Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2003, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 2003 Helqarhlað J3"Vr 29 Harte í frystinum Bakvörður Leeds Utd, Ian Harte, er ekki par sáttur með Terry Venables, stjóra liðsins, þessa dagana en hann hefur ver- ið í frystikistunni hjá Venables á þessu ári. Hann hefur áhyggj- ur af framtíð sinni hjá félaginu og hefur beðið Venables um að hrekja sig ekki frá félaginu. „Það yrði mér mikið áfall ef ég yrði að fara frá félaginu en ég er ekki viss um hvort ég á framtíð hjá félaginu lengur. Terry sagði mér að létta mig sem ég gerði en það hefur engu breytt. Ég hef þrisvar spurt Venables út í mál- ið en hann vill ekki svara mér því af hverju ég fái ekki að spila. Það gengur ekki þvi ég verð að vita hvar ég stend en ég vil fá að spila,“ sagði Harte sem hefur skorað mörg eftirminnileg mörk fyrir félagið úr aukaspyrn- um. Dyer vill fá Woodgate Enski landsliðsmaðurinn Ki- eron Dyer reynir þessa dagana allt hvað hann getur til þess að sannfæra Jonathan Woodgate um að framtíð hans sé betur borgið hjá Newcastle en Leeds. „Ég er búinn að hringja í hann á fullu til þess að segja honum að koma. Við erum lið á uppleið og þar að auki líklega yngsta liðið í deUdinni. Það myndi bara styrkja okkur að fá hann í liðið. Hann myndi lyfta okkur upp því hann er eðalleikmaður,“ sagði Dyer. Newcastle er talið hafa boðið 10 milljónir punda 1 Wood- gate en Terry Venables, stjóri Leeds, slæst viö forráðamenn fé- lagsins þessa dagana þar sem hann vUl ekki missa Woodgate. Sergei í sárum Umboðsmaður Úkraínu- mannsins SergeiRebrov hefur greint frá því að hann sé í mol- um þar sem félagaskipti hans frá Tottenham yfir til tyrkneska liðsins Fenerbahce féllu upp fyr- ir á síðustu stundu. Liðin höfðu komist að samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en þegar skrifa átti undir samninga ákváðu forráðamenn Spurs að hækka kaupverðið að því er for- ráðamenn tyrkneska liðsins segja. Það létu þeir ekki bjóða sér og slitu samningaviðræðun- um og bendir því flest tU þess að að Rebrov verði að verma plank- ann hjá Spurs fram á vorið en hann hefur lítið annað gert frá því Glenn Hoddle tók við liðinu. Di Canio bjartsýnn Paolo Di Canio er byrjaður að æfa á ný með West Ham eftir að hafa verið frá í sjö vikur en það verður samt smávegis bið á því að hann byrji að spila að nýju. Hann er bjartsýnn á að West Ham takist að forðast faUið en ekkert lið sem verið hefur á botni deUdarinnar um jólin hef- ur forðast fallið. „Ég byrja á að koma mér í form áður en ég byrja að hjálpa West Ham með það sem engu liði hefur tekist. Ég hef fuUa trú á því að okkur takist að klára verkefnið því við höfum mannskapinn tU þess,“ sagði Di Canio. Xavier til Tyrklands Abel Xavier er væntanlega á fór- um til Galatasaray eftir aUt saman. Tyrkneska liðið vildi fá hann lán- aðan út leiktíðina og einnig for- kaupsrétt að honum næsta sumar ef hann myndi standa sig. Það sætti Gerard HouUier, stjóri Liverpool, sig ekki við og sagði að eina leiðin út fyrir Xavier væri sú ef eitthvert félag myndi kaupa hann. Forráðamenn Galatasaray greindu siðan frá því í gær að samningar væru nánast í höfn og að þeir væntu þess að Xavier kæmi til Tyrklands innan skamms. Liverpool keypti Xavier frá Ev- erton fyrir ári og hann lék vel fyr- ir félagið í fyrra en hefur fá tæki- færi fengið í ár og aðeins leikið flmm leiki á þessu tímabili. Talið er að Galatasaray verði að greiða Liverpool eina mUljón punda fyrir Portúgalann skraut- lega. -HBG Abel Xavier er væntanlega á förum til Tyrklands eftir allt saman en Portúgalinn hefur fá tækifæri fengið í vetur með Liverpool. Reuter FYRIR HplMIUO UT JAIMUAR Magnari: 180W RMS, DVD-Video-Útvarp, CDA/CD-R /SVCD-RW discs RDS, FM/AM útvarp, Dolby digital stafrænn magnari. Verð aðeins kr. Þvottavéll 000 snúninga, tekur 5 kg. Sjálfstæð hitastýring, 30 sm hurðarop, innbyggð vigt sem stýrirvatnsmagni. 13 Þvottakerfi m.a. ullan/agga og flýtiþvottur. Hurð opnast í 180°, getur tekið inn heitt og kalt vatn. Þurrkari með barka sem tekur 5 kg. 2 hitastillingar og krumpuvörn Bæði tækin saman aðeins kr. r Verð áður kn 93.800. ÞvottavéHOOO snúninga, tekur 5 kg. Sjálfstæð hitastýring, 30 sm hurðarop, innbyggð vigt sem stýrirvatnsmagni. 13 Þvottakerfi m.a. ullan/agga og flýtiþvottur. Hurð opnast í 180°, geturtekið inn heitt og kalt vatn. Þurrkari með barka og rakaskynjara sem tekur 5 kg. 2 hitastillingar, 2 rakastilfingar, tímastilltur og krumpuvörn. Ryðfrí tromla. Bæði tækin saman aðeins kr. J J onn Verð áður kr 98.800. Þú sparar kr. 21.000. Stálskápur með kámvöm Stærð: Hæð/breidd/dýpt: 180/60/60cm Stærð kælis/frystis: 229 L/90 L. Fjögurra stjörnu frystir Orkunýting A og sjálfvirk afþíðing á kæli ÞvottavéHOOO snúninga, tekur 5 kg. Sjálfstæð hitastýring, 30 sm hurðarop, innbyggð vigtsem stýrir vatnsmagni. 13 Þvottakerfi m.a. ullarvagga og flýtiþvottur. Hurð opnast í 180°, geturtekið inn heitt og kalt vatn. Barkalaus þurrkari með rakaskynjara sem tekur 6 kg og veltir í báðar áttir. 2 hitastillinqar og krumpuvörn Bæði tækin saman aðeinskr. O r“ Verð áður kn 128.800. Verðáðurkr 115.900. Þú sparar kr. 36.000. afsláttur af öllum vöskum bæði í stáli og úr graníti - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Fyrirspurnir: karl@ri.is upio virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl. 11-16 Verð miðast við staðgr. ISIardi kaeliskápur Pvotfcavél+þurrkari Miðast við að greitt sé með Visa- eða Euroraðgreiðslum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.