Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 15 J3V Fréttir raunar í stökustu vandræðum með að finna skrifstofuna en það tókst að lokum. Þar hittum við fyrir þrjá starfsmenn sem í símanum voru að gefa sínu liði skipanir. „Við stóndum fyrir þau mál sem í langan tíma hefur verið talað um á kaffistofum á vinnustöðum og þykja sjálfsögð sanngirni," sagði Haraldur Árnason. Hulda Guðrún Eyþórsdóttir sagðist einnig bjart- sýn. Taldi ekki goðgá að Nýtt afi fengi fimm prósenta fylgi. Blessað striðiö Svo fórum við niður i miðbæ. Hjá VG hittum við frambjóðandann ÁÍfheiði Ingadóttur og skröfuðum um stund um réttlæti þjóðfélagsins. Hún sagði okkur sögur úr barátt- unni; blessuðu stríðinu. Fámennt var hins vegar á kontórnum, enda baráttusamkoma flokksins um kvöldið. Þeir sem þangað ætluðu vísast flestir farnir heim í mat - og að finna til betri fötin. Fólk verður að vera þokkalega til fara á slikum vinafundum. Rúntinn enduðum við í ranni Frjálslyndra í Aðalstræti. Kosn- ingastjórinn, Guðmundur Jónsson, skrafaði um margt. Gaf okkur harðfisk sem við mauluðum. „Það komu hingað sjómenn og gáfu okk- ur þetta. Afleiðingarnar eru þær að fylling losnaði úr tönn. Og nú þarf ég til tannlæknis í fyrramálið," sagði Guðmundur - og undirstrik- aði með þessum orðum að í kosn- ingabaráttu er mörg búmanns raunin. -sbs Nýlr tímar - nýtt afl Þau Jón Magnússon og Hulda Guö- rún Eyþórsdóttir voru brosandi og baráttuglöö. Rétt eins og allir eiga aö vera fyrir kosningar. Vlltu namml, vlnur Kosningastjóri Frjálslyndra, Guö- mundur Jónsson, býður Hólmaran- um Þorsteini Eyþórssyni haröfisk aö maula. Nýju fötin frambjóoandans Frambjóöandinn Álfheiður Ingadóttir, til hægri, selur Ellen Báru Birkisdótt- ur baráttubol með mynd afStein- grími J. Sigfússyni. MMC Galant Avance, árg. 4/01, ek. 42 þús., ssk., ABS, loftpúði, spoiler, álfelgur, kastarar, rafdr. rúður og speglar. Verð 1.890 þús. Volvo S-40 1,8, árg. 2/98, ek. 54 þús., ssk., ABS, loftpúði, rúður og speglar rafdr., hiti í sætum, spólvörn. 1 eigandi, þjónustubók. Verð 1.190 þús. Opel Astra st. 1,6, árg. 8/97, ek. 57 þús., ssk., ABS, 1 eigandi, smurbók, álfelgur, þakbogar, kastarar. Verðögoþús. Toyota Corolla XLI 1,3, árg. 4/97, ek. 139 þús., beinsk., rafdr. rúður, samlæsingar, álfelgur, spoiler. Verð 580 þús. Peugeot 206 XS 1,6, árg. 7/02, ek. 18 þús., beinsk., sóllúga, rafdr. rúður og speglar, armpúði, ABS, loftpúði. Verð 1.390 þús. Toyota Hilux D-Cab 24D "33, árg. 1991, ek. 184 þús., beinsk., plasthús, þungaskattsmælir, kúla. Verð 690 þús. Toyota Hilux X-Cab SR5 "35, Nissan Patrol GR "35, árg- 3^94» ek. 94þús., beinsk., plasthús, h'rti ísætum, árg. 1994, ek. 245 þús., beinsk., turbo, samlæsingar, loftdæla, CD, Camper-festingar. Mjög gott eintak. rúður og speglar rafdr., álfelgur, stigbretti. Verð 990 þús. Verð 1.550 þús. Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum! Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna síðastliðin 48 ár. Viljir þú kaupa eða selja bíl þá getur þú treyst á þjónustu okkar. BÐALBÍLASAIJH! í HJARTA BORCARINNAR MIKLATORGI • SÍMI 551 7171 • FAX 551 7225 • www.abs.is • VEGA fartölvur, frábært verð Vandaðar og vel útbúnar fartölvur á verði frá kr. 129.900.- VEGA+C506 VEGA+506 15" XGA TFI - Intel Celeran 2,1 Ghz - 256Mb DDR Ram - HDD 30 Gb - Skiáminni 4-64 Mb shared - CD-Rom 8xDVD/8x8x24x CD-RW Combo - Modem 56Kbps/V.90 - Netkort: 10/100Mbps - 2 x USB 2.0, 1 x IR port, 1 xTV út, 1x IEEE1394 (flrewiro), 1x PCMCIA Type II - Uon rafhlaða - Windows XP home Verð: kr. 149.900.- www.ormsson.is 15" XGA TFT - Intel PIV 2,5 Ghz - 512Mb DDR Ram - HDD 40 Gb - Skláminnl 4-64 Mb shared - CD- Rom 8xDVD/8x8x24x CD-RW Combo - Modem 56KbpsA/.90 - Netkort: 10/100Mbps - 2 x USB 2.0, 1 x IR port, 1 x TV út, 1x IEEE1394 (flrewire), 1x PCMCIA Type II - Lion rafhlaða - Windows XP home Verð: kr. 179.900.- Ð U R N ORMSSON ABMIIIA 8 • SIMI S1D 7800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.