Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2003, Síða 34
34
MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2003
Okkar biðun erflður lelhur
Júlíus Jónasson, spilandi þjálfari ÍR, var
ánægður með liðsheildina hjá sér en var á
jörðinni þrátt fyrir góðan sigur. „Það var erfitt
fyrir okkur að losa okkur við þá. Við leiddum
með þetta 3-4 mörkum framan af en það gekk
erfiðlega að kljúfa þetta fjórða mark. Þá má
aldrei slaka á á mót Þór. Lið þurfa að taka á í
60 mínútur á móti Þór þvi þeir eru góðir í því
að koma til baka. Þeir spiluðu Gusic vel uppi
og hann kláraöi mjög vel. Það er rétt að hægri
vængurinn hjá þeim stríddi okkur nokkuð og
það þurfum við að laga fyrir flmmtudaginn.
Við vitum að okkar bíður erfiður leikur fyrir
norðan. Einvígið er langt frá því að vera búið,"
sagði Júlíus í samtali við DV-Sport. -Ben
munur a IR og Þor
- ef marka má 36-31 sigur IR í fyrsta leik liöanna í gærkvöld
Það var mikill markaleikur þegar
ÍR vann Þór frá Akureyri, 36-31, í
fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum
Essó-deildar karla i gærkvöld. Það
ætti svo sem ekki að koma mörgum á
óvart að 67 mörk voru skoruö í leikn-
um þar sem leikir Þórs eiga það til að
fara í rúmlega 60 mörk.
1-0, 2-2, 4-2, 4-4, 8-4,11-6, 18-8, 15-12, (17-14),
20-14, 20-16, 24-17, 28-22, 31-25, 33-27, 36-31.
ÍR:
Mörk/vlti (skot/viti): Sturla Ásgeirsson 14/4
(16/4), Ragnar Már Helgason 8 (8), Ingimund-
ur Ingimundarson 4 (5), Bjarni Fritzson 4 (8),
Einar Hólmgeirsson 3 (5), Olafur Sigurjónsson
2 (4), Kristinn Björgúlfsson 1 (1), Fannar Þor-
björnsson (1), Guðlaugur Hauksson (1).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 5 (Sturla 2,
Ragnar Már 2, Bjami).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 4.
Fiskuö viti: Fannar, Bjami, Ingimundur,
Kristinn.
Varin skot/viti (skot á sig): Hallgrimur Jón-
asson 25/1 (53/6, hélt 9,47%), Stefán Petersen
1 (4/3, hélt 0, 25%).
Brottvisanir: 12 mínútur.
Dómarar (l-IO):
Jónas Eliasson
og Ingvar
Guðjónsson (5).
Gteöi leiks
(I-IO): 6.
Áhorfendur: 315.
Maður leiksins:
Hallgrímur Jónasson, ÍR
Þór Ak.:
Mörk/víti (skot/víti): Goran Gusic 13/8
(17/8), Árni Þór Sigtryggsson 5 (10), Páll Viöar
Gíslason 3 (11/1), Arnar Gunnarsson 2 (2),
Halldór Oddsson 2 (3), Aigars Lazdins 2 (6),
Þorvaldur Sigurösson 2 (6), Geir Kristinn Aö-
alsteinsson 1 (1), Bergþór Morthens 1 (1), Sig-
uröur B. Sigurösson (1), Höröur Fannar Sig-
þórsson (1).
Mörk úr hradaupphlaupum: 2 (Bergþór,
Arnar).
Fiskuö viti: Gusic 4, Árni 2, Lazdins, Sigurð-
ur, Páll Viðar. Vitanýting: Skoraö úr 8 af 9.
Varin skot/víti (skot á sig): Höröur Flóki
Ólafsson 6 (24/3, hélt 2, 25%), Hafþór Einars-
son 4 (22/1, hélt 2,18%).
Brottvisanir: 10 mínútur. (Höröur útilokað-
ur).
Haukap-Fram 2G-28
2-0, 4-5, 5-6, 9-6, 10-11, 12-12, (13-13), 13-14,
14-16, 10-18, 20-19, 20-23, 23-26, 24-27, 26-28.
Haukar:
Mörk/víti (skot/víti): Þórir Ólafsson 5 (5),
Halldór Ingólfsson 5/2 (7/2), Þorkell
Magnússon 4 (9), Ásgeir örn Hallgrímsson 4
(10), Aron Kristjánsson 2 (2), Aliksandr
Shamkuts 2 (2), Robertas Pauzoulis 2 (9), Jón
Karl Björnsson 1 (3), Vignir Svavarsson 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 6 (Þorkell 2,
Ásgeir, Þórir, Vignir, Halldór)
Vítanýting: Skoraö úr 2 af 2.
Fiskuö viti: Shamkuts, Ásgeir örn.
Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ívar
Guðmundsson 19/1 (39/1, hélt 8, 49%), Bjarni
Frostason 6 (14/3, hélt 3, 43%).
Brottvísanir: 6 mínútur.
ÍR-ingar hafa því tekið forystuna í
einvíginu en þessi tvö lið mætast aft-
ur á fimmtudaginn á Akureyri og
mega ÍR-ingar búast viö meiri mót-
spymu frá Þórsurum á Akureyri en
var að þessu sinni því sigur ÍR var
frekar sannfærandi. ÍR var mun betri
aðilinn í leiknum en tókst aldrei að
losa sig almennilega við gestina. ÍR-
ingar skoruðu mikið úr homunum
sem virtust vera illa dekkuð hjá Þórs-
uram og hornamenn ÍR þökkuðu
hvað eftir annað fyrir sig. Goran
Gusic hélt Þórsurum inni í leiknum
hinum megin og gerði hann átta af 13
mörkum liðsins í fyrri hálfleik.
Mikill munur var á liðunum og
ljóst að Þórsarar verða að rifa sig ær-
lega upp fyrir næsta leik, ætli þeir að
ná að jafna einvígið og knýja fram
oddaleik. ÍR lék vel sem heild og allir
skiluðu sínu hlutverki. Þrátt fyrir
nokkur áfóll að undanfómu hefur lið-
ið ekki misst dampinn. Hallgrímur
virðist ætla að fylla skarð Hreiðars
Guðmundssonar í markinu en hann
varði alls 24 bolta í leiknum og sýndi
það að hann er enn þá í fuilu fjöri.
Einar Hólmgeirsson hefur átt við
meiðsl að striða en aðrir leikmenn
liðsins era fullfærir um að bæta við
sig í markaskoraninni. Fremstir í
flokki að þessu sinni voru þeir Sturla-
Ásgeirsson og Ragnar Helgason. Hjá
Þór var það hægri vængurinn sem
eitthvað gat. Gusic og Árni Sigtryggs-
son vora þeir einu sem áttu erindi við
spræka ÍR-inga og ljóst að fleiri verða
að stíga upp. -Ben
Haukan udd
vegg
- Framarar komu
mjög á óvart og
lögðu deildar-
meistara Hauka
á Ásvöllum í gær
Páll Olafsson, að-
stoðarþjálfari Hauka:
Komnir upp
að vegg
Páll Ólafsson, aðstoðarþjálfari
Haukanna, hafði þetta að segja í
leikslok:
„Við vorum alltof staðir og
leyfðum þeim að brjóta á okkur
og hægja á okkur um leið. Það
virðist vera sem menn hafi ein-
faldlega verið of sigurvissir fyrir
leikinn og komu bara ekki til-
búnir í þetta verkefni. Það var
engin pressa á þeim - hún var
öll á okkur og það verður bara
að segjast eins og er að við stóð-
umst hana einfaldlega ekki.
Vamarleikurinn þeirra var
góður og aggressífur en við átt-
um að geta leyst hann enda á
það ekki að skipta máli hvers
konar vörn andstæðingurinn
leikur - aðalatriðið er hugarfar-
ið og það var ekki í lagi í kvöld.
Nú eram við komnir upp að vegg
og verðum að gjöra svo vel að
sýna á flmmtudagskvöldið
hvaða karakter býr í liöinu,“
sagði Páll í viðtali við DV-Sport.
Heimir Ríkarösson,
þjálfari Framara:
Komum þeim
áouart
Heimir Ríkarðsson, þjálfari
Framara, sagði þetta eftir leik:
„Við mættum tilbúnir enda
vissum við að ef við gerðum það
ekki yrði á brattann að sækja.
Ég held að við höfum náð að
koma þeim pínulítið á óvart -
menn börðust hver fyrir annan
og voru með hlutverk sitt á tæru
og þá small vamarleikurinn
saman.
Vitum hvaö viö getum
Við höfum sýnt það seinni
part vetrar að við erum með lið
sem þarf að taka mark á og
þessi sigur undirstrikar það -
við byrjuðum deildarkeppnina
geysilega illa en töpuðum svo
einungis tveimur leikjum í
seinni umferðinni. Við vitum al-
veg hvað við getum og nú er
bara að halda þessu áfram alla
leið í lokaúrslitin - það er stefn-
an," sagði Heimir og glotti við
tönn. -SMS
Dómarar (1-10):
Gunnar Viöars-
spn og Stefán
Amaldsson (7).
Gϗi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 500.
Maður leiksins:
Hjálmar Vilhjálmsson, Fram
Frara:
Mörk/víti (skot/vtti): Hjálmar Vilhjálmsson
6 (8), Valdimar Þórsson 5 (7), Björgvin Þór
Björgvinsson 5/3 (8/4), Guöjón Drengsson 4
(5), Stefán Baldvin Stefánsson 3 (5), Héðinn
Gilsson 2 (6), Guölaugur Amarsson 1 (2),
Haraldur Þorvaröarson 1 (3), Jón Björgvin
Pétursson 1 (3), Þorri Bjöm Gunnarsson (3).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 10 (Stefán 3,
Guöjón 2, Björgvin 2, Valdimar, Jón,
Guölaugur)
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 4.
Fiskuó víti: Jón, Stefán, Haraldur, Þorri.
Varin skot/viti (skot á sig): Sebastian
Alexandersson 12 (38/2, hélt 3, 32%).
Brottvísanir: 14 mínútur. (Björgvin Þór
útilokaöur).
Haukar-Fram x-x
Viggó
Sigurðsson,
þjálfari Hauka,
og lærisveinar
hans eru einu
Afskrifaðir Framarar gerðu
sér lítið fyrir í gærkvöld og
lögðu nýkrýnda deildarmeistara
Hauka að velli á Ásvöllum, í
fyrstu umferð úrslitakeppninn-
ar. Frábær vamarleikur Safa-
mýrarpilta, mikil klókindi í
sókninni og gríðarlega góð bar-
átta voru lykilþættimir í þess-
um góða og jafhframt óvænta
sigri.
Framarar mættu til leiks af-
slappaðir og einbeittir og voru
ekkert að spá í stöðu eða styrk-
leika þessara liða í vetur - það er
núið sem gildir og hvorki deild-
armeistaratitill né heimaleikja-
réttur er einhver forgjöf þegar út
í úrslitakeppni er komið og það
vora Framarar vel meðvitaðir
um. Allt frá byrjun var vamar-
leikur liðsins þéttur, áhersla var
lögð á að loka á Robertas Pauzu-
olis, og það eitt og sér virtist slá
Haukana talsvert út af laginu.
Framliggjandi vörn
Þessi framliggjandi vöm
þeirra bláklæddu var blandað af-
brigði og rokkaði á miEi 5-1 og
út i 3:2:1 og þeir rauðklæddu áttu
ekkert svar - ráðleysislegur
sóknarleikur liðsins kom vera-
lega á óvart og og lausnimar
voru aðallega fólgnar í einstak-
lingsframtaki og það gekk ekk-
ert, hvorki að setja upp né brjóta
upphjá þeim.
Sóknarleikur Framara var
svo sem ekkert augnayndi en
skynsamlegur var hann - sókn-
imar langar og árangursríkar og
siðan þegar færi gáfust var keyrt
í hraðaupphlaupin og þau voru
vel útfærð og tíu slík mörk litu
dagsins ljós - enn eitt áhyggju-
efhið hjá deildarmeisturunum.
Fyrri hálfleikurinn var jafn og
í síðari hálfleiknum var sama
jafhræðið á með liðunum allt
fram undir miðjan hálfleikinn. I
stöðunni 20-19 skoraðu gestimir
flögur mörk í röð og lögðu
grunninn að þessum sigri. Þeir
litu aldrei til baka þrátt fyrir aö
Haukar gæfust aldrei upp og
sæktu hart að þeim - liðið stóðst
pressuna og uppskar góðan og
sanngjarnan sigur. Eins og áður
sagði var aðal Framliðsins að
þessu sinni vamarleikurinn og
þar fá allir leikmenn stjömu í
kladdann. I sókninni vora þeir
Hjálmar Vilhjálmsson og Valdi-
mar Þórsson atkvæðamestir og
tókuoftaf skarið á mikilvægum
tímapunktum - þá var Stefán
Baldvin Stefánsson ómetanlegur
á lokakaflanum.
Hjá Haukum vora lykilleik-
menn að bregðast í sókninni og
það geröi útslagið fyrir þá. Ali-
aksandr Shamkuts og Þórir
Ólafsson áttu báðir góða inn-
komu í seinni hálfleik og vora í
raun þeir einu af útfleikmönn-
unum sem léku af eðlilegri getu.
Markmenn liðanna, þeir Birkir
Ivar Guðmundsson og Bjarni
Frostason, stóðu sig vel og verö-
ur ekki um kennt. -SMS