Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Blaðsíða 68
72 Hefqctrö/ac? J3V LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Einar Eylert Gíslason bóndi og fyrrv. ráðunautur að Syðra-Skörðugili í Skagafirði er 70 ára í dag rækt, sauðfjárrækt, loðdýrarækt og stefnur 1 íslensk- um landbúnaði í ýmis búnaðarblöð og dagblöð á und- anfömum þrjátíu og fimm árum. Fjölskylda Eiginkona Einars er Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 27.12.1949, kennari. Foreldar hennar: Sigurjón M. Jón- asson, f. 27.8.1915, bóndi á Syðra-Skörðugili, og Sigrún Júlíusdóttir, f. 5.6. 1907, húsmóðir. Börn Einars og Ásdísar Sigrúnar eru Einar Eðvald, f. 2.1. 1971, landsráðunautur í loðdýrarækt og bóndi; Eyþór, f. 27.7.1976, héraðsráðunautur í Skagafirði; Sig- urjón Pálmi, f. 19.2.1980, tamningamaður í Svíþjóð; El- var Eylert, f. 14.11. 1972, reiðkennari og bóndi að Syðra-Skörðugili, kona hans er Sigríður Fjóla Viktors- dóttir, f. 6.11. 1973, búfræðingur í Reykjavík og eru dætur þeirra Ásdís Ósk, f. 14.1. 1998, og Viktoría Eik, f. 22.9. 1999. Fyrri kona Einars var Hallfríður Alda Einarsdóttir, f. 22.4. 1933, húsmóðir. Kjördóttir Einars frá fyrra hjónabandi er Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir, f. 5.5. 1957, bifreiðarstjóri í Höfnum, maður hennar er Borgar J. Jónsson, f. 5.1. 1954, smiður. Systkini Einars: Birgir, f. 20.7. 1936, mjólkurfræð- ingur í Borgarnesi, kona hans er Lilja Jónasdóttir, f. Einar Eylert Gíslason, bóndi og fyrrv. ráðunautur, Syðra-Skörðugili, Skagafirði, er sjötugur í dag. Starfsferill Einar fæddist á Akranesi og ólst þar upp til fimm ára aldurs. Þá flutti hann með foreldrum sínum til Akureyrar. Hann var í sveit öll sumur frá sjö ára aldri, fyrst á Hrafnabjörgum í Hjaltastaðaþinghá, síð- an eitt sumar á Skeggjastöðum í Bakka- firði og tvö sumur á Ölvaldsstöðum í Borg- arfirði. Eftir fermingu fór Einar að vinna á sumrin i vegagerð á Héraði. Hann var tvo vetur í gagnfræðaskóla á Eiðum, fór að Hvanneyri haustið 1949 og útskrifaðist sem búfræðingur þaðan vorið 1951 og fór þá til Danmerkur og var þar og í Svíþjóð næstu tvö árin í verklegu námi i búfræði. Hann útskrifaðist sem búfræðikandídat frá Framhaldsdeildinni á Hvanneyri 1955. Hann hefur síðan sótt fjölda endurmennt- unarnámskeiða á vegum Búnaðarfélags ís- lands og bændaskólanna á Hvanneyri og Hólum. Einar var ráðunautur í nautgriparækt fyrir Nautgriparæktarsamband Borgar- fjarðar 1955-58, bóndi á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi 1958-60, bústjóri og tilraunastjóri fjárræktarbúsins á Hesti í Borgarfirði 1960-74, héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga 1974-84, bóndi á Syðra-Skörðugili 1974-2000 en þá tóku Einar og Elvar, synir hans, við búinu. Hann hefur stundað sauðfjárrækt og hrossarækt í um fjörutíu og tvö ár og loðdýrarækt í sextán ár. Einar sat i stjórn Félags hrossabænda frá stofnun þess 1975 og var formaður þess 1984-93, sat í stjórn Sambands íslenskra loðdýraræktenda í níu ár og er for- maður þess frá 1987, fulltrúi á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda frá 1984, fyrst sem fulltrúi Félags hrossa- bænda, síðan fyrir hönd Sambands íslenskra loðdýra- bænda og síðustu árin þar fyrir skagfirska bændur, var framkvæmdastjóri Hrossaræktarsambands Skagfirð- inga 1974-84 og síðan formaður þess tii 1993, vann að stofnun Loðdýraræktarfélags Skagfirðinga og var for- maður þess fyrstu níu árin, var stofnandi og formaður Félags hrossabænda í Skagafirði 1975-94, var aðalhvata- maður að stofnun fóðurstöðvarinnar Melrakka hf. á Sauðárkróki og stjórnarformaður hennar fyrstu fimm árin, vann að stofnun Félags Sauðfjárbænda í Skaga- firði og var í stjórn þess fyrstu sex árin og hefur starf- að með því ætið síöan. Hann var aðalhvatamaður að stofnun Landssamtaka Sauðfjárbænda og sat í stjórn fyrstu árin og fulltrúi á aðalfundum þeirra til 1995 og var fulltrúi þeirra fyrstu þrjú árin á aðalfundi Bænda- samtaka Islands sem stofnuð voru 1995. Einar hefur skrifað allmargar greinar um hrossa- þú nærð alltaf sambandi við okkur! H (?) 550 5000 IL mánudaffa til fimmtudaéa mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20 föstudaga kl. 9-18 sunnudaga kl. 16 - 20 smaauglysingar@dv.is hvenær sólarhringsins sem er DV 550 5000 1.9. 1938, verkakona; Rósa Guðbjörg, f. 18.5. 1941, hús- móðir og kaupkona í Kópavogi, maður hennar er Reynir Þorgrímsson, f. 7.10. 1936, fyrirtækjasali. Hálfsystir Einars, sammæðra, er Bryndís Bene- diktsdóttir, f. 9.8.1951, heimilislæknir í Garðabæ, mað- ur hennar er Þórarinn Gíslason, f. 17.10. 1951, yfir- læknir. Foreldrar Einars: Gísli Eylert Eðvaldsson, f. 22.11. 1905, háskerameistari, og Hulda Einarsdóttir, f. 18.6. 1914, kaupkona. Afmælisbarnið tekur á móti gestum í Félagsheimil- inu Miðgarði, Skagafirði, á afmælisdaginn 5.4. frá kl. 20.00. Afmæli Laugardagurinn 5. apríi 90 ÁRA Jón Sölvi Helgason, Efra-Apavatni, 801 Selfossi. 85 ára Jón Hjálmtýsson, Kirkjubraut 7, Akranesi. Sveinn Hjálmarsson, Jörundarholti 148, Akranesi. 80 ÁRA Auöbjörg Björnsdóttir, Hraunvangi 1, Hafnarfirði. Erlendur Guðmundsson, Gullsmára 8, Kópavogi. Guörún Jónsdóttir, Holtastíg 2, Bolungarvfk. Kristinn Sigurösson, Mýrum, Selfossi. Ragna Þ. Kristjánsdóttir, Sóltúni 9, Reykjavík. 7.5.ÁRA___________________ Ásmundur Pálsson, Eskihlíð 6, Reykjavík. 70ÁRA_____________________ Ólafur Helgi Friðjónsson, Háabaröi 5, Hafnarfirði. Sigríður Baldursdóttir, Túngötu 3, Húsavík. 60 ÁRA____________________ Ólöf Pálsdóttir, tónlistarkennari og söngstjóri, Bessastöðum f Húnaþingi, er sextug f dag. Karlakórinn Lóu- þrælar og Sönghópurinn Sand- lóur halda henni veislu í Fé- lagsheimili Hvammstanga í kvöld. Húsið er opnaö kl. 20.00 Vinir og velunnarar eru hjartanlega velkomnir. Sigrún Guöjónsdóttir, Laugavegi 60, Reykjavík. 50 ÁRA Auður Helga Jónatansdóttir, Heiöarbóli 69, Keflavík. Grétar Þór Arnþórsson, Túngötu 5, Fáskrúðsfirði. Guöbjörg Marteinsdóttir, Laugavegi 24, Reykjavík. Hallmundur Guömundsson, Hlföarvegi 11, Hvammstanga. Þórhalla Þórhallsdóttir, Suðurbyggö 25, Akureyri. 40ÁRA Auður Guöjónsdóttir, Hagalandi 6, Mosfellsbæ. Ásta Sigurjónsdóttir, Álfheimum 66, Reykjavík. Baldvin B. Ringsted, Byggðavegi 147, Akureyri. Baldvin Birgisson, Þrándarseli 4, Reykjavík. Eggert Skúlason, Viðarrima 65, Reykjavfk. Eiríkur Hilmisson, Mávahlíö 28, Reykjavík. Fjóla Sigrún Sigtryggsdóttir, Jöklalind 6, Kópavogi. Guörún Birna Magnúsdóttir, Mávahlíð 48, Reykjavík. Hafdís Björk Hilmarsdóttir, Furulundi 3, Garðabæ. Kazimierz W. Chodziutko, Hvolsvegi 32, Hvolsvelli. Sigríöur H. Sigurþórsdóttir, Mururima 4, Reykjavfk. Vilhjálmur Vilhjálmsson, Safamýri 85, Reykjavfk. Sunnudagurinn 6. apríl 85 ÁRA Hulda G. Siguröardóttir, Hlaöhömrum 14, Reykjavík. Sigríöur Jónsdóttir, Dvalarh. Höfða, Akranesi. 80 ÁRA____________________ Ágústa Jónsdóttir, Langholtsvegi 18, Reykjavík. 75 ÁRA Siguröur Sigurbergsson, Stapa, Höfn í Hornafirði. Hann verður að heiman. 70 ÁRA Aöalborg Guttormsdóttir, Skeljagranda 3, Reykjavfk. Kristján Pálsson, Tunguseli 5, Reykjavík. Margrét Jónsdóttir, Sæbólsbraut 32, Kópavogi. Ólína Jóhanna Jónsdóttir, Læknishúsi, Flatey, Breiöafirði. Óskar Magnússon, Dalbraut 50, Bíldudal. Svanhildur Magnúsdóttir, Espigerði 2, Reykjavík. 60 ÁRA____________________ Hrafnhildur Kjartansdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. Sigrún I. Jónsdóttir, Grundarlandi 21, Reykjavík. Þorsteinn Magnússon, Svartagili, 311 Borgarnesi. 50 ÁRA Auöur Ingvarsdóttir, Dverghamri 41, Vestmeyjum. Edda Sveinbjörnsdóttir, Sólbraut 11, Seltjarnarnesi. Gunnar Jósefsson, Brúnavegi 1, Reykjavík. Ingibjörg Kristinsdóttir, Hringbraut 2b, Hafnarfiröi. Jóhanna S. Ingólfsdóttir, Búlandi 31, Reykjavík. Karin Agnes McQuillan, Fjarðarási 23, Reykjavík. Pétur Friörik Kristjánsson, Hringbraut 88, Keflavík. 40ÁRA Ari Kristinn Garðarsson, Gerðakoti 6, Bessastaöahr. Arna Einarsdóttir, Borgarbraut 20, Borgarnesi. Brynhildur Baröadóttir, Grænukinn 22, Hafnarfiröi. Guörún Helga Bjarnadóttir, Hólagötu 42, Vestmeyjum. Gunnar Valdimar Árnason, Viðarási 31a, Reykjavík. Hjörvar Sigurjónsson, Blómsturv. 37, Neskaupstað. Jón Bragi Einarsson, Dalsbakka 8, Hvolsvelli. Jón Þórisson, Mánasundi 5, Grindavík. Linda Jónsdóttir, Hrísholti 20, Selfossi. Magnús Helgl Magnússon, Melabraut 1, Seltjarnarnesi. Teresa Da Costa, Grensásvegi 46, Reykjavík. Vignir Richardsson, Flúðaseli 93, Reykjavfk. Þorfinnur Sigurgeirsson, Hamrahlíö 1, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.