Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2003, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 M agasm Barnamatur - innihaldslýsing Ein af þeim mörgu flökku- sögnum sem reglulega skjóta upp kollinum fjallar um fjölþjóð- legt matvælafyrirtæki sem fram- leiðir bamamat. Fyrirtækið hef- ur hug á að stækka markaðs- svæði sitt og leggur út í mikinn kostnað við að auka sölu bama- matar í Afriku, Nýju-Gíneu eöa einhverju öðra landi í þriðja heiminum. Markaössetningin misheppnast hins vegar gersam- lega og fyrirtækið tapar stórfé. í góðri trú notaði það sömu mynd í auglýsingaherferð sinni og á umbúðimar og það hafði gert með góðum árangri í Bandaríkj- unum. Myndin sýnir ungbarn sem brosir út að eyrum. Mark- aðsfræðingar og auglýsinga- tæknar fyrirtækisins reiknuðu ekki með menningarlegum mun svæðanna. Stór hluti íbúa þriðja heimsins er ólæs og reiðir sig á myndir þegar valdar eru vörur í verslunum. Fólkið ályktaði sem svo að myndin af barninu á um- búðunum lýsti innihaldi þeirra og að Vesturlandabúar hökkuðu niður böm og borðuðu þau úr dósum. Frétt um þetta hefur meðal annars birst í Reader’s Digest, Harvard Business Review, Ricks og á virtum fréttavef á Netinu. í þeim tilfellium þar sem fjölmiðl- ar greina frá atvikinu er yfirleitt sagt að það hafi átt sér stað i Afr- íku. Þar er gert ráð fyrir að Afr- íka sé ein heild og að allir íbúar álfunnar séu ólæsir. í annarri útgáfu af sögunni, sem birtist í Los Angeles Times og The Christian Science Mon- itor, er sagt frá kínverskum inn- flytjendum í Bandaríkjunum sem ekki kunna að lesa og reiða sig því á myndirnar á umbúðum neysluvara. Kínverjamir kaupa flösku af kryddolíu með mynd af kjúklingi og skilja ekkert í því að kjúlingurinn skuli ekki renna úr flöskunni þegar þeir reyna að hella honum á diskinn. Sögur af þessum toga gera ráð fyrir að ibúar þriðja heimsins og ólæst fólk sé upp til hópa heimskt og gersamlega ófært um að draga ályktanir. Á Vestur- löndum, ekki síst í Bandaríkjun- um, er gríðarlegur fjöldi hvítra manna sem ekki kann að lesa og líklegt að margir þeirra reiði sig á myndir þegar þeir kaupa inn. Þrátt fyrir það er ólíklegt að ólæst fólk sem kaupir sér lítra af mjólk með mynd á kú reikni með því að það leynist nautgrip- ur í femunni. -Kip Hyrjarhöfði 7sími: 567 8730 C3 ÍbskI Teflon- bryngljáhúð á bílinn fyrir veturinn: - traust lakkvörn I Ragnar Eiriksson [framkvæmdastjón og eigandi I bónstöðvarinnar ísteflon veitír I félagsmönnum FÍB sérkjör á [ traustri lakkvöm fyrir bíla. Nú I gengur vetur senn í garð og I veturinn og sá saitburður á götur I og vegi sem honum fylgir er mikil I áraun fyrir bílaflotann. Það er því | ekki slæm fjárfesting að undirbúa | bílinn vel fyrir veturinn. | Sú rneðfe'ð sem Ragnar og starfsfólk hans | veitir bilum felst I stórum dráttum I þvl afl | bíllinn er (yrst þveginn vandlega. bvinæst er |hreinsað af honum allt gamalt bón og [hugsanleg óhreinindi eins og tjara og Jmengunarhúð sem sest á lakkið með |limanum. Þetta kallast að pólera lakkið en | það er gert með hremsietnum og jafnvel íllinn aö falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur Þérwan Porche or búiö aó Tougti Seal búö Þá er búið aö sprauta yfir hann bryngljáanum en ettir aö pússa hann möur stfpiefnum sé þess þörf. Pvínaest er sett svonefnd Tough Seal lakkvörn yfir bllinn, hún pússuð rækilega og að endingu er úðað bryngijáa yfir bilinn og hann einmg pússaður. Þar með myndast sterk gljáhúð ofan á lakkinu sem skerpir jit bllsins þannig að jafnvel lakk sem orðið var mali og grámyglulegt faer mikið af slnum upprunalega glansi til baka. En það sem meua er að sógn Ragnars er það að þessi nýia glanshúð ver bflinn fyrit tæringaráhritum ðhreininda. salts og tjðru og endist f um tvð ár miðað við venjulega meðalnotkun blls. Huðín er i raun ígildi þess að bllllnn hali verið sprautaður með glæru lakki og þó að mörgu leyti sterkari gagnvart tjóru og mengunarelnum en lakkhúó. Almennt verð fyrir þessa meðferð er trá 16 - 20 þúsund krónum á fólksbii af algengustu stærð. en verðið ler mikið eftlr þvf hversu gott eða slæmt ástand lakksms er orðið og hve stór blllinn er. Það er slðan engin spurnmg um það að verðgikli blls sem haldið er vel við, heldur sér betur en verðgildi bils sem er illa eða ekki hirtur. En margir hata hvorki tima eða aðstöðu til að veita lakki blla sinna bestu aðhlynníngu og þess vegna er skynsamlegt að láta tagmenn um það að veria lakktð. Peir vita Itka hvað það er sem hæfir bllnum eflir þvl hvers konar lakk er á honum. Bll sem er vel varinn með góðri bðnhúð, svo ekki sé talað um feflon-bryngljáahúðun er auk þess miklu auðveldara að halda hreinum. Óhreinindin ná ekki að feslast jaln kyrfilega við hann eins og við ðbónaðan og ó- bryngljáðan bfl. 2ja ára ending 2ja ára ábyrgð Blettum bíla teflon @teflon. is ENSKA ER OKKAR MÁL okkar rrtcf/ Ný námskeið á nýju ári ■ Stutt talnámskeið hefjast víða um land í jan. og febr. ■ Kennt á mismunandi stigum, frá grunni tif framhaldsstigs ■ Sérmenntaðir enskukennarar. - Frítt kunnáttumat og ráðgjöf. Enskuskólinn Hringdu í síma FAXAFENI 8 www.enskuskolinn.is enskuskolinn@isholf.is Kennt verður í Reykjavík og á Selfossi, Akureyri og Ólafsfirði John Boyce Sandra Eaton Julie Ingham Susannah Hand Maxwell Ditta 1 jjxl ij; 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.