Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR I. FEBRÚAR 2003 Helgctrblctö J3V A~7 Sviðasultuturaar 400 g sviöasulta 3 meöalstórar sœtar kartöflur smjörklípa Kartöflumar eru bakaðar í 200 gráða heitum ofni í um klukkustund. Þær eru svo kældar og aíhýddar og stappað saman við smjörið. Sviðasultan er skorin í litlar sneiðar, 2x2 cm. Kartöflustöppu og sviða- sultu er svo raðað saman í lítinn tum. sem sungin vom ný og gömul kvæði og drukkin minni þorra og heiðinna goða. Mánuðurinn þorri byrjar alltaf á fóstudegi og alltaf í þrettándu viku vetrar. Upp úr 1950 eru þorrablót endurvakin. Veitingahúsið Naustið, sem stofnað var árið 1954, er fyrsti veitingastaður- inn sem auglýsir þorrablót. Síðan hefur færst í vöxt að blóta þorrann á þessum tíma. Þorrabiót em víða haldin, t.d. í heimahúsum, hjá félagasamtökum og mörg veitingahús bjóða upp á þennan sið. ^ Mörgum þykir nauðsynlegt að halda við þessum gamla sið. Unga fólkið i dag er nú almennt ekki hrifið af þorramatnum, enda ekki alið upp við hann eins og eldri kynslóðin. Þegar Island var dönsk nýlenda var íslendingum bannað að nota salt. (Annars hefðu þeir getað saltað fisk og selt til annarra landa sem hefði víst breytt þjóðfélagsþróun á ís- landi.) En íslendingar notuðu aðrar aðferðir við að geyma mat. Maturinn var reyktur, þurrkaður, súrsaður eða kæstur. Flestir þorramatarréttir em gerðir með þessum aðferðum. -ErK Blóðmör með rófum og rúsínum 1 meöalstór rófa þriöjungur af blaðlauk rúsínur 1 meðalstór blóðmörskeppur Rófan er afhýdd og soðin í um 20 mínút- ur og svo sett saman við blaðlaukinn í matvinnsluvél. Maukinu er fallega komið fyrir á diski. Blóðmörinn er þunnt sneiddur og snögg- steiktur á báðum hliðum á pönnu. Nettum sneiðum af blóðmör er svo raöað fallega saman ofan á maukinu og rúsínum að lok- um stráð yfir. Þorrinn á nýrri öld Þorramaturinn á sér ríka hefð í íslenskri matar- qerð. Yngra fólk sgnir þorramatnum þó tak- markaðan áhuga. Það hef- ur jafni/el gengið si/o langtað kalla hann „skemmda matinn“sem er fjarri lagi þvísúrsun egk- ur næringargildi mati/æl- anna sem taka ísig vítamín úr skgrsgrunni auk þess sem hún verndar gmis bætiefni. Þá egkur hún meltanleika fæðunn- ar. Þessi gegmsluaðferð var íslensku þjóðinni mjög mikilvæg þarsem saltskortur var í landinu um aldir. Þessi hefð er okkur enn mikilvæg þrátt fyrir nýsköpun í ræktun og aukinn inn- flutning. Því hafa þeir hjá Nóatúni skorað á Snorra B. Snorrason kokk, sem rekur veisluþjónustuna Kokkinn; að framreiða þennan íslenska menningararf með hætti sem hugnast hinu veraldarvana íslenska æskufólki. Eftirfarandi uppskriftir bera ár- angri hans gimilegt og smekkvíst vitni. Allt hráefni sem Snorri notar í upp- skriftir sínar er fáanlegt f verslunum Nóa- túns. Þorracousine nouveu Hrútspungar í hvítlauksskyrsósu 400 g hrútspungar 1 lítil dós skyr þriöjungur af agúrku 2 hvítlauksgeirar Hrútspungamir em þunnt sneiddir og ristaðir á pönnu á báðum hliðum og rað- að á fat. Skyrið er hrært í skál og pressuð- um hvítlauksgeirunum blandað saman við. Agúrkan er þverskorin og kjam- hreinsuð og flnt rifmni er henni blandað út í skyrið. Bringukollar í sætu beði 1 mangóávöxtur er þunnt sneiddur, raðað á disk. 1 poka af blönduöu salati bœtt ofan á. 1 rauölauk, fmt söxuóum, stráö yfir. 12 kirsuberjatómatar skornir í tvennt og settir í beöiö. 400 g bringukollur, þunnt sneiddur, settur á toppinn. Sesamfræum stráð yfir og þegar diskur- inn er borinn fram er balsamic-ediki hellt flnlega yfir og svolítilli grænni ólífuolíu. Súr hvalur með sölvum og sojasósu 1 poki söl sem liggja þurfa í volgu vatni í um 10 mínútur. Sölin þurrkuð og sett á disk. 400 g súr hvalur sem er þunnt sneiddur og honum blandað saman viö sölin 200 g súrsaður sundmagi sem er þunnt skorinn og settur á jaóra disksins. Með þessum rétti er prýðilegt að bjóða upp á sojasósu, jafnvel í litlum skálum sem dýfa má munnbitum í. Lundabaggi með seljumauki 2 seljurætur 2-3 bökunarkartöflur 400 g lundabaggi Seljurótin er soðin í um 20 mínútur og kartöflumar bakaðar við 200 g hita í um klukkustund. Allt maukað saman í mat- vinnsluvél og snyrtilega komið fyrir á diski. Lundabagginn er skorinn í litlar sneiðar, snöggsteiktur á báðum hliðum og raðað á seljumaukið eftir smekk. Noldmr molar um þorrann Á bóndadag í upphafl þorra tekur hús- freyja á móti þorranum, sem er kaldur og harður, og bræðir hann með hlýju og blíðu og annálaðri matargerð sem er virkileg áskorun á bragðlaukana. Þetta tímabil hefur til foma markað breytingar á bústörfum enda hefur harður veturinn þjappað fólkinu inn í bað- stofumar. Bæði Þorra og Góu er heilsað með veisluhöldum, tileinkuðum húsbónda og hús- freyju. Að blóta þorrann Að blóta þorrann er að halda matarveislur með kæstum, súrum, reyktum og höngnum mat. Þorrinn er fjórði mánuður vetrarins. Fólk kemur saman, syngur þorralög og borð- ar þorramat og skemmtir sér fram eftir nóttu. Þorrinn hefst á bóndadag, alltaf á fóstudag í þrettándu viku vetrar. Mánaðamafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Upphaflega virðist húsfreyja hafa boðið þorra velkominn enda er ljóst að fyrsti dagur þorra hefur verið tileinkaður húsbóndanum. Menn em ekki vissir um hvað þorri er en það gæti verið gæluheiti á goðinu Ása-Þór. Þorri er persónugerður sem vetr- arvættur í sögnum frá miðöldum. Þar er einnig getið um Þorrablót en þeim ekki lýst. Vetraröldungurinn þorri er al- gengt yrkisefni á 17.-19. öld. í þéttbýlismyndun á sama tíma fer að gæta aukins áhuga á þorramat. Mögulegt er að þeir sem fluttu á mölina hafi saknað matargerðarinnar á bæjun- um heima. Bóndadagsheiti er þó ekki kunnugt fyrr en í þjóðsögum Jóns Ámasonar frá miðbiki 19. aldar. Þar er minnst á hlaup bónda í kringum bæ sinn en óljóst er hversu almennur sá sið- ur hefur verið og hver er uppruni hans. Til foma voru „þorrablót" matar- og drykkjuveislur þar ríjT' r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.