Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Page 63
LAUGARDAG U R I. FEBRÚAR 2003
Helgorblctö 33 "V
6 V
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemurdjós aðá
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Ideline samlokugrill frá
Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúla 2, að
verðmæti 3990 kr.
Vinningarnir verða
sendir heim til þeirra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á
höfuðborgarsvæðinu
þurfa að sækja
vinningana til DV,
Skaftahiíð 24. eigi
síðar en mánuði eftir
birtingu.
Olían var svo ódýr þama úti, ég ákvað að taka smá með
mér heim.
Svarseöill
Nafn: ________________________
Heimili:__________________’__________
Póstnúmer:—--------Sveitarfélag:-----
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 703,
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
Verðlaunahafi fvrir eetraun 701:
Ari Th. Sigurðsson,
Sjávargötu 9,
225 Bessastaöahreppi.
Lífið eftir vinnu
•Opnanir
Blngimar Waage í Gallerí Skugga
Kl. 16 opnar Ingimar Waage sýningu á mái-
verkum í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, 101
Reykjavík. Sýningin er opin alla daga nema
mánudaga kl. 13 til 17 og lýkur sunnudaginn
16. febrúar. Þetta segir Ingimar um sýningu
sína: „Viðfangsefni mitt er landslagsmálverkið
og sú hefð sem rikir á því sviði. Ég sæki efni-
við minn í fjallaferðir um öræfi og hálendi ís-
lands. Birtan er mér sérlega hugleikin og tefli
ég saman hinni tæru og léttu birtu við þunga
og formstyrk fjallanna. Ég skoða hið íslenska
landslag og set það í samhengi við rómantískt
landslagsmálverk f Evrópu á fyrri hluta 19. ald-
ar og við upphaf 20. aldarinnar á íslandi."
■ILvsir í Hafnarhúsi
Lýsir er heitið á sýningu sem verður opnuð í
Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag. Á
sýningunni gefur að líta myndir Jóns bónda
Bjarnasonar og ýmissa myndskreyta og
skiptast verkin í nokkra efnisfiokka, sem gerð
er grein fyrir í sýningarsölum. Á sýningunni
verður einnig flutt hljóðlistaverkið Hvísl
skrifarans eftir Sjón og Hilmar Örn
Hilmarsson. Lýsir er heiti á verkefni sem sett
var á stofn með það að markmiöi að búa til
gagnagrunn um myndlist í íslenskkum
handritum en að verkefninu standa
Árnastofnun og Listasafn Reykjavíkur.
Sýningin í Hafnarhúsinu er fyrsta skrefið íá
þeirri leið að efna til sýninga á völdu myndefni
í tengslum við rannsóknir á handritum.
Sýningin stendur til 9. mars
• T ónleikar
■Tónleikar Slglufirfti
Tónleikar verða haldnir í Siglufjarðarkirkju kl.
17. Flytjendur á tónleikunum eru Kristín R.
Slgurðardóttir sópran og Antonía Hevesi
pianóleikari. Á efnisskránni eru þekkt íslensk
sönglög og óperuariur, m.a. eftir: Eyþór Stef-
ánsson, Árna Björnsson, Markús Kristjáns-
son, Þórarin Guðmundsson, Sigvalda Kalda-
lóns, Hándel. Mozart, Cilea, Rossini, Puccini,
Mascagni og Verdi.
■Sign og Eivör á Grandrokk
Það eru enn einir gæðatónleikarnir á Grand
Rokk í kvöld. Nú eru það glysrokkararnirí Sign
og færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir sem
stíga á stokk. Tónleikarnir hefjast eftir mið-
nætti.
•Krár
■Benni og Doddi litli á Hverf-
isbarnum
Þaö eru þeir Bennl og Doddi litli sem verða við
völd í þúrinu á Hverfisbarnum í kvöld.
■Mannakorn á Kringlukránni
Um helgina verður sérstakur viðburður á
Kringlukránni. Þá verður gestum staöarins
boðið upp á svokallaða Mannakornshelgi.
Eins og kunnugt er eru Mannakorn skipuð hin-
um ástsælu tónlistarmönnum Magnúsi Eiríks-
syni og Pálma Gunnarssyni og frá þeim hafa
komið gegnum árin margar af fallegustu perl-
um íslenskrar dægurlagasögu. Þeir sýndu
rækilega með útgáfu sterkrar hljómleikaplötu
nú fyrir skömmu hversu fráhær skemmtun er
að hlusta á lifandi flutning þeirra af lögum sín-
um. Það verður því sannkölluö tónlistarveisla,
sem Kringlukráin býður gestum til nú um helg-
ina.
•Uppákomur
■Kínaklúbbur llnnar fagnar
ári geitarinnar
I dag byrjar nýtt ár samkvæmt klnverska alm-
anakinu. Þá byrjar ár geitarinnar en það tekur
við af ári hestsins. Kínaklúbburinn fagnar
nýárinu meö sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur kl.
16. Þar mun Unnur Guðjónsdóttir sýna
skyggnur úr ferð Kínaklúbbsins til Klna, jafn-
framt þvl að sýna dans, klædd búningi Miao-
þjóðflokksins I Klna. Ár geitarinnar er gott fyrir
ferðalög, enda mun Klnaklúbburinn fara I viða-
mestu ferð slna hingað til, til Klna, dagana 8,-
30. mal nk.
*
’S
•ofl
Þetta var auð-
vitað óumflýj-
anlegt...
e-zi
Bridge
... 6porttýpan!
K
Haustleikar Bandaríkjanna 2002:
Fjórum sinnum í
röð er einsdæmi
Eins og ég gat um í síðasta
þætti unnu sveitarfélagar Hjör-
dísar Eyþórsdóttur, Shawn
Quinn og Mildred Breed, Life
Masterkeppnina í tvímenningi
kvenna fjórða árið í röð sem er
einsdæmi á landsvísu.
Quinn er hæst á heimslista
kvenna og makker hennar,
Breed, er í fjórða sæti. Við skul-
um líta á eitt spil frá tvímenn-
ingskeppninni, þar sem Quinn
og Breed voru komnar í ógöng-
ur, en botn breyttist í topp með
frábærri varnarspilamennsku.
suður drap á ásinn og gat nú
unnið spilið auðveldlega með því
að spila litlu hjarta, eins og spil-
ið liggur. Ef hjartastaðan er hins
vegar öðruvísi gætu það verið
mikil mistök. Betri áætlun hefði
heppnast; þú tekur tvisvar tígul,
endar i blindum og síðan hjarta-
gosa. En sagnhafi trompaði
spaða, sem virðist hættulaust,
tók síðan þrisvar tígul og
kastaði spaða. Nú kom hjarta-
gosi sem var svínað og vestur
drap á kónginn. Nú var staðan
þessi:
S/Allir
4 G952
«4 K9
4 G10842
* 53
4 3
«4 G54
♦ ÁD5
* KD9872
4 KD1087
W D63
♦ 973
* Á4
«4 Á10875
4 K6
* G106
N
V A
S
4 Á64
4 -
«4 4
4 -
* KD9872
4 G9
«4 9
4 GIO
* 53
4 -
%> Á1087
4 -
4 G106
N
V A
S
4 KIOB
<4 D6
4 -
* Á4
Með Quinn og Breed í a-v
gengu sagnir á þennan hátt:
Suður Vestur Norður Austur
1 «4 pass 2 * 2 4
pass 4 4 5 «4 pass
pass pass
Það getur gefið vel að ýta and-
stæðingunum upp á fimmta
sagnþrepið en í þetta sinn voru
hetjur okkar komnar í ógöngur í
fjórum spöðum. Hins vegar er
ekki sjálfgefið hjá norðri að
dobla og því fór sem fór.
Vestur spilaði út spaðatvisti,
Mildred Breed gerði engin
mistök. Hún spilaði tígli og
Quinn kastaði laufi. Það var
sama hvoru megin sagnhafi
trompaði, hún gat aldrei svínað
fyrir hjartadrottninguna. Sagn-
hafi varð því einn niður og topp-
ur haföi skipt um eigendur.
Á flestum borðum var loka-
samningurinn fjögur hjörtu sem
unnust auðveldlega og stundum
með yfirslag.
Ókeypis bridgekennsla
Ástæða er til þess að geta um
lofsvert framtak hjá stjórn
Bridgesambands íslands varð-
andi ókeypis bridgekennslu fyrir
ungt fólk og framhaldsskóla-
nema. Vonandi er þetta vísir að
meiri þátttöku ungs fólks í þessu
vinsæla spili sem bridge er.
Kennari er ekki af verri endan-
um þar sem er Ljósbrá Baldurs-
dóttir, ein af okkar fremstu
bridgekonum til margra ára.
Umsjón
Stcfán
Guðjolinsen