Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2003, Qupperneq 36
36
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 2003
Við eigum enga mögu-
leika gegn íslendingum
- segir þjálfari Grænlendinga fyrir leikinn í dag
„Það verður að segjast eins og er
að við eigum enga möguleika gegn
íslendingum og það sama verður
sagt um leikinn gegn Þjóðverjum.
Það sýndi sig í leiknum viö Portú-
gala að við eigum enn þá töluverð-
an spöl I að standast þeim bestu
snúning. Við lékum illa í fyrri hálf-
leik gegn Portúgal en það var ann-
að að sjá til liðsins í síðari hálf-
leik,” sagði Sören Hildebrand, hinn
danski landsliðsþjálfari Grænlend-
inga, eftir leikinn við Portúgal i
gærkvöld. Aðspurður hver væru
markmið liösins í þessari keppni
sagði Hildebrand að sér sýndist lið-
ið hafa möguleika á að ná fjórða
sætinu í riðlinum.
„Maður veit aldrei hvað gerist í
þeim efnum en möguleikamir eru
tU staðar ef baráttan verður tU
staðar,” sagði Sören HUdebrand.
-JKS
Sören Hildebrand, þjálfari Græn-
lendinga. DV-mynd Hilmar Þór
Önnur úrslit á heimsmeistaramótinu í gær:
Argentína vann óvænt
- frændur vorir Danir sannfærandi gegn Slóvenum
Það má segja að öU úrslit á HM í
gær hafi verið eftir bókinni nema
sigur Argentínumanna á Króötum.
Króatar höfðu ömgga 5 marka for-
ystu í hálfleik en í síðari hálfleik
hrundi aUt hjá þeim og Argentínu-
menn náðu að sigra með einu
marki, 30-29. Þess má geta að þeir
Stefán Amaldsson og Gunnar Við-
arsson dæmdu þennan leik.
Danir, sem spáð er mikilli vel-
gengni á mótinu, voru ekki í mikl-
um vandræðum með Slóvena og
sigruðu, 33-24, eftir að hafa verið
17-10 yfir í hálfleik. Lars Krogh
Jeppesen og Christian Hjermind
voru atkvæðamestir í danska liðinu
með 5 mörk.
Svíar byrjuðu einnig vel með
29-23 sigri á sterkum Egyptum en
aðeins munaði einu marki á liðun-
um í hálfleik. Stefan Lövgren og Jo-
han Petterson voru bestu menn
Svía í leiknum með 7 mörk hvor.
í okkar riðli unnu Portúgalar ör-
uggan sigur á Grænlendingum og
Þjóðverjar pökkuðu Katar saman,
40-17. Stefan Kretzschmar var at-
kvæðamestur Þjóðverja með 7 mörk
en Heiko Grimm kom honum næst-
ur með 6. Stórskyttumar Markus
Grænlendingar spiluöu sinn fyrsta HM-leik í gær gegn gestgjöfum Portú-
gala og töpuöu 34-19. Þeir gáfu þó hvergi eftir eins og sést á þessari mynd.
DV-mynd Hilmar Þór
Baur og Volker Zerbe létu sér 4
mörk nægja í gær.
Heimsmeistarar Frakka hófu tit-
ilvömina með góðum sigri á Sádi-
Aröbum, 30-23. Frakkar höfðu yfir í
hálfleik, 14-10, og hleyptu Sádi-
Aröbum aldrei nálægt sér. Cazal
var markahæstur meistaranna með
7 mörk en Narcisse kom næstur
með 5. -HBG
Stöðvaðist
í 35 mínútur
Rafmagninu í nýju íþróttahöll-
inni í Viseu sló út þegar 9 mínút-
ur voru eftir af landsleik íslands
og Ástrala í gær. Ástæðuna fyrir
biluninni má rekja til mikillar
rigningar undanfama daga í borg-
inni. Rafall hefði í öllu falli átt að
taka við þegar rafmagninu sló út
en hann brást þegar til kastanna
kom. Byggingu hússins lauk um
síðustu helgi en svo virðist sem
vatn hafi komist í gegnum þakið
með fyrrgreindum afleiðingum.
Rafmagnið kom ekki aftur á fyrr
en eftir 35 mínútur og biðu liðin
allan tímann úti á vellinum. Menn
settust á rökstóla og um tíma var
farið að tala um að láta úrslit
leiksins standa í stöðunni, 45-13,
þegar rafmagnið fór en til þess
kom ekki á elleftu stundu.
-JKS
Island-Astralía 55-15 (23-6)
Utileikmenn Islands Mörk/Skot (%) Langskot
Guðjón Valur Sigurösson 14/16 (88%) -
Heiðmar Felixson 10/11 (91%) 1/1
Róbert Sighvatsson 5/6 (83%) -
Sigfús Sigurðsson 4/4 (100%) -
Patrekur Jóhannesson 4/4 (100%) -
Einar Örn Jónsson 4/5 (80%) -
Aron Kristjánsson 3/3 (100%) 1/1
Gústaf Bjarnason 3/4 (75%) -
Dagur Sigurösson 3/4 (75%) -
Sigurður Bjarnason 3/4 (75%) 1/2
Rúnar Sigtryggsson 1/2 (50%) -
Ólafur Stefánsson 1/3 (33%) 0/1
Útiieikmenn, samtals 55/66 (83%) 3/5
Markveröir Islnnds Varin/Skot (%) Langskot
Guðmundur Hrafnkelsson 15/21 (71%) 11/13
Roland Valur Eradze 12/21 (57%) 7/9
Markverðir, samtals 27/42 (64%) 18/22
Af línu llr horni Gegnumbr. Hraðaupphi. Vítí
- 4/4 - 10/11 0/1
- 2/3 1/1 6/6 -
1/2 - - 4/4 -
2/2 - - 2/2 -
- - - 2/2 2/2
- 1/1 - 3/4 -
1/1 - 1/1 - -
- 2/3 - 1/1 -
1/2 1/1 - 1/1 -
- - - 2/2 -
0/1 - - 1/1 -
- - - - 1/2
5/8 10/12 2/2 32/34 3/5
Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraðaupphl. Vítí
1/3 0/1 - 2/3 1/1
2/2 0/1 2/8 - 1/1
3/5 0/2 2/8 2/3 2/2
Önnur tölfræði íslands
Stoðsendingar (inn á linu): ..44 (10)
Dagur 9 (2), Patrekur 8 (2), Heiðmar 6 (2),
Ólafur 4 (3), Guöjón Valur 4, Sigurður 4 (1),
Rúnar 3, Sigfús 2, Roland 2, Róbert 1, Aron 1.
Sendingar sem gefa víti: ..........3
Aron, Heiðmar, Guðmundur.
Fiskuð viti: .....................S
Róbert, Sigfús, Patrekur, Guðjón Valur,
Sigurður.
Gefin vlti: ...........................2
Sigfús, Siguröur.
Tapaðir boltar: .......................9
Dagur 2, Heiðmar 2, Ólafur, Patrekur, Róbert,
Aron, Einar Öm.
Boltum náð:.......................... 12
Roland 3, Guöjón Valur 2, Heiðmar 2, Rúnar 2,
Dagur, Róbert, Guðmundur.
Varin skot 1 vöm:......................5
Róbert 2, Sigurður 2, Rúnar.
Fráköst (i sókn): .................15 (2)
Heiömar 4 (2), Guðjón Valur 4, Dagur 2, Einar
Öm, Sigfús, Patrekur, Ólafur, Rúnar.
Fiskaðar 2 minútur: .-...........4 min
Gústaf 2, Guðjón Vaiur 2.
Refsiminútur:..................... 8 rain
Sigurður 4 mínútur, Aron 2, Dagur 2.
Varin skot markvarða: ...............27
Guðmundur 15 (9 haldið, 6 til samherja, 0 til
mótheija) - Roiand 12 (4 haldið, 4 tii samherja,
4 til mótherja).
Leiksíaður og dagur: Multiusos-höllin Thomas Bojsen frá Bandaríkjunum (8).
í Viseu í Portúgal 20. janúar. Gœói leiks (1-10): 1.
Dómarar (1-10): Tugomir Anusic og Áhorfendur: 100.
Besti maður íslenska íiðsins íi leiknum:
Guöjón Valur Sigurðsson/ \
Tölfræði Astralíu:
Mörk/viti (skot/viti): Sasa Sestic 7 (18), Russel Gamett 3
(3), Taip Ramadani 3 (6), Stefan Bader 1 (4). Zlatan
Ivankovic 1 (7), Boris Obradovic (1), Milan Slavujevic (3),
Darryl McCormack (8/2).
Varitt skot/viti (skot á sig): Vermon Cheung 3 (22/1, hélt
2,14%), Jim Varkanitas 8/1 (44/3, hélt 3,18%).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Ramadani).
Vitanýting: Skorað úr 0 af 2.
Gangur leiksins
- Mfnútur liðnar-
ísL Samanburður: asi
10-0,
-13-
29-6,
-35-
77% Sóknarnýting 21%
66% - í fyrri hálfleik - 17%
89% - í seinni hálfleik - 25%
15(2) Fráköst (í sókn) 6(4)
9 Tapaöir boltar 25
83% Skotnýting 30%
64% Markvarsla 17%
5/3 (60%) Vítanýting 2/0 (0%)
32 Hraðaupphlaupsmörk 1
-25- - fyrsta bylgja - -1-
-7- - önnur bylgja - -0-
8 Refsimínútur 4
10-1, 29-7,
U-2, 34-7,
15-2, 35-8,
16-4, 37-9,
20-4, 39-10,
21-5 42-10,
42-11,
-25- 44-12,
44-13,
22-5,
22-6, -49-
(23-6) 52-13, 52- 14, 53- 14. 53-15, 55-15.
[