Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003 33 JOV Sport unglinga Unglingameistaramót TBR í badminton fór fram um síðustu helgi: efnilegir badmintonspilarar frá Danmörku sýndu frábær tilþrif á mótinu Unglingameistaramót TBR í bad- minton fór fram í TBR-húsinu um síðustu helgi. Mikill uppgangur er í badminton á íslandi um þessar mundir enda hefur árangur þeirra Rögnu Ingólfs- dóttur og Söru Jónsdóttur vakið talsverða athygli. Þennan aukna áhuga á íþróttinni mátti vel merkja á þátttöku á mótinu en alls voru keppendur um 150 og komu þeir frá átta félögum, eða frá TBR, ÍA, KR, Hafnarfirði, Keflavík, Þorlákshöfn, Borgamesi og Flúðum. Jafnframt voru tveir gestakepp- endur á mótinu en þau heita Camilla Sörensen og Mikkel Larsen og komu þau bæði frá Danmörku en hér er um að ræða tvo af efnilegri badmintonspilurum Danmerkur en Danir hafa um áraraðir verið á Úrslit á unglingameistaramóti TBR í badminton Tvlllðaleikur - Telpur 1. Karítas Ólafsdóttir og Þorgerður Jóhannsdóttir ......ÍA og Keflavík 2. Snjólaug Jóhannsdóttir og Hrefna Matthíasdóttir...............TBR Tvíliðaleikur - Drengir 1. Hólmsteinn Valdimarsson og Stefán Jónsson................ÍA 2. Atli Jóhannesson og Bjarki Stefánsson...................TBR Tvíliðaleikur - Piltar 1. Valur Þráinsson og Mikkel Larsen TBR og Danmörku 2. Daníel Reynisson og Arthur Josefsson ...................TBR Tvíliðaleikur - Stúlkur 1. Halldóra Jóhannsdóttir og Tinna Helgadóttir..................TBR 2. Camilla Sörensen og Anna Kristinsdóttir . . .Danmörku og TBR Tvenndarleikur - Drengir og telpur 1. Hólmsteinn Valdimarsson og Karítas Ólafsdóttir...........ÍA 2. Kristján Pálsson og Jórunn Oddsdóttir...................TBR Tvenndarleikur - Piltar og stúlkur 1. Camiila Sörensen og Mikkel Larsen..................Danmörku 2. Valur Þráinsson og Halldóra Jóhannsdóttir................TBR meðal fremstu badmintonþjóða heims. Uppgangur á Skaganum Skagamenn og heimamenn í TBR voru í algjörum sérflokki á mótinu og unnu til flestra verðlauna. TBR vann flest verðlaun á mótinu en Skagamenn unnu flest gttllverðlaun- in. Þau Hólmsteinn Valdimarsson og Karítas Ósk Ólafsdóttir, sem koma bæði frá Akranesi, voru sigursæl- ustu keppendur mótsins en þau urðu bæði þrefaldir unglingameist- arar. Hólmsteinn sigraði í einliða- og tvíliðaleik drengja og hann sigraði einnig í tvenndarleik drengja og telpna með Karítas en hún sigraði einnig í einliða- og tví- liðaleik telpna. Frábær árangur hjá þessum bráðefnilegu badminton- spilurum sem hafa alla burði tU þess að ná lengra í íþróttinni. Danirnir sterkir Þau Camilla Sörensen og Mikkel Larsen frá Danmörku sýndu frábær tUþrif á mótinu og sigruðu í sínum flokkum en það var mikU og góð reynsla fyrir íslensku krakkana að fá að etja kappi við slíka spUara því þannig fá þau ákveðinn mælikvarða á það hvar þau eru stödd og hvaö vantar mikið upp á tU þess að þau nái lengra. Hinn efnUegi Valur Þráinsson, sem keppir fyrir TBR, atti kappi við Larsen í úrslitum pUtaflokksins og stóð hann sig með miklum sóma og var ekki fjarri því að sigra í fyrstu lotunni sem Daninn vann 15-13. Leikurinn gegn Larsen var vafalítið frábær reynsla fyrir Val sem kemur tU með að nýtast honum síðar. Tinna Helgadóttir úr TBR spUaði við Sörensen í úrslitum stúlkna- flokksins og þrátt fyrir hetjulega baráttu þá átti hún aldrei mögu- leika gegn hinni dönsku Sörensen sem vann með nokkrum yfirburð- um. Góö innkoma BH Krakkarnir sem kepptu fyrir hönd BH á mótinu komu skemmti- lega á óvart og nældu sér í ein þrjú guUverðlaun. Hulda Jónsdóttir var þeirra drjúgust en hún sigraði í auka- flokknum hjá meyjunum og svo sigraði hún í tvenndarleik sveina og meyja með félaga sínum, Tómasi Guðmundssyni. Það var svo Heiðar Sigurjónsson sem nældi í þriðja giUlið fyrir BH. Góöur efniviður Fjölmargir aðrir ungir og efnUeg- ir keppendur létu að sér kveða á mótinu og má þar nefna meðal ann- ars tU sögunnar Daníel Thomsen úr TBR sem vann guU og silfur í sínum flokki og Skagastúlkumar Karítas Jónsdóttir og Una Harðardóttir sýndu einnig lipur tUþrif. Mótið þótti heppnast mjög vel og voru mótshaldarar ánægðir í leiks- lok. Þeir voru á því að hópur bad- mintoniðkenda á íslandi færi sí- stækkandi og ljóst að það eru bjart- ir tímar fram undan hjá íslenskum badmintonmönnum en tU að ná frekari árangri þarf hreyfingin að efla enn frekar unglingastarfið og hlúa að efniviðnum. -HBG Þaö var hvergi gefið eftir í TBR-húsinu um síöustu helgi og einbeitingin í lagi eins og sést á þessari mynd. DV-mynd Hari Urslit á unglingameistaramóti TBR í badminton Einliðaleikur - Tátur 1. Karítas Jónsdóttir .........ÍA 2. Aníta Sif Elídóttir ........ÍA Einliöaleikur - Hnokkar 1. Bjarki Sörensen.............TBR 2. Haukur Stefánsson ..........TBR Einliðaleikur - Hnokkar (aukafl.) 1. Guðjón Bjömsson........Keflavík 2. Atli Þór Reynisson.........UMFH Einliðaleikur - Meyjar 1. Una Harðardóttir.............lA 2. Hulda Einarsdóttir...........lA Einliðaleikur - Tátur (aukafl.) 1. Drifa Þöll Reynisdóttir . .Keflavík 2. Helena Sævarsdóttir .. . .Keflavík Einliðaleikur - Sveinar 1. Daníel Thomsen .............TBR 2. Aron Jónasson ..............TBR Einliðaleikur - Sveinar (aukafl.) 1. Heiðar Sigurjónsson .........BH 2. Gunnar Ólafsson.............TBR Einliöaleikur - Meyjar (aukafl.) 1. Hulda Jónasdóttir............BH 2. Iðunn Sigurðardóttir........TBR Einliðaleikur - Stúlkur (gestafl.) 1. Camilla Sörensen.....Danmörku 2. Tinna Helgadóttir...........TBR Einliðaieikur - Piltar (gestafl.) 1. Mikkcl Larsen..........Danmörku 2. Hólmsteinn Valdimarsson . . . ,ÍA Tvíliðaleikur - Tátur 1. Harpa Jónsdóttir og Karítas Jónsdóttir .....................ÍA 2. Aníta Sif Elídóttir og Oddný Hjálmarsdóttir..................ÍA Tvfliðaleikur - Hnokkar 1. Aron Pétursson og Kristján Aðalsteinsson...................ÍA 2. Ragnar Harðarsson og Egill Guðlaugsson ....................ÍA TvUiðaleikur - Sveinar 1. Daniel Thomsen og Kári Pálsson TBR 2. Aron Dalin og Davíö Aðalsteinsson UMFA TvUiðaleikur - Meyjar 1. Hulda Einarsdóttir og Una Harðardóttir ...................ÍA 2. Marianne Sigurðardóttir og Katrín Stefánsdóttir...........ÍA og TBR Tvenndarleikur - Hnokkar og tátur 1. Bjarki Sörensen og Berta Sandholt TBR 2. Kristján Aðalsteinsson og Aníta Elídóttir.......................ÍA Tvenndarleikur - Sveinar og meyjar 1. Hulda Jónsdóttir og Tómas Guömundsson.....................BH 2. Daníel Thomsen og Katrín Stefánsdóttir..................TBR Einliðaleikur - Drengir 1. Hólmsteinn Valdimarsson . . . .ÍA 2. Atli Jóhannesson............TBR EinUðaleikur - Telpur 1. Karítas Ósk Ólafsdóttir......{A 2. Snjólaug Jóhannesdóttir . .. .TBR Einliðaleikur - Stúlkur 1. CamUla Sörensen......Danmörku 2. Tinna Helgadóttir ..........TBR Einliðaleikur - PUtar 1. Mikkel Larsen........Danmörku 2. Valur Þráinsson ............TBR Einliðalcikur - Drengir (aukafl.) 1. Kristján Pálsson ...........TBR 2. Bjarki Friðriksson..........TBR Einliðaleikur - Telpur (aukaíl.) 1. Hrefna Rós Matthíasdóttir . . .TBR 2. Anna Kristin................TBR EinUðaleikur - PUtar (aukafl.) 1. Daníel Reynisson............TBR 2. Brynjar Gislason............TBR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.