Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 Tilvera I>V VEÐUR Hilmar Karlsson skrifar um fjölmiöla VEÐRIÐ Á MORGUN Austan 5-13 m/s, hvassast norövestan til. Skýjaö aö mestu vestanlands en annars skúrir eöa slydduél. Hiti 3 til 10 stig. SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 22.17 22.16 Y/ SÓLARUPPRÁS A M0RGUN RVÍK AK 04.31 04.02 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK \y/ 2440 16-39 ÁRDEGISaÓÐ «. AK 05.13 VEÐRIÐ I DAG Hæg austlæg átt, skýjað með köflum og skúrir, en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Hiti 5 tíl 12 stlg. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI BERGSSTAÐIR B0LUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KEFUVfK KIRKJUBÆJARKL RAUFARHÖFN REYKJAVl'K STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCEL0NA léttskýjaö léttskýjaö léttsk$aö léttskýjað úrkoma í gr. úrkoma i gr. skýjað skýjaö skúr skýjað skúr léttskýjaö léttskýjað léttskýjaö rigning heiðskírt skýjaö léttskýjað 1 BERLÍN 1 CHICAGO 2 DUBLIN 0 HALIFAX 3 HAMBORG 3 FRANKFURT 2 JANMAYEN 3 LASPALMAS 4 LONDON 7 LÚXEMBORG 6 MALLORCA 10 MONTREAL 9 NARSSARSSUAQ 10 NEWYORK 6 ORLANDO 6 PARÍS 14 VÍN 10 WASHINGTON 16 WINNIPEG VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þrifijudagur þrumuveður 13 iéttskýjað skýjaö skýjað rigning skýjað skýjaö léttskýjað skýjað skýjaö alskýjað léttskýjað þokumóöa hálfskýjað skýjaö hálfskýjað heiðskírt skýjað 7 5 10 15 -1 18 9 12 14 9 1 11 24 13 21 14 12 TlnrTir raATiT 3 9 raA^TU FRA TIL S 12 NA5-12 m/s. Dál'rtil rignlng noröan og austan tll en skýjafi sufivestan tll. Hitl 3 tli 9 stlg. FRA TIL 4 9 ? - Fremur hæg norðanátt. Skúrír efia él á Noroaustur- og Austuriandi enannars bjart mefi köflum. Hiti ltil9stig. Hæg vestlæg átt, skýjafi mefi köflum og þurrt afi mestu. Hlýnandi verfiur. Fjölmiölavaktin Máttur Stephens Kings Stephen King er mest lesni rit- hófundur heims. Hann er einnig sá rithöfundur sem kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðurinn sækist mest í. Á hann, sem rithöfund og handritshöfund, eru skráðir yfír sjötiu titlar kyikmynda og sjón- varpsmynda. í pessari viku hefur verið hægt að nálgast King á þremur íslenskum sjónvarpsstöðv- um auk þess sem nýjasta kvik- myndin, sem gerð er eftir skáld- sögu hans, Dreamcatcher, er sýnd í kvikmyndiiliúsuui. Ein af fyrstu skáldsögum Eings sem var kvikmynduð er Dead Zone. Sú kvikmynd þykir með befri myndum eftir sögum hans. Skjár 1 sýnir nýja sjónvarpsseriu sem uimin er upp úr skáldsögunni og hugur minn segir að ekki verði sú sería langlif. Lopinn er teygður ansi mikið og öll dulúð sem var í sögu og kvikmynd orðin að venju- legri rútJnu. Horfði á fyrstu þætt- ina og missti síðan áhugann. Fyrir nokkrum árum kom Steven Spielberg að máli við Stephen King og spurði hann hvort þeir ættu ekki að gera sam- an mestu draugahúskvikmynd sem gerð hefur verið. King tók hann á orðinu og hóf að skrifa handritið að Rose Red sem Stöð 2 sýndi síðan á þremur kvöldum í vikunni. (Það er ekki rétt sem sagt var í sumum kynningartext- um að King hefði skrifað handrit- ið eftir eigin sögu, aðeins er tJl handritsgerðin.) Spielberg heltist úr lestinni vegna anna og lá verk- efnið niðri um skeið eða þar til sjónvarpsstöð sýndi því áhuga og fékk King til að ljúka við handrit- ið. Það kom mér á óvart hversu vel hefur tekist til. Að vísu hefði myndin verið þéttari hefði hún verið stytt um einn þriðja og sýnd tvö kvöld í staðinn fyrir þrjú en hryllingurinn, spennan og vel kryddaður texti var fyrir hendi þótt nokkuð vantaði á að samsetn- ing atriða væri vel heppnuð. Stephen King leyfist allt. Hann varð fyrstur af stóru rithöfundun- um til að skrifa framhaldssögu á Netinu og fyrir nokkrum árum gaf hann út skáldsögu í nokkrum heftum og vakti þar með upp gamlan sið. Þetta var The Green Mile sem kom einnig út á íslensku í heftum. Kvikmyndin eftir sög- unni var ákaflega vel heppnuð og mátti sjá hana á Bíórásinni í vik- unni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.