Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR I. FEBRÚAR 2003 Srnáauqlýsingar 1OV V PGV ehf, s. 564 6080 & 699 2434, Bæjarhrauni 6, 220 Hafnarfiröi. Viöhaldsfrítt-10 ára ábyrgö. PVC-u gluggar, hurðir, sól- stofur og svalalokanir. Hágæða framleiösla og gott verð. www.pgv.is / pgv@pgv.is______________________ Erótískt og notalegt. S. 8474449. Erótísknuddstofa opin 9-23. Kannaöu máliö. Upplýs- ingar og tímapantanir hjá Nínu og Kötu í síma 8474449, www.erosnudd.is___________________________ Sólpallar og skjólveggir Smlöa sólpalla og skjólveggi, einnig uppsetning á heit- um pottum. Aöstoö og ráðgöf. Uppl. í síma 822 1648.______________________________________________ Trésmíðaverktakar geta bætt vlð sig verkefnum, jafnt úti sem inni, nýsmlði ogviðhaldi. T.d. parketlögn- um innréttingum, gluggum o.fl. Vönduö vinnubrögö. S. 6618046.___________________________________________ Ætlar þú að auglýsa um páskana? Notaöu þá markhóp I næstu markaðssókn! Greiningahúsiö ehf. S. 551 9800. www.greiningahusid.is______________________________ Málningarvinna. www.malun.is Málarameistari getur bætt viö sig verkefnum. Vönduö vinna. Tilboö eöa tímavinna. Simi 699 4776. Ökukennsla Eggert Valur Þorkelsson Ökvkeniwn ÖKUKENNSLA BIFHJÓLAKENNSLA ÖKUSKÖLI OtiuhicA *>. -Itt (.riirAubívr .Sttni: 5t>5 >«0X - $65 'U Jii Kar>: X'*.' 44 - »53 47 44 Ns’lfanRí «ít«t'Hvalut>i» lUínt.t>; «»»w.islai»tlia.í>/''tggerivaltir Sími 893 4744 & 565 3808.___________________ Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látiö vinnubrögö fagmannsins ráöa feröinni! Rnnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068, 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot 406 ‘00, s. 557 7248, 893 8760. Björn Lúðvíksson, Lexus IS 200 , árg.'02, s. 565 0303, 897 0346. Þórður Bogason, BMW '00, bíla- og hjólakennsla, s. 894 7910 Pétur Þórðarson, Honda Civic og jeppi, s. 566 6028, 892 7480. Oddur Hallgrímsson, Toyota Avensis, s. 557 8450, 898 7905. Hrönn Bjargar Harðardóttir, Ford Focus, s. 555 3409, 897 3409. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘01, s. 557 6722, 892 1422._________________________________________ Kristján Ólafsson, Toyota Avensis ‘00,-s. 554 0452, 896 1911._________________________________________ Reyklausir bílar. Ökukennsla, aðstoö viö endurtöku- próf og akstursmat. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptan. Reyklausir bilar. S. 893 1560/587 0102. Páll Andrésson. Þjónusta Getum bætt við okkur verkefnum I pipulögnum og járnsmíði. Uppl. I síma 868 0769. Smáauglýsingar DV 550 5000 Ertu aö selja bílinn? birta mynd? • komdu með bílinn og láttu okkur taka myndina • eða sendu okkur mynd á .jpg sniði á smaauglysingar@dv.is ISmáauglýsingar 550 5000 Gullna hliöiö Leikarar eru allir úr Villingaholtshreppi Gullna hliðið Viðamikil sýn- ing í Þjórsárveri Ungmennafélagið Vaka er að hefja sýningar á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson í Fé- lagsheimilinu Þjórsárveri. Frumsýning verð- ur í kvöld 5. apríl, önnur sýning á sunnudag. Nokkuð langt er um liðið síðan síðast var sett upp jafnviðamikil leiksýning í Þjórsár- veri en þar hafa áður verið færð upp stór verk á borð við Nýársnóttina og Ævintýri á göngu- för, við miklar vinsældir. Heimamenn í Viil- ingaholtshreppi eru þó engir nýgræðingar í leiklistinni því þar er mikil gróska í menning- ar- og félagsstarfi og algengt að á stærri sam- komum heimamanna séu fluttir leikþættir, flestir frumsamdir. Ungmennafélagið Vaka á þar stóran hlut að máli en félagið heldur uppi kraftmiklu ungmennastarfi á sviði iþrótta og félagslifs. Félagsheimilið Þjórsárver hefur fengið ýms- ar endurbætur og starfsemin verið aukin. Eft- ir gagngerar lagfæringar á umhverfi og tjald- svæðum er staðurinn orðinn vinsæli til ættar- móta. í sumar verður þar opið daglega með kaffisölu og upplýsingaþjónustu. Þjórsárver gegnir hlutverki menningarhúss á sínu svæði en auk leiksýningarinnar verður vegleg Tóna- hátíð haldin þar á haustdögum, enn fjölbreytt- ari en verið hefur. Ástæða er til að hvetja leiklistarunnendur til að mæta á staðinn, þiggja góöar veitingar og veita kerlingu nokkurri stuðning í sínu ei- lífa basli við að koma sálartetrinu hans Jóns inn fyrir Gullna hliðið. Ekki mun af veita, því Jón var veikur fyrir ýmsum freistingum með- an hann liföi og bókhaid Lykla-Péturs er býsna vandað og nákvæmt. Við hvert fótmál liggur óvinurinn í felum og innheimtir það sem hans er af stakasta dugnaði. Leikstjóri er Gunnar Sigurðsson sem er góðkunnur af starfi sínu fyrir áhugaleikhópa. Leikendur eru allir úr Viilingaholtshreppi. Tónleikar Karlakórs Keflavíkur íslensk og erlend alþýðulög Þegar vorfuglamir byrja að kvaka fer Karlakór Keflavikur á kreik. Kórinn var með sína fyrstu vortónleika í Grindavíkurkirkju í gærkvöld og veröur með tónleika í Njarðvík- urkirkju í dag kl. 17. í næstu viku fer kórinn síðan tO höfuðborgarinnar og heldur tónleika í Bústaðakirkju, fimmtudaginn 10. apríl og síðustu tónleikamir í þessari lotu verða síðan í Ytri-Njarðvíkurkirkju, föstudaginn 11. apríl kl. 20.30. Að vanda er efniskrá kórsins fjölbreytt. Samanstendur hún af íslenskum og erlendum alþýðulögum. Stjómandi kórsins er Vilberg Viggósson. Undirleikari er Ester Ólafsdóttir. Aðrir hljóð- færaleikarar á tónleikunum eru Ásgeir Gunn- arsson, Þórólfur Þórsson og Rebekka B. Bjömsdóttir. Einsöngvarar eru Steinn Er- iingsson bariton og Haukur Ingimarsson ten- ór. Karlakór Keflavíkur veröur 50 ára á þessu ári en hann var stofnaður 1. desember 1953. Kórfélagar eru nú 45 talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.