Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Blaðsíða 31
LAUCARDACUR 5. APRÍL 2003 Helgorblaö DV 3 Jaques Chirac Frakklandsforseti er vinsælasti erlendi þjóðhöfðinginn hjá íslendingum. 34,6% þeirra sem tóku afstöðu nefndu hann sem vinsælasta þjóðarlcið- togann og má væntanlcga rekja þær vinsældir til inik- illar andstöðu hans við utanríkisstefnu Bandaríkja- inanna og Breta og stríðið í írak. Hann var ötull stuðningsmaður þess að liefjn ekki innrás fvrr en samþykki Öryggisráðs SÞ lægi fyrir, ásamt Gerhard Schröder, kanslara Þýskalands. ur óneitanlega að vekja athygli hversu fáir nefna Saddam Hussein á nafn, maður sem alþjóðasam- félagið hefur sammælst um að hann verði að hrekja frá völdum. Það er aðferðin sem er notuð til þess sem er efst í huga manna, og má því lesa úr hinni miklu andstöðu við Bush að andstaðan við sjálft stríðið er einnig mikil. Vinsæll heima fyrir En vinsældir Bush í Bandaríkjunum jukust mikið strax við upphaf stríðsins. Hann mældist nýverið með 71% Bandaríkjamanna á bak við sig sem er 13% aukning frá því áður en stríðið hófst. Þó svo að vinsældir Bush séu vissulega miklar, eru þær ekki jafn miklar og karl faðir hans naut á meðan fyrra Íraksstríðið stóð yfir. 26% Banda- ríkjamanna eru óánægð með störf forseta síns.en voru 38% áður en stríðið hófst. Við upphaf forsetatíðar Bush mældust vin- sældir hans um 57% en eftir hryðjuverkaárás- irnar í New York og Washington þann 11. sept- ember árið 2001 ruku þær upp úr öllu valdi og mældust mest 90%. En síðan þá hafa þær fallið jafnt og þétt aftur þangað til stríðið í írak hófst. Þó svo að margt annað en ástandið í írak komi við sögu þegar vinsældir Bandaríkjaforseta eru mældar er það greinilegt að ánægja með störf Bush varðandi írak helst í hendur við heildar- vinsældir hans. Bretar fylgjandi stríði Gerhard Schröder og Jacques Chriac hafa notið mikils stuðnings landa sinna þegar íraksmálið er annars vegar enda er andstaðan við stríðið mikil á meginlandi Evrópu, eins og hérna á íslandi. Lengi vel voru fleiri Bretar andvígir en fylgjandi stríöi í írak en þegar nær dró og eftir að sjálf átök- Samtals nefndu 32,7% þeirra sem tóku afstöðu íraksforsetann Saddam Husscin þegar óvinsældir erlendra þjóðarleiðtoga voru kannaðar. Á meðan þjóðarleiðtogar heims eru ýmist sammála eða ósara- inála stríðsaðgerðum Bandaríkjanna og Breta í írak eru flestir á því máli að Hussein sé ekki sá maður sem eigi að vera í forsvari fyrir íröksku þjóðina. in hófust hefur afstaða Breta breyst. 54% voru sammála þeirri ákvörðun Breta og Bandaríkja- manna að ráðast inn í írak en 40% andvígir. Þó eru þeir énn efins um Bush Bandaríkjaforseta þar sem 38% telja hann hafa staðið sig mjög vel eða frekar vel í íraksdeilunni en 60% illa eða mjög illa. Annað er upp á teningnum hvað varð- ar forsætisráðherrann Blair, 64% telja hann hafa staðið sig vel en 32% illa. Af því má ráða að andstæðingar stríðsins í Bretlandi eiga á bratt- ann að sækja hvað stuðning hins almenna Breta varðar. -esá Vinsældir og óvinsældir þjóöarleiötoga 13,5 Hussein Þessir voru einnig nefndir: Kim Jong II Jiang Zemin Anders Fogh Rasmussen Þessir voru einnig nefndir: Kjell M. Bondevik Kofi Annan Vladimir Putin Göran Persson Schröder
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.