Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Page 47
LAUGARDAGUR I. FEBRÚAR 2003 51 r* Breyttir jeppar sjaldnar í slysum en óbreyttir í fyrra fékk Orion Ráðgjöf ehf. styrk frá Rannsóknarráði umferðar- öryggismála, RANNUM, til þess að kanna hvort einhver munur væri á slysatíðni breyttra og óbreyttra jeppa hér á landi. Fyrstu niðurstöð- urnar voru birtar í vikunni og renna þær stoðum undir það að mikið breyttir jeppar lenda í hlut- fallslega færri slysum en óbreyttir. Tekið skal fram að í úrtaki könnun- arinnar eru aðeins breyttir og óbreyttir jeppar af gerðunum Niss- an Patrol, Isuzu Trooper og Toyota Land Cruiser, sem nýskráðir voru á árunum 1991 til 2000. Upplýsinga hefur verið aflað hjá Umferðarstofu, tryggingafélögunum og fleiri aðilum til að gera þessa rannsókn mögu- lega. Skoöa á fleiri þætti Tekið var úrtak 3385 ofangreindra jeppa og borið saman við upplýsingar um skráð slys og óhöpp sem bifreið- arnar lentu í á sama tímabili. Breytt- ir jeppar voru alls 21% af úrtakinu en breyttir jeppar voru skilgreindir sem jeppar með 35 tommu dekk eða stærri. Htutfall þeirra í slysum er hins vegar aðeins 9% sem jafngildir slysatiðni upp á aðeins 7% fyrir breytta jeppa en slysatíðni óbreyttra er 19%. Slys breyttra jeppa innan þéttbýlis voru þó hlutfallslega fleiri eða 82% en 72% hjá óbreyttum jeppum. Að sögn Áma Jónssonar, verkfræðings hjá Orion Ráðgjöf, er eftir að rannsaka gögn um skiptingu eftir tegundum slysa og fýlgni milli einstakra atriða. „Tölu- verð umræða var síðastliðinn vetur um slys á breyttum jeppum og því datt okkur í hug að skoða þetta betur. Umræðan byggðist meira á tilflnning- um en staðreyndum. Verkefnið er stórt, því er hvergi nærri lokið og mun það eflaust nýtast vel inn í um- ræðuna," sagði Árni. Einnig er eftir að skoða betur fleiri gerðir eins og pallbíla og áhættuþátt slysanna í framhaldinu. -NG Nýjustu prófanir Euro NCAP Á þriðjudaginn gaf Euro NCAP upp niðurstöður úr síðustu árekstr- arprófunum sinum. Að þessu sinni voru aðeins sex bílar prófaðir, úr fimm flokkum. Enginn bíll náði fimm stjömum að þessu sinni en at- hygli vakti að sportbíll náði í fyrsta skipti þeim árangri að fá þrjár stjömur í vernd gegn fótgangandi vegfarendum, en það var sportbíll- inn MG TF. Stutt er síðan Euro NCAP hóf prófanir á þessu atriði en það er orðið hluti af öllum prófun- um þeirra núna. Sportbíllinn Audi TT og Superb sem er nýr lúxusbíll frá Skoda, fengu báðir enga stjömu í þessu prófi og skipa sér því þar í flokk með Suzuki Vitara. Að sögn rannsóknarmanna Euro NGAP hef- ur notkun Isofix-festinga fyrir bamasæti aukist sem er af hinu góða og veitir meiri vöm. í næstu prófunum Euro NCAP verður lögð áhersla á fjölnotabíla auk annarra nýrra bfla sem væntanlegir eru á markað. Hér fyrir neðan er stjömu- gjöf bílanna en þeir sem vilja lesa sér betur til um prófanimar geta farið á www.euroncap.com og skoð- að þar niðurstöður allra bíla sem prófaðir hafa verið hingað til. -NG SKODA SUPERB Vörn farþeqa:___________4 stjörnur Vörn fótqanqandi:_______0 stjórnur OPEL MERIVA Vörn farþeqa: 4 stjörnur Vörn fótqanqandi: 1 stjarna BMW X-5 Vörn farþeqa: 4 stjörnur Vörn fótqanqandi: 1 stjarna MMC PAJERO PININ Vörn farþeqa: 3 stjörnur Vörn fótqanqandi: 1 stjarna AUDI n Vörn farþeqa: 4 stjörnur Vörn fótqanqandi: 0 stjörnur MG TF Vöm farþeqa: 4 stjörnur Vörn fótqanqandi: 3 stjörnur Brímborg kynnir Llncoln Nú blæs Brimborg enn til sóknar og kynnir til sögunnar Lincoln, eitt fræg- asta lúxusmerki í heimi. Lincoln hefur allt frá árinu 1921 verið samnefnari fyrir amerísk þægindi og munað. Að sögn Gísla Jóns Bjamasonar, sölu- stjóra hjá Brimborg, svífur amerískur andi yfir vörumerkinu Lincoln og þeim glæsivögnum sem fyrirtækið býður. „I Lincoln glæsivagni þarft þú ekki að velja á milli afls og þæginda. Lincobi býður hvomtveggja. Aksturs- upplifunin er einstök," segir Gísli. „Lincoln-línan hefur sjaldan ef nokkum tíma verið glæsflegri og sjald- an hefur hún hentað jafn vel íslensk- um aðstæðum. Þar má fyrst nefha 300 hestafla, fjórhjóladrifmn Lincoln Blackwood pallbfl. Þegar Lincoln kynnti tfl sögunnar ofurjeppann Navigator voru settir nýir staðlar hvað varðar þægindi og afl í jeppum. Og nú kynnir Lincoln nýjan 300 hestafla lúxusjeppa, Aviator, með öllu og þar sem framsætin eru jafnvel með vali um hitun eða kælingu. Fólksbflalínan er geysiöflug og má þar fyrst nefna Lincobi LS með V8-vél og hlaðbm bún- aði, hinn ótrúlega þægilegi Lincobi Town Car og síðast en ekki síst hrnn klassíska Lincoln Continental." Aviator kynntur í maí Að sögn Gísla mun Brbnborg að sjálfsögðu byggja upp öfluga þjónustu við Lincoln-merkið með þjálfún tækni- manna og fyrirtækið mun þjóna þeim fjölmörgu Lincota-eigendum hér á landi sem hafa eignast bíla staa t.d. með betaum tanflutntagi. Öll vara- hluta- og tækniþjónusta verður á Bflds- höfða 6 í Reykjavík. „Ltacota verður etagöngu seldur gegn sérpöntunum en nánast óendanlegir möguleikar eru á samsetntagu. Eigendur Ltacota-bif- reiða gera miklar kröfur og vilja hafa þá nákvæmlega etas og þeim hentar. Og við fórum að þeirra óskum,“ segfr Gísli. Fyrsti bílltan frá Ltacoln verður kynntur í sölum Brbnborgar í maí og er það lúxusjepptan Aviator. HelQorblctö JO'V Það var Tryggvi Jónsson, forstjóri Heklu, sem afhcnti Halldóri jeppann en auk lians er á myndinni Marinó Björnsson, sölustjóri Volkswagen. DV-mynd NG Fyrsti Touareg-jeppinn afhentur á jarðhitasvæði Fyrsti Volkswagen Touareg-jepp- inn sem Hekla afhenti fór til Hall- dórs Teitssonar. Bifreiðin var af- hent við fremur óhefðbundnar að- stæður uppi í Innstadal sem liggur í skeifu austan við Skíðaskálann í Hveradölum. Þar er sem kunnugt er eitt mesta jarðahitasvæði á íslandi. Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, i kynningarfulltrúa Heklu, verða ‘ alltaf 1-2 bílar á lager. „Reyndin er hins vegar sú að menn vilja frekar sérpanta eftir sinum þörfum og þar sem afgreiðslutíminn þannig er ekki nema 8-10 vikur kjósa flestir það,“ segir Jón Trausti. Bifreiðin er búbi V6,3,2 lítra, 30 ventla, 220 hest- afla bensínvél auk ýmiss konar aukabúnaðar, svo sem stillanlegrar loftpúðafjöðrunar sem gerir það að verkum að í hæstu stillingu fer hæð undir lægsta punkt í 30 cm. Hekla hefur nú fengið tvo Volkswagen Touareg-sýntagarjeppa, þar af ann- an tfl reynsluaksturs. Þeir eru báð- ir búnir V6 bensínvél og sex þrepa sjálfskiptingu, auk loftpúðafjöðrun- ar sem og annars aukabúnaðar. Það var Berlingske Tidende í Danmörku sem flutti fyrst fréttir af brenn- andi C3 bflum. Alls hafa sjö brunnið í Danmörku og flestir eftir að bíll- inn hefur verið lengi kyrrstæður. Myndin er af bruna eins þeirra á lager Citroén í Vandrup. Mynd H.E. Haulrieh Innköllun á Citroén C3 vegna bremsugalla Citroen-verksmiðjumar hafa þurft að tankalla 3600 etatök af hin- um vinsæla Citroen C3 smábíl vegna galla í hemlalæsivörn bíl- anna. Vatn getur komist í stjómbox- ið og orðið þess valdandi að billinn getur aðeins notað hefðbundnar bremsur og í sumum tilfellum hefur skammhlaup orðið sem valdið hefur íkveikju á minnst sjö C3-bílum í Danmörku. Um er að ræða bíla framleidda á bflinu 15. september 2002 til 15. janúar 2003. Innkallaðir hérlendis Að sögn Þórðar Jónssonar, sölu- stjóra Citroen, hefur Brimborg nú þegar verið i sambandi viö Citroén varðandi innköllunina og sett í gang viðeigandi ferli en um er að ræða 17 bifreiðar á íslandi. I því felst öflun upplýstaga um bilun og pöntun varahluta sem þegar hefur verið framkvæmd. Síðan verður viðskiptavtaum sent ábyrgðarbréf þar sem þeir verða boðaðir i viðgerð og fá allir bfl tfl afnota frítt á með- an á viðgerð' stendur. Innköllunin felst í mæltagu á straumflæði til ABS-kerfistas og athugun á tengli og jarðtengingu vegna hugsanlegrar rakamyndunar. Ef raki kemst í tengil kviknar ABS-viðvörunarljós og ABS-kerfið verður óvirkt. Tals- maður Brimborgar vildi sérstaklega taka fram að þetta hefur ekki áhrif á almenna bremsukerfið sem alltaf er virkt óháð þessu. Bflunar hefur orðið vart í etaum bíl sem var óseld- ur í eigu Brimborgar. „Við mjög sérstakar kringumstæður getur rak- inn skemmt ABS-stjórntölvuna og valdið skammhlaupi sem getur leitt tfl hættu á íkveikju undir vélarhlif bílsins. Það skal ítrekað að líkurnar eru mjög litlar og ekkert tilfelli hef- ur komið upp hér á landi,“ segir Þóröur. -NG Suzuki Wagon R+ 4x4, skr. 5/00, ek. 13 þús. Verð kr. 890 þús. Opel Astra GL station, ssk., Skr. 4/98, ek. 99 þus. Verð kr. 750 þús. Nissan Terrano II 2,4, bsk, skr. 7/01 ek 43 þús. Verð kr. 2280 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $SU2UKI SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, sími 568-5100 Suzuki Vitara JLX, bsk., skr. 6/00, ek. 59 þús. Verð kr. 1290 þús. Suzuki Jimny JLX, bsk,, skr. 6/02, ek. 15 þús. Verð kr. 1480 þús. Suzuki Jimny JLX, bsk., skr. 6/00, ek. 54 þús. Verð kr. 1160 þús. Suzuki Baleno GLX, 4 d., bsk., skr. 8/99, ek. 38 þús. Verð kr. 1100 þús. Suzuki Baleno Wagon, ssk., skr. 10/99, ek. 4o þus. Verð kr. 1170 þús. <r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.