Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 M, agasin I>V Venju samkvæmt á gamlársdag brugðu flugmenn á Sel- fossi sér i flugtúr um sveitir Suðurlands. Veður var hið feg- ursta, svo aldrei var skemmtilegra að fljúga en einmitt þennan dag, það er í lognkyrru veðri og tæru lofti þannig að útsýni er eins og best býðst. Flogið veir yflr Þingvelli, Laugarvatn og Geysi og síðan var lent á flugvellinum á Flúðum. Flugkappar þar í sveit buðu félögum sínum frá Selfossi upp á kaffi og kexkökur en mest þótti mönnum þó um vert að njóta skemmtilegs sálufélags hver annars. Síð- an var stefnan sett á Selfoss aftur og lent þar síðdegis. „Það er orðinn tuttugu ára gamall siður hjá okkur að fara í flugtúr á gamlársdag. Að kveðja árið með þessu hætti er skemmtilegt og ekki síður er það ævintýri að fljúga svona mót nýju ári,“ sagði Sigurður Karlsson, formaður Flugklúbbs Selfoss, í samtali við DV-Magasín. -sbs Föngulegur hópur flugkappa staddur á Rúðum. Árleg- ur slður sunnlenskra flugmanna er að fá sér loft undir vænglna á síðasta degl árslns. ,Að kveðja árlð með þessu hætti er skemmtilegt og ekki síður er það ævintýri að fljúga svona mót nýju árl,“ sagði Slguröur Karlsson, formaður Rugklúbbs Selfoss. Hér í flugvél sinni sem ber skráningarstaflna TF-HAL. Rjúgandi fallhlífarmaður. Ami Hjaltason, vert á Rúðum, með flygildi sitt á bakinu. Barnadansar - Standard dansar - Suður-amerískir dansar Gömlu dansamir - Línudans - Brúðarpör - Keppnispör Skemmtilegir barnadansar fyrir alla krakka - Holl og góð hreyfing Aðeins úrvals kennarar með réttindi ____ og áratuga reynslu Einkatímar AvffilMÉpPfroBk Notalegt andrúmsloft Opið hús til æfinga á laugardagskvöldum /\ ' Kennsla hefst 6. janúar */L DANSSKOLI Sigurðar Hákonarsonar Danslþróttafélag Kópavogs - DlK Auðbrekku 17 - Kópavogi Við vélina sína. Albert Sigurjónsson, flugmaður og þjóðhagl í Forsæti í Róa, vlð heimasmíðaða flugvél sína sem hann hefur sveimað um á síöustu árin. Magasín-myndir sbs Sunnlenskir flugkapp ar í háfíðarskapi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.