Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 9. JANtJAR 2003
13
I>V
agasm
Þúsundir íslendinga
sækja útsölur i ársbyrjun:
Reyfarakaup og
rífandi afsláttur
Að kaupa og lesa bækur þarf hvorkl né é aö vera
bundlð vlð aðdraganda jólanna. Bókastafli þessarar
konu er himinhár og hún að.glugga í Hálendlshandbók
Páls Asgeirs Ásgeirssonar.
„Aðsókn hefur verið mikil á útsölu Hagkaupa og fólk hefur gert mjög
góð kaup,“ segir Sigríður Gröndal, innkaupastjóri sérvöru hjá Hagkaup-
um, í samtaii við DV-Magasín.
Útsölur í verslunum borgarinnar hófust strax eftir nýár og milli hátíða
í sumum tilvikum. Á útsölu hjá Hagkaupum hefur fólk getað gert reyfara-
kaup, en þúsundir vörunúmera hafa verið seldar með 40% afslætti. Af
svokölluðum ofurtilboðum hefur verið slegið allt að niutíu prósent af upp-
haflegu verði. „Aðsóknin á útsölunar er jafnvel meiri en undanfarin ár.
Umræðan undanfarið um mikla samkeppni og að fólki gert hagstæð kaup
hefur líklega áhrif á aðsókn á útsölur. Við sjáum ýmis merki þess að fólk
fylgist betur með verðlagi og sé hagsýnna í innkaupum," segir Sigríöur.
Hún segir útsöluna í Hagkaupum standa yfir svo lengi sem birgðir end-
ist, en þær fari hins vegar ört þverrandi. -sbs
Góðir skór standa alltaf fyrlr sínu - og eru bráðnauðsynlegir.
Ekkl er verra að fá þá með góöum afslætti. Þessl ungir
maöur hefur efalítlö skóað sig vel á útsölunnl.
Litllr kassar á lækjarbakka. Svo söng Þokkabót um árið - en í
Hagkaupum máttl hins vegar fá sltthvað ódýrt sem
var í litlum kössum.
Töivuviðgerðamám (inn'rfalin MCP gráða)
3 febrúar dagnám, 5 febrúar kvöid og helgamám
Námiö er samtals 180 kennslustundir og stendur
yfir í tæpa þrjá mánuði.
Þetta nám er án efá þaö öflugasta sem í bodi er.
Við erum þeir einu sem bjóöa upp á alvöru
verklega kennslu, enda eru nemendur að lagfæra
tötvurfrá utanaðkomandi aððum og fá þannig
áþreyfaniega starfsreynslu auk dýrmætrar kennslu.
Skólinn hefur upp á að bjóða frábæra aðstöðu
fyrir námið (eittstærsta og fullkomnasta verkstæði
landsins). MarkmidTölvutækniskólanseraöallir
þeir sem klára tölvuviðgerðamámið séu undirþað
búnir að vinna sjálfetætt á verkstæöum og
við þjónustu tölvukerfa
Nánari upplýsingar á skrifstofu eða á www.ttsi.is.
A+nám
5 febrúar kvöld og helgamám
Námið er samtais 80 kennslustundir og stendur
yfirí 5vikur.
A+ graðan erán efa ein eftirsóttasta gráöafýrir alla
þá sem vinna við tölvuviðgerðir.
A+ gráðan firá CompTlA er eina alþjóðlega gráðan
sem staðfestirfæmi og þekkingu í tölvuviðgerðum.
Tölvugmnnur
(1 -2 febrúar helgamám)
Nám fyrir byrjendur á öllum aldri. Farið er í allt í
sambandi við viðmót stýrikerfa (win98 og winXP)
og kennt er hvemig á að notatölvunafýriralla
almena notkun eins og intemetið, viöhald tölvunar,
uppsetningu forrita o.m.fl
QQCSCuflSSDCÐi
I e s t i n n i
Micnxsott
C E R T I F I E D
Partner
NVJÉ
iirmim ur.i
Member of
£0ÖCompTIA.
Q
TÖLVUTÆKNISKÓU
ÍSLANDS
Engihjalli 8
200 Kópavour
S. 554 7750
F. 554 7752
skoli@ttsi.is
WWW.TTSI.tS
UMSAGNIR
NEMENDA
Þórhailur Ólafsson A+ Certlfied
Ég lar i nám hjá Tölvutaácniskóla islands veturinn 2001
og tók |mr tölvuvi<Jgeró;ináni sa n gnfmérgöðan grunn
víö þaö scm ég vinn viö i dag ellir |wð nám (ör ég strax i
A+ ndm og fékk virmu um leið hjá MaigmíðJun
á vcrkslæöi og Grandhótel Reykjavik við unvsjón
tölvukerfis. í Tðlviitæknisköln islands er fyrsta flokks
kennsla og umliverfi fyrir alla |w sem dreyma um að
gerast tiilvut.-ekmr
Ríkharður Brynjólfsson A+, Network+,
IVICP, MCSA
% kláraöí tölvuv iðgcröamámió hjá skólanum í mars 2001
ogfékk strax vinnu hjá'follstjóra i Reykjavflc scm
kcrfisljóri. Efiír |iaft tók ég A+ og Network+ hjá skólanum
síðan i frammhaldi Imlfti éggóðann grunn til að kíára
MSCA ptófinn iiá Mícrosott
Námin hjá skólanutn cru virkilegn l'agleg og gífiulega
vel frammsett