásamt
Jet Black Joe, Eyjólfur Kristjáns-
son, Á móti sól, Land og synir,
Papar og Daysleeper. Ekki dóna-
leg uppstilling það!
Þetta er einstakt tækifæri til
að berja alla stærstu popplista-
menn þjóðarinnar augum á sömu
tónleikum og styrkja um leið
afar gott málefni. Aliur ágóði af
tónleikunum rennur til styrktar
Styrktarfélags krabbameins-
sjúkra barna.
Tónleikarnir hefjast klukkan
15 og miðasala er þegar hafin í
Háskólabíói. Miðaverð er aðeins
2.000 krónur. Þetta er fimmta
árið í röð sem tónleikarnir eru
haldnir og hafa þeir í gegnum
tíðina safnað hátt á áttundu
milljón króna. Sími miðasölunn-
ar í Háskólabíói er 530 1919.
Þeir sem ekki sjá sér fært að
mæta en vilja leggja hönd á plóg
við að hjálpa Styrktarfélagi
krabbameinssjúkra barna geta
hringt í 908 2000. Þetta simanúm-
er er nú þegar búið að opna og
með einu símtali leggur þú til
andvirði eins aðgöngumiða, eða
2.000 krónur.
■Biflfoot á Sportkaffi
Kiddl Bigfoot mætir á Sportkaffl I kvöld
meö það eitt aö markmiði aö láta fólk
dansa af sér jólasteikina.
■PSvncro og Benni á 22
DSyncro ræöur rikjum á neöri hæö 22 I
kvöld og Benni á efri hæö. Muniö stúd-
entaskírteinin.
■ítélsk helgi á Caffé Kúlture
Þaö er itölsk helgi á Caffé Kúlture í Ai-
þjóðahúsi á Hverfisgötu frá deginum I
dag og fram á sunnudag. Sérstakur
ítalskur matseðlll. ítalskar kvikmynda-
sýningar (ókeypis aögangur) .og margt
fleira.
■Sín á Chamnions
Danshljómsveitin Sín skemmtir gestum
Champions I kvöld.
■Óskar Einarsson á Ara i Ögri
Trúbadorinn Óskar Einarsson skemmtir
gestum Ara í Ögrl I kvöld.
■Bobþj„ojg-.S6|ey..á._V.e^am6t:
um
Þaö eru engin önnur en þau Robbi og
Sóley sem standa vaktina viö plötuspil-
ara Vegamóta I kvöld.
■Rav og Mette á Romance
Ray Ramon og Mette Gudmundsen
leika fyrir gesti Café Romance I kvöld.
■Stórsveit á Gulléldinni
Þaö er hin geysivinsæla “Stórsveit Ás-
geirs Páls“ sem sér um óviöjafnanlegt
dansstuö á Gullöldinni. Mætum öll og
hristum af okkur aukakllóin sem söfnuð-
ust á okkur um jól og áramót.
•Klúbbar
■Baddi rugl á Snotlight
DJ Baddi rugl veröur I búrinu á Spotllght
I kvöld. Opiö frá 21-5.30, 20 ára aldurs-
takmark og 500 kall inn eftir 1.
•Sveitin
■Lifandi tónar á Pollinum
Hörður G. Ólafsson skemmtir á
skemmtistaönum Á pollinum Akureyri.
•Leikhús
■Halti Billi i Þiéðleikhúsinu
Halti Bllli er sýndur á Stóra sviöi ÞJóö-
leikhússins I kvöld klukkan 20, örfá
sæti laus.
■Sól og Máni i Borgarleikhús-
inu
Söngleikurinn Sól og Máni eftir Sálina
og Karl Ágúst Úlfsson veröur forsýndur I
Borgarleikhúsinu I kvöld. Miðaverð er
1.500 kr.
■Síéasta svning á Herpingi og
Hinum____fullkomna___manni____|
Borgarleikh
í kvöld klukkan 20 er siöasta sýning á
Herpingi eftir Auöi Haralds og Hinum
fullkomna manni eftir Mikael Torfason á
þriöju hæö Borgarleikhússins. Sýningin
hefst klukkan 20.
■Rémeé og Júlía i Borgarleik-
húsinu