Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 Ma gasin ■Þóroddur Blarnason og ívar Valgarósson í Listasafnl ASÍ Þóroddur Bjarnason opnar sýningu í Listasafni ASÍ viö Freyjugötu ! Reykjavík kl. 14. Þöroddur hefur boöiö ívari Val- garössyni myndlistarmanni aö sýna meö sér í safninu. Umfjöllunarefni ívars á þessari sýningu er í beinu samhengi viö fyrri verk hans. Verk Þórodds eru af samfélagslegum toga. Listasafn ASÍ er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. ■Vínartónleikar_______Sinfóníu- hliómsveitar Norðurlands Sinfóníuhljómsveit Noröurlands fagnar nýju ári meö Vínartónleikum í Dalvíkur- klrkju kl.16. Það er Salonhljómsveit SN sem leikur, en einsöngvari meö hljóm- sveitinni veröur Hanna Dóra Sturludótt- Ir og tónlistarstjóri Siguröur Ingvi Snorrason. Tónleikarnir hefjast í anda álfa og dísa, enda þrettándinn rétt liö- inn. Jóhann Strauss yngri á drjúgan hluta efnisskrár þessara tónleika enda afkastamikið tónskáld. •Uppákomur ■Kubrlc biémarabonia heldur áfram í gærkvöld hófst annaö kvikmyndamara- þon íslands, Stanley Kubrlck bíómara- þon, þar sem allar 16 myndir Kubricks veröa sýndar, þar af fjórar myndir sem aldrei hafa verö sýndar hérlendis. Mara- þoniö heldur áfram ! dag. Þaö eru fyrstu þrjár stuttmyndir Kubricks og hans fyrsta mynd ! fullri lengd sem veröa frumsýndar á hátlöinni aðeins hálfri öld eftir gerö þeirra. Allar hinar veröa svo sýndar hver á eftir annarri, allt þangaö til síöasti myndramminn rennur úr sjóö- heitri sýningarvélinni klukkan 7.00 á sunnudagsmorgni. Þetta eru 33 klukku- stundir af stanslausri veislu fyrir augaö sem verður haldin ! Loftkastalanum, Seljavegi 2, Reykjavík. Öllum er heimilt aö taka þátt ! bíóþoninu á meðan hús- rúm leyfir. Ekkert þátttökugjald. Viöur- kenníngar eru veittar fyrir áhorfs- seiglu. Popp og aörar veitingar veröa í boöi, sem og níösterkt kaffi. Tveir skjá- ir veröa uppi, annar í stóra salnum og hinn ! móttöku (Lobbíi), þannig að þeir sem þurfa aö hreyfa sig eöa fá sér sí- garettu missa af engu. Markmiö b!ó- þonsins er aö safna fjármagni í búnaö til þess aö búa til internet-útsendingar í kvikmyndasal MÍR á Vatnstíg lOa. Þess má geta aö fyrir sýningu mun neöanjarö- ar-kvikmyndamógúllinn Gio Shanger halda stutta kynningu á sögu Kubricks og fyrir hverja mynd stutta hugleiöingu. Þess má geta aö Gio er aö vinna aö kvikmynd sem heitir New York Rushes: A Stanley Kubrick Odyssey. Myndin fjall- ar um líf kappans frá fæöingu á Man- hattan og uppvaxtarárin í Bronx þar til aö hann fer til Hollywood aöeins 25 ára. sunnudagurj —__ -----------Ui---- • Krár ■ítölsk helgi Þaö er ítölsk helgi á Caffé Kúlture í Al- þjóöahúsi á Hverfisgötu. Sérstakur ítalskur matseöill. ítalskar kvikmynda- sýningar (ókeypis aögangur) og margt fleira. ■Ray pg Mette á Romance Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika fyrir gesti Café Romance í kvöld. •Tónleikar ■Stórténleikar i Háskólabiói Hin árlega áramótavelsla tíl styrktar Styrktarfélagl krabbameinssjúkra barna verður ! Háskólabíói ! dag. Stærstu nöfnin í íslensku poppi koma fram eins og venjulega. Þeir sem fram koma eru: Bubbi Morthens, írafár, Stuömenn, Sálin, f svörtum fötum, KK, Land og synir, Páll Róslnkranz ásamt Jet Black Joe, Eyjólfur Kristjánsson, Daysleeper og Papar. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 15 og miöasala er hafin I Háskólabíói. Miöaverö er 2.000 krónur. Þetta er! 5. áriö í röö sem tónleikarnir eru haldnir og hafa þeir í gegnum tíöina safnaö hátt á áttundu milljón. Sími miöasölunar! Háskólabíói er 530 1919 •Klassík ■2 pianó og slagverkshópur- inn Benda Kl. 20 eru tónleikar I Salnum, tónlistar- húsi Kópavogs. Þetta eru TÍBRÁR-tón- lelkar meö tveimur pianóum og slag- verkshópnum Benda. Píanólelkararnir Hrefna Eggertsdóttir og Jóhannes Andr- eassen og slagverkshópurinn Benda, skipaöur þeim Steef van Oosterhout, Eggerti Pálssyni og Frank Aarnink, leika Introduction og Rondo, alla Burlesca og Marzuka Elegiaca eftir Benjamin Britt- en, Tríó fyrir 3 slagverksleikara og For- ever and sunsmell fyrir söngrödd og slagverk eftir John Cage og Sónötu fyrir tvö píanó og slagverk eftir Béla Bartok. Miöasala er hafin. Miðaverö er kr. 1.500/1.200. Sími í miöasölu er 5 700 400. Miöasala Salarins er opin virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tón- leika. • L eik h ú s ■Meó fullri reisn í Þióðleik- húsinu Þaö eru örfá sæti laus á sýningu Þjóð- leikhússins á Meö fullri relsn á Stóra sviöinu I kvöld klukkan 20. ■Jón Oddur og Jén Biarni i ÞióóleiKhúeinM Þjóölelkhúslö sýnir Jón Odd og Jón Bjarna i dag. ■Karíus og Baktus í Þióðleik- húóinM Þaö eru örfá sæti laus á sýningu Þjóö- leikhússins á Karíusi og Baktusi á litla sviöinu í dag klukkan 14. ■Honkl i Borgarleikhúsinu Gamansöngleikurinn Honkl LJóti andar- unginn er sýndur á stóra sviöi Borgar- lelkhússins ! dag klukkan 14. ■Bevglur i lónó Sýningin Beyglur meb öllu er færö á sviö ! Ibnó i kvöld klukkan 21. Myndlistarsýning á hárgreiðslustofunni Mojo: Á réttri hillu í lífinu? Á hárgreiðslustofunni Mojo við Vegamótastíg 4 er í gangi sýning á tveimur verkum eftir Freygerði Dönu. Þar sýnir Freygerður tvö verk, annað er ádeila á orðuveitingar og er af fálka með fálkaorðuna en hann hefur hlotið fálkaorðuna fyrir flug- störf. Hitt er stórt verk sem heit- ir „ Á réttri hillu í lífinu? „ en þar eru íslenskar rollur í hlutverkum manna. Rollumar eru settar á merktar hillur sem eru: Hlemm- ur, elliheimili, kirkja, KR-völlur- inn, sjúkrahús, frystihús, aiþingi, verkstæði, Astro, tónlistarhús, heimilið og ein ómerkt hilla. „Þetta verk gerði ég þegar mér fannst að væri búið að láta mig á „miðaldrahilluna" og ég vildi ekki vera þar kannski vildi ég vera á Alþingi eða verða læknir eða bara hanga á Hlemmi..“ seg- ir Freygerður um verkið en áhorfandinn getur tekið þátt í því með því að færa rollumar til á þá hillur sem honum Fmnst passa best. T.d er vinsælt að láta Prest- inn fara á Hlemm og Hlemmar- ann i Kirkjuna eða á Alþingi A RÉTTSJ HILLU í LÍFINU ? ■Benedikt búálfur i Loftkast- alanum Klukkan 14 er sýnlng á Benedikt búálfi í Loftkastalanum. ■Hin smyriandi iómfrú í Iðnó Hln smyrjandi jómfrú er sýnd í Ibnó I dag klukkan 15. ■Pýrllngagengid 8 Hafnarhús- Inu Dýrlingagengiö eftir Neil Labute er sýnt ! Hafnarhúsinu í dag klukkan 16. ■Hversdagslegt kraftaverk hiá LA Leikfélag Akureyrar sýnir! dag klukkan 15 Hversdagslegt kraftaverk sem þykir sérlega skemmtileg fjölskyldusýning. •Síöustu forvöö ■íslensk mvndlist 1980-2000 Miövikudaginn 15. janúar lýkur í Llsta- safni íslands sýningunni „íslensk myndlist 1980-2000" sem er stærsta sýning á Islenskri samtímalist sem efnt hefur verið til. Flest listafólkiö er fætt eftir 1950. Sýnd eru tæplega 100 verk eftir 53 listamenn ! sölunum en 317 verk eftir 97 listamenn í gagnagrunni safnins í tölvum. Verkin eru öll í eigu safnsins en fæst þeirra hafa veriö sýnd þar áöur. Sýningarstjóri er dr. Ólafur Kvaran safnstjóri. Viöamikil fræösludagskrá hefur veriö í tengslum viö sýninguna en síöasta lelösögnln veröur í dag kl. 15-16. Um hana sér Rakel Pétursdóttir, deildar- stjóri fræösludeildar safnsins. • Bió ■Bíésvning i MÍR Fyrsta kvikmyndasýningin á nýju ári I bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, veröur í dag kl. 15. Þá veröa sýndar tvær 50 mín. myndir. Sú fyrri er teiknimynd frá árinu 1984, byggö á ævintýri rússneska skáldsins Alexanders Púshkíns um Saltan keisara. Hin kvikmyndin er heim- ildamynd um siglingu rússnesku seglskútunnar “Andrésar postula" um heimshöfin á árunum 1996-1999 en þá sigldi skútan fyrri hringinn í leiöangri sem nefndur hefur verið „Stóra áttan", þ.e. umhverfis meginlönd Evrópu, As!u, Eyjaálfu og Afríku. í fyrra og hittifyrra fór skútan svo síöari hringinn, sigldi þá um- hverfis Suður- og Noröur-Ameríku. Á heimleiöinni hafði skútan skamma viö- dvöl í Reykjavik. Skýringar meö mynd- inni eru fluttar á ensku, en teiknimynd- in er sýnd án þýddra texta eöa tals. Efn- isútdráttur Ævintýrisins um Saltan keis- ara liggur frammi. Aðgangur er ökeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. ^riðjudagur L -i 14/1 • Krár ■Biarni Trvggva á Cafó Rom- ance Eöaltrúbadorinn Bjarni Tryggva veröur í gírnum á Café Romance í kvöld. r & m 1 Jr- ■I ■ ( diÉí’’. StendurDÚ fyrir O einhverjuí fokusðfokus ■ is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.