Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Page 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 17. TBL. - 93. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Greiðslubiónusta Landsbankinn ■m'-: *■ —- (slenska landsliðið í handbolta niðurlægði Ástrala í fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í Portúgal. Fjörutíu marlca sigur er ekki aðeins stærsti sigur íslenska landsliðsins heldur einnig stærsti sigur á HM frá upphafi. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist hreinlega orðlaus og að með ólíkindum sé að lið eins og landslið Ástrala ------------------------- skuli fá að taka þátt í HM. ■ hm í handbolta BLS. 34-37 MORDALDA NOREGI ER ÞETTA HÆGT? LEIÐUR YFIR ÞESSU_____ m FRÉTT BLS. 2 Alþingi kemur saman í dag: Halldór óhræddur Almenningur í Noregi er felmtri sleginn eftir að fimmtugur maður myrti eiginkonu sína og tvær dætur, 18 og 12 ára, og framdi síðan sjálfsvíg á eftir. Elsta dóttir hjónanna, 21 árs, var flutt að heiman og virðist það hafa orðið henni tii lífs. Yngsta dóttirin var fjölfötluð og vöknuðu grunsemdir um að ekki væri allt með felldu þegar hún mætti ekki í skólann í gær. Nágrannar standa skilningsvana frammi fyrir þessum ósköpum en föðurnum, sem var atvinnulaus sjómaður, er lýst sem hæglátum og viðfelldnum manni og hjálpsömum nágranna. Þessi harmleikur bætist við tvö önnur voveifleg dauðsföll í Noregi um helgina þegar maður myrti sambýliskonu sína og framdi sjálfsvíg á eftir. Alls hafa 11 morð verið framin í Noregi það sem af er árinu. -------------------- SJÁ ÍTARLEGA FRÉTT BLS. 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.