Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 Islendingaþættir 1>V Umsjón: Kjartan Gunrtar Kjartansson Storafmæli I Folk í fréttum 85ára Sigurður Brynjólfsson, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. 80ára Sigrún Sigurjónsdóttir, Laugarnesvegi 64, Reykjavík. Svava Jónsdóttir, Gunnarsbraut 26, Reykjavik. 75 ára Skúli M. Öfjörö, Reykjamörk 1, Hveragerði. Bjarnl Þórarinsson, Staöarhrauni 1, Grindavík. Hallbera G. Leósdóttir, Heiöarbraut 53, Akranesi. Hulda Magnúsdóttir, Hamraborg, Akureyri. Kristján Ólafsson, Kjartansgötu 18, Borgamesi. 70 ára Elín Ingvarsdóttir, Húsatóftum 3, Selfossi. Guöríður S. Valgelrsdóttlr, Vallargötu 24, Keflavík. húsmóöir. Guö- ríður býður ættingjum og vinum að gleðj- ast með sér á afmælisdaginn á heimli dóttur sinnar, Melbraut 17, Garði, á af- ¦* mælisdaginn eftir kl. 16.00. Jóhanna Róslnkrans, Lindarbraut 6, Seltjarnamesi. Kristín Magnúsdóttlr, Völusteinsstræti 32, Bolungarvík. Rögnvar Ragnarsson, Steinholtsvegi 9, Eskifirði. Svava Kjartansdóttir, Sólvöllum 7, Selfossi. Örn Ingólfs Ingólfsson, Hringbraut 62, Hafnarfiröi. 60ára Einar Magnússon, Háholti 8, Keflavík. Hallur Sturlaugur Jónsson, Fellsmúla 5, Reykjavík. Jón Zophoníasson, Hríseyjarg_ötu 22, Akureyri. Rósa B. Árilíusardóttir, Hóli, Borgarnesi. Sigrún Stefánsdóttlr, Brekkugötu 3, Vogum. Þorbergur Krlstlnsson, Blómahæð 1, Garðabæ. 50ára Arnheiour I. Svavarsdóttir, Básahrauni 24, Þorlákshöfn. Baldvin H. Thorarensen, Ásbúðartröð 7, Hafnarfiröi. Bergljót Ósk Óskarsdóttlr, Staðarhrauni 6, Grindavík. Erla Þorsteinsdóttir, Gyðufelli 2, Reykjavík. Gestur Ásólfsson, Langholtsvegi 77, Reykjavík. Glúmur Haraldsson, Hólum. Reykjadal, Suöur-Þingeyjarsýslu. Guðmunda Jónsdóttlr, Ásabraut 1, Grindavík. Guðmundur Helðar Gylfason, Huldugili 8, Akureyri. Guðmundur Sævar Ólafsson, Kringlunni 39, Reykjavík. Haukur Elnarsson, Hagamel 53, Reykjavík. Hrefna Guðbjörnsdöttlr, Skipholti 12, Ólafsvík. Sigrún Helga Ragnarsdóttlr, Sléttuvegi 9, Reykjavík. . Sigrún Sverrisdóttir, Skútahrauni 15, Reykjahlíð. Slgurður 0. Björgvinsson, Víðiási 1, Garðabæ. Stelnunn Halldórsdóttir, Sævangi 19, Hafnarfiröi. 40ára Elín Símonardóttir, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Grétar Georgsson, Selvogsbraut 1, Þorlákshöfn. Hrafnhlldur Svavarsdóttlr, Skólavegi 28, Keflavík. Jóhannes H. Guðmundsson, Klukkurima 2, Reykjavík. . Jðnas Karl Sigurösson, Stararima 63, Reykjavík. Steinunn Berndsen, Suðurvegi 22, Skagaströnd. Tryggvi Gunnarsson, Krákuvór, Ratey, Breiðafiröi. Þuríður Þórðardóttlr, Skólabrú 2, Reykjavík. Inga Rós Ingólff sdóttin sellóleikari og framkvæmdastjóri Kirkjuhátíðar 2003 Inga Rós Ingólfsdóttir sellöleikari er framkvæmdastjóri Kirkulistahá- tíðar Hallgrímskirkju sem hefst 29.5. nk. eins og fram kom í DV í fyrradag. Starfsferill Inga Rós fæddist í Reykjavík 17.3. 1953 og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1973, einleikaraprófi í sellóleik frá Tón- listarskólanum í Reykjavík 1976, stundaði framhaldsnám við Tón- listarháskóla Rínarlanda 1976-81 og hjá prófessor Johannes Goritzki í Dtisseldorf. Inga Rós er fastráðin sellóleik- ari við Sinfóníuhljómsveit íslands frá 1982, meðlimur í Kammersveit Reykjavíkur frá sama tíma, og var sellóleikari í Reykjavíkurkvartett- inum 1990-93. Inga Rós sat í stjórn Félags ís- lenskra tónlistarmanna 1988-90 og var formaður félagsins 1995-98, sat í stjórn Bandalags íslenskra listamanna 1995-98, í stjóm Nor- disk solistrád 1995-98, í stjóm Kammersveitar Reykjavíkur 1994-2002, hefur setið í stjórn Starfsmannafélags Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og í ýmsum nefnd- um þess, var fulltrúi í Listanefnd vegna undirbúnings Kristnihátíð- ar 2000, í fulltrúaráði Listahátíðar í Reykjavík 1995-98 og er fram- kvæmdastjóri Kirkjulistahátíðar frá 2000. Inga Rós hefur leikið inn á fjölda geisladiska með Sinfónu- hljómsveit íslands, Kammersveit Reykjavíkur, Mótettukór Hall- grímskirkju og fleiri og hefur komið fram á tónlistarhátíðum víða um heim. Fjölskylda Inga Rós giftist 15.6. 1974 Herði Áskelssyni, f. 22.11.1953, organista og kórstjóra. Hann er sonur Ás- Fimmtug kels Jónssonar, f. 5.4.1911, d. 2002, söngstjóra á Akureyri, og k.h., Sigurbjargar Hlöðversdóttur, f. 8.5.1922, húsmóður. Böm Ingu Rósar og Harðar eru Guðrún Hrund Harðardóttir, f. 7.9. 1974, vióluleikari, en maður henn- ar er Gunnar Andreas Kristinsson tónskáld; Inga Harðardóttir, f. 17.2. 1979, guðfræðinemi, maður hennar er Guðmundur Vignir Karlsson, BA í guðfræði og tónlist- armaður, og er dóttir þeirra Björt Inga; Áskell Harðarson, f. 24.5. 1990. Alsystur Ingu Rósar: Þorgérður, f. 5.11. 1943, kórstjóri í Reykjavík; Rut, f. 31.7. 1945, fiðluleikari í Reykjavík; Vilborg, f. 3.6. 1948, yf- irhjúkrunarfræðingur hjá Land- læknisembættinu í Reykjavík; Unnur María, f. 6.5.1951, fiðluleik- ari í Garðabæ. Hálfsystkini Ingu Rósar, sam- feðra, eru Andri Már Ingólfsson, forstjóri i Reykjavík; Eva Mjöll Ingólfsdóttir, fiðluleikari í New York; Árni Heimir Ingólfsson, tón- listarmaður í Reykjavík. Foreldrar Ingu Rósar eru Ingólf- ur Guðbrandsson, f. 6.3. 1923, for- stjóri og kórstjóri í Reykjavík, og Inga Þorgeirsdóttir, 2.2. 1920, kennari. Ætt Ingólfur er sonur Guðbrands, b. á Prestbakka á Síðu, bróður Þor- finns, afa Ómars Ragnarssonar, fréttamanns og dagskrárgerðar- manns. Guðbrandur var sonur Guðbrands, b. á Hraunbóli og á Orustustöðum, Jónssonar b. í Efri- Vík, Þorkelssonar. Móðir Jóns var Málmfríður Bergsdóttir, pr. á Prestbakka, Jónssonar og Katrín- ar Jónsdóttur eldprests Stein- grímssonar. Móðir Guðbrands á Prestbakka var Guðlaug Ijósmóð- ir, hálfsystir, samfeðra, Þuríðar, Arnheiðup I. Svavarsdóttir verkakona í Þorlákshöfn Arnheiður Ingibjörg Svavarsdótt- ir verkakona, Básahrauni 24, Þor- lákshöfn, verður flmmtug í dag. Fjölskylda Arnheiður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hveragerði. Hún lauk grunnskólaprófi í Hveragerði 1969 og fór að því loknu út á vinnumark- aðinn. í Hveragerði gegndi hún ýmsum störfum, starfaði m.a. við leikskóla þar, starfaði á Hótel Ljósbrá í Hveragerði, hjá Kjöris, á heilsuhæli NLFÍ og hjá Michelsen. Árið 1980 flutti Amheiður, ásamt eiginmannisínum, til Þorlákshafn- ar þar sem þau hófu störf í Másbak- aríi og störfuðu síðar við fiskmark- aðinn í Þorlákshöfn. Sex- árum síðar fluttu þau svo til Eskifjarðar og störfuðu í bakaríi Kaupfélags Eskflrðinga þar til það var lagt niður. Eftir það störfuðu þau í frystihúsi Eskfirðinga til 1990. Arnheiður og maður hennar fluttu til Þorlákshafnar 1990 þar sem þau hafa átt heima síðan. Þar hafa bau starfað við fiskvinnslu. Fjolskylda Arnheiður giftist 19.8.1978 Einari Sigurðssyni, f. 26.3. 1955, bakara- meistara. Hann er sonur Sigurðar Jóhannessonar, sem er búsettur í Reykjavík, og Sigríðar Einarsdóttur sem er látin. Dætur Arnheiðar og Einars eru Kristjana Svava, f. 8.6.1978, stúdent í Reykjavík, en sambýlismaður hennar er Daníel Gunnarsson og er dóttir hennar Talía Hrönn, f. 21.7. 1998; Anna Sigríður, f. 5.11.1980, bú- sett í foreldrahúsum. Arnheiður á fimm systkini. Þau eru Anna María, f. 20.2.1955, sjúkra- liði við nuddstofu, búsett í Reykja- vik, gift Wolfgang Roling sjúkra- þjálfara og á hún dótturina Lindu Óladóttur, f. 12.4. 1973; Hannes Am- ar, f. 15.8. 1957, skipskokkur í Þor- lákshöfn, kvæntur Guðbjörgu Þóru Daviðsdóttur og eiga þau dætumar Daðeyju, Ragnheiði og Guðlaugu Örnu; Ámi, f. 5.11. 1961, starfsmað- ur Hveragerðishrepps, búsettur í Hveragerði, kvæntur Svandísi Birk- ömmu Valgerðar Dan leikkonu. Guðlaug var dóttir Páls, b. á Hörgslandi, Stefánssonar, bróður Guðlaugar, móður Jóhönnu Egils- dóttur verkalýðsfrömuðar, ömmu Jóhönnu Sigurðardóttur alþm. Móðir Guðlaugar ljósmóður var Ragnhildur Sigurðardóttir. Móðir Ingólfs var Guðrún Auðuns- dóttir, b. á Eystri-Dalbæ, Þórarins- sonar og Sigríðar Sigurðardóttur. Inga er dóttir Þorgeirs, b. og smiðs á Hlemmiskeiði, bróður Sig- ríðar, móður Þorsteins Sigurðs- sonar, dbrm. á Vatnsleysu, for- manns Bunaðarsambands íslands. Önnur systir Þorgeirs var Þórdís, amma Gunnars Eyþórssonar fréttamanns, fóður Eyþórs tónlist- armanns. Þorgeir var sonur Þor- steins, b. á Reykjum, Þorsteins- sonar, b. í Brúnavallakoti, Jör- undssonar, b. í Laug, Illugasonar, Skálholtssmiðs, Jónssonar. Möðir Þorgeirs var Ingigerður, systir Ei- ríks á Ólafsvöllum, föður Sigurðar regluboða, föður Sigurgeirs bisk- ups, föður Péturs biskups, Ingi- gerður var dóttir Eiríks, hrepp- stjóra á Reykjum, Eiríkssonar, ættföður Reykjaættar, Vigfússon- ar. Móðir Ingu var Vilborg Jóns- dóttir, smiðs á Hlemmiskeiði, Jónssonar og Vilborgar, systur Þórðar, langafa Guðlaugs Berg- manns og Guðlaugs Tryggva Karlssonar. Vilborg var dóttir Guðlaugs, b. á Hellum, Þórðarson- ar, b. á Hellum, Stefánssonar, á Bjalla, bróður Rannveigar Filipp- usdóttur, og Jóns á Brekkum, afa Sólveigar, ömmu Ásgeirs forseta. Stefán var sonur Filippusar, pr. í Kálfholti, forföður ráðherranna Ingólfs á Hellu qg Matthíasar Mathiesen, föður Áma sjávarút- vegsráðherra. isdóttur og eiga þau börnin Krist- jönu, Margréti, Birki og Ásthildi; Guðrún Hrönn, f. 21.7.1964, stúdent, búsett í Hveragerði og starfar á Elli- heimili Hveragerðis; Svava Sigríð- ur, f. 30.5. 1981, nemi, búsett í for- eldrahúsum. Foreldrar Arnheiðar eru Svavar Marel Marteinsson, f. 12.5. 1923, vörubilstjóri í Hveragerði, og k.h., Kristjana Sigríður Ámadóttir, f. 14.4. 1937, starfsmaður við dvalar- heimilið Ás. Ætt Svavar er sonur Marteins, b. á Þurá í Ölfusi og síðar í Hveragerði, Eyjólfssonar, b. á Þurá, Gislasonar, b. á Læk, Einarssonar, vinnumanns á Hjalla, Gíslasonar. Móðir Gísla á Læk var Hólmfríður Árnadóttir. Móðir Eyjólfs á Þurá var Eydís Eyj- ólfsdóttir, b. á Ytri-Grímslæk, Guð- mundssonar, og Eydísar Þorleifs- dóttur. Móðir Marteins var Guðlaug Hannesdóttir, b. á Bakka, Þórðar- sonar, vinnumanns og bókasölu- manns á Hurðarbakki í Flóa, siðast á Þórustöðum í Ölfusi, Jónssonar. Móðir Hannesar var Guðlaug Jóns- dóttir, vinnukona á Hurðarbaki. Móðir Guðlaugar var Margrét Jóns- dóttir, vinnumanns í Þorlákshöfn, Ólafssonar og Jórunnar Jónsdóttur. Móðir Svavars var Svanborg Anna Jónsdóttir, b. á Læk, Simon- arsonar, b. í Hraunshjáleigu, Ein- arssonar, hreppstjóra i Sigluvík í Landeyjum, Þorbjömssonar. Móðir Símonar var Þorbjörg Símonardótt- ir. Móðir Jóns á Læk var Hólmfrið- ur Magnúsdóttir, b. í Hrauni, Magn- ússonar, b. í Þorlákshöfn, Beinteins- sonar, lrm. á Breiðabólstað í Ölfusi, Ingimundarsonar, b. í Hólum, Bergssonar, ættfóður Bergsættar Sturlaugssonar. Móðir Svanborgar Önnu var Sigríður Guðmundsdóttir, b. á Ytri-Grímslæk, Eyjólfssonar og Helgu Pálsdóttur. Kristjana Sigríður er dóttir Áma Jónssonar og Ragnheiðar Ágústínu Sigurðardóttur sem bjuggu i Bjarn- eyjum á Breiðaflrði en síðar i Reykjavík. f ViðskÍDtabátturinn Utvarpi Sögu fm 94.3 Þáttur um viðskipti og efnahagsmál á hverju'm virkum degi milli ktukkan 17-18 Sf-/y allt [xto áhugaverbasta í heimi vibskipta í dag Landsbankinn -það borgar sig að hlusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.