Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Page 7
Sérhæft nám FORRITUN OG KERFISFRÆÐI Lengd: 582 stundir Verð: 473.000 Einingar: 21 Markmiðið með þessu tveggja anna námi er að undirbúa nemendur undir frekara nám og/eða störf við forritun og kerfisfræði. Aðaláherslan er lögð á gagnagrunna, hlutbundna greiningu og ............... hönnun, hlutbundna forritun og svo nútíma vef- síðuforritun. KERFIS- OG NETSTiÓRNUN MEÐ LINUX Byrjar: 27.8 28. jan. Lengd: 540 stundir Verð: 450.000 Sningar:16 Byrjar: 28. jan. Markmiðið með þessu námskeiði er að mæta vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir starfsfólk með sérþekkingu á rekstri og umsjón netkerfa. I Linux kennslu er stuðst við RedHat Linux. AUGLYSINGATÆKNI LOTUS NOTES FORRITUN Lengd: 156 stundir Verð: 142.000 Einingar: 6 Byrjar: 25. jan. & 4. feb. Lengd: 108 stundir Verð:99.000 Einingar: 4 Byrjar: 10. feb. Lotus Notes lausnir hafa náð mikilli útbreiðsiu á undanförnum árum og er mikil eftirspurn eftir fólki með sérfræðimenntun á þessu sviði. Námið er markvisst og hnitmiðað. MCSA NETSTJORNUN Lengd: 150 stundir* Verð: 249.900 Bningar: 7 Byrjar: 15. feb. “Sjálfnám og fjarnám auk 150 kennslustunda í kennslu/verkefnavinnu. Nám fyrir þá sem vilja starfa sem sérfræðingar við umsjón Microsoft netkerfa. Markmiðið með náminu er að nemendur geti öðlast MCSA gráðuna. Innifalið í verði eru 4 alþjóðleg próf og hádegismatur. MCP - NETUMSJON Lengd: 108 stundir Verð: 141.000 Bningar: 5 Byrjar: 25. jan. Nemendur læra hvernig tölva er samsett, framkvæma bilanagreiningu og uppsetningar á W98 og W2000 Professional. Náminu lýkur með alþjóðlegu Microsoft Certified Professional prófi sem er innifalið. PHPOGSQLMEÐ LINUX Lengd: 80 stundir Verð: 83.808 Emmgar: 3 Byrjar: 10. mars Nemendur læra að nota grunnþætti PHP forritunar við að búa til vefsíður sem m.a. tengjastvið gagnagrunna (MySQL). Kennd er uppsetning á Linux stýrikerfinu og það notað til þess að stýra aðgerðum. ðókhald og tölvubókhald BOKHALDSNAM Lengd: 128 stundir Ver8:185.000 Eíningar: 5 Markmiðið með þessu námskeiði er að þjálfa nemendur til starfa við bókhald. Kennd eru undirstöðuatriði bókhalds, verslunarreikningur, Byrjar: 23.6 24. j*n. VSK uppgjör, tölvu- og launabókhald í Navision. BOKHALDSNAM - FRAMHALD Lengd: 60 stundir Verð: 64.500 Einingar: 2 Byrjar: 29. mars Námið er ætlað þeim sem vilja læra enn betur á möguleika Navision Attain. Þátttakendur þurfa að hafa þekkingu á fjárhagshluta kerfisins. Kjörið framhald af Skrifstofu- og tölvunámi eða Bókhaldsnámi. Kennt á sölu- og viðskiptakerfi, birgðir, innkaupa- og tollakerfi. TOLVUBOKHALD NAVISION ATTAIN Lengd: 96 stundir Verð: 98.000 Bningar: 4 Byrjar: 15. mars Kennd er notkun á tölvubókhaldinu Navision Attain sem er einn mest notaði viðskipta- hugbúnaðurinn í dag. Farið er í grunnkerfi, flárhags- og launakerfi, sölu- og viðskiptamenn ásamt birgða-, innkaupa- og tollakerfi. TOLVUBOKHALD FRAMHALD1 Lenpd: 24 rtiwdir Verð: 27.Öoo" Einingar: 1 Byrjar: 3. maí Á þessu námskeiði er kennt hvernig fjárhags- skema með mismunandi upplýsingum er unnið úr Navision Attain, greining lykiltalna ásamt uppgjöri og skilum bókhaldsgagna til endurskoðanda. TOLVUBOKHALD FRAMHALD 2 Lengd: 24 stundir Verð: 27.000 Bningar: 1 Byrjar: 13. maí Nemendur læra að setja upp Navision Attain hugbúnaðinn og þjónusta hann við notendur. Einnig glugga- og skýrsluhönnun og tengingar við Excel í gegn um ODBC og Pivot töflur. Skemmtilegt og hagnýtt nám fyrir þá sem vilja koma hugmyndum sínum á stafrænt form við gerð auglýsinga, kynningarefnis og bæklinga. Mikil áhersla er lögð á verklagstækni og hvernig forritin vinna saman þar sem vinnuferlið er rakið frá góðri hugmynd að fullunnu verki. GAGNVIRKVEFSIÐUGERÐ aiBMGSSQiUBaHS Lengd: 204 slundir Verð: 159.000 Einingar: 8 Byrjar: 28. jan 6 4. feb. Nám fyrir þá sem vilja læra að útbúa skemmti- legar gagnagrunnstengdar vefsíður. Kennd er vefsíðuhönnun og grafísk hönnun með Photoshop. Ennfremur læra nemendur HTML forritun, hreyfi- myndagerð með Flash, SQL gagnagrunn, Dreammeaver o. fl. PHOTOSHOPACE Lengd: 96 stundir Verð: 109.000 Einingar: Byrjar: 3.815. feh. Nám sem hentar þeim sem vilja öðlast djúpa þekkingu og ná góðum tökum á myndvinnslu með Photoshop. Innifalið í náminu er aiþjóðlegt próf sem gefur gráðuna: Adobe Certified Photoshop Expert PHOTOSHOP GRUNNNAMSKEIÐ Lengd: 30 stundir Markmiðið með þessu námi er að nemendur Verð: 22.000 öðlist grundvallarþekkingu á myndvinnsluforritinu Einingar: o Photoshop þannig að þeir séu færir um að skanna Byrjar: 23. jin. OQ vinna með stafrænar myndir. Nemendur læra að vinna með lagskiptar myndir, myndblöndun, litgreiningu o.m.fl. QUARKXPRESS Lengd: 42 stundir Kennt er umbrot á bókum, bæklingum og tímáritum Verð: 39.000 með þessu öfluga umbrotsforriti og hveriiig Einingar: 1 umbroti er stýrt í þágu lesandans. Mikið er um Byrjar: 3. apr. verklegar æfingar. AUTOCAD 6 SD STUDIO MAX Lengd: 180 stundir Verð: 149.000 Eimngar: 6 Byrjar: 4. feh. Spennandi námskeið fyrir þá sem vilja eða eiga að vinna við teikningar, t.d. húsa- eða innréttinga- teikningar og þrívídd. Nemendur öðlast haldgóða þekkingu og skilning á þessu sviði. STAFRÆN MYNDBANDAVINNSLA MEÐ PREMIERE Lengd: 36 stundir Verð: 31.000 Einingar: 0 Byrjar: 10. feb. WBBssmsm------ Nemendur læra að taka myndefni inn í tölvuna frá stafrænum myndavélum og vinna með það. Farið er í tökutækni, klippitækni o.fl. Innifalið er vandað námsefni frá Adobe. FLASH HREYFIMYNDAGERÐ FRA ATILO . IM—Wll——ÍIÉAÉJ -----------------------—— —T,— Lengd: 72 stundír Markmiðið með þessu námskeiði er að kenna Verð: 83.000 nemendum mjög ítarlega á Flash hreyfimynda- Einingar: 3 forritið. Farið er mjög djúpt í hönnunar- Byrjar: 24. fsh. þætti Flash forritsins með það markmið að undirbúa nemendur undir alþjóðlegt sérfræði- próf: “Micromedia Flash MX Dasigner Certification" HUOÐVINNSLA Lengd: 36 stundir Verð: 31.000 Einingar: 0 Byrjar: 23. apríl 'mgm&mmtaismmsgtme FREEHAND Farið í undirstöðuatriði í hljóðvinnslu með tónlistarforritinu Acidmusic 3.0. Hljóðupptökur, hljóðblöndun og almennur frágangur hljóðskráa fyrir hina ýmsu miðla er meðal þess sem farið verður yfir. Auk þess verður hljóðsetning á videomyndum tekin fýrir. Lengd: 30 stundir Verð: 25.000 Einingar: 1 Byrjar: 6. raaí mmsmmasmmam Kennt er á Freehand teikniforritið sem er mest notaða teikniforritið á íslandi f dag. Lögð er áhersla á að nemendur læri að tileinka sér þær aðferðir sem þarf til að koma góðri hugmynd á tölvutækt form. Skrifstofu-, sölu-, og markaðsnám SKRIFSTOFU- OGTÖLVUNÁM Lengd: 258 stundir Nám sem undirbýr nemendur fyrir kreþandi störf Verð: 170.000 á nútíma skrifstofu. Tilvalið fyrir alla þá sem vilja Bningar: 13 styrkja stöðu sína í núverandi eða nýju starfi. Byrjar: 27. jan s 11. feh lnnifalið í verði námskeiðsins eru TOK próf. SÖLU- OG MARKAÐSNÁM Lengd: 264 stundir Verð: 179.000 * Oflugt og vinsælt námskeið þar sem nemendur öðlast þjálfun á sviði sölumennsku og geta nýtt Ðningar: 10 Byrjar: 23. jan sér hana við umsóknir um sölustörf eða styrkt stöðu sína í starfi. ' Almenn tölvunámskeiíd TÖK-TÖLVUNÁM Lengd: 90 stundir ' Verð: 02.200 f"’ - . ; Markmiðið er að kenna almenna tölvunotkun og undirbúa nemendur sem vilja taka þau 7 próf sem Einingar: 3 - þarf til að fá TÖK-skírteinið en það er slþjóðleg Byrjar: 24 8 25. jan. ' viðurkenning á tölvukunnáttu. Kennt er á Windows, Word, Excel, Access, PowerPoint og Internetið. TÖLVUNÁM FYRIR BYRJENDUR Lengd: 72 stundir Verð: 45.500 Námskeið fyrir byrjendur sem gerir nemendur færa um að vinna í PC umhverfinu. Kennt er á Einingar: 0 Byrjar: 3.64.feb. Windows stýrikerfið, Word ritvinnslu, notkun tölvupósts og Internetsins ásamt Excel töflureikni. i“ TÖLVUNÁM FYRIRBYRJENDURÁN EXCEL Lengd: 48 stundir Verð: 32.500 Námskeið fyrir byrjendur sem gerir nemendur færa að vinna í PC umhverfi. Kennt er á Windows Einingar: 0 stýrikerfið, Word ritvinnslu, notkun tölvupósts Byrjar: 3 6 4. feb. og Internetsins. TÖLVUNÁM - FRAMHALD Lengd: 60 stundir Verð: 41.000 Námskeið fyrir þá sem hafa þekkingu og reynslu en vilja læra meira um Word ritvinnslu, Excel Bningar: Ö Byrjar: 3 6 4. inars töflureikni og notkun Internetsins. TÖLVUNÁM ELDRIBORGARA Lengd: 45 stundir Hér gefst þeim sem eru orðnir eldri en 60 ára Verð: 32.000 tækifæri til aö kynnast möguleikum töivutækninnar. Bningar: 0 Byrjar: 3. feb. Nemendum er m.a. kennt að setja upp og skrifa bréf, senda og taka á móti tölvupósti og ferðast um Internetið. ELDRIBORGARAR - FRAMHALD Lengd: 45 stundir Kennt er á töflureikninn Excel töflureikninn Verð: 32.000 og hvernig hann nýtist t.d. við heimilisbókhaldið Bningar: 0 og einfalda áætlanagerð. Nemendur læra að Byrjar: 28. aprfl tengiprenta bréf þannig að jólakortalistinn eða boðskortalistinn verður leikur einn. 5% staðgreiðslu afsláttur af öllum verðum. Uppiýsingar og innritun í síma 555 4980, 544 4500 og á www.ntv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.