Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2003, Blaðsíða 33
- FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 33 DV Tilvera Spurning dagsins Hvað ætlarðu að kjósa? (Starfsmenn við Kárahnjúka voru spurðir) Bragi Björgvinsson verkamaður: Alltaf kosið Sjálfstæöisflokkinn en ætla ekki aö gera þaö núna. Páll Pálsson verkamaður: Þaö vantar breytingar, ég ætla aö kjósa Ingibjörgu Sólrúnu. Gu&mundur Axel Grétarsson: Er búinn aó kjósa - kaus Fram- sókn. Valgeröur stóö sig vel. Snævar Hauksson vörubílstjóri. Ég erekki búinn að ákveOa þaO. Ég kýs sjálfsagt ekkert. Jörgen Hrafnkelsson: Kýs Framsókn eöa SjálfstæOis- flokk til aO tryggja sömu stjórn. Vllborg Daníelsdóttir vörubílstjóri: Ég ætla aO kjósa SjélfstæOis- flokkinn. I : , Stiornuspa Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.i: I Þú heldur fast við þína skoðun og kemur það sér vel í vinnunni. Það er bjart fram undan í félagslifinu. Happatölur þinar eru 2,14 og 29. rBMiiiinja. Flskamlr (19. febr.-20. marsl: Einhverjar hindranir, Isem verið hafa í vegi þínum varðandi fram- _^ kvæmdir, virðast nú horfnár. Ny og betri þróun í per- sónulegum málum þinum er liafin. Hrúturinn (21. mars-19. aprffl: jfV Þú ert fremur eirðar- ^c^ft JPlaus og ekki er útilokaö \Jk^» að þér leiðist. Þá er um ^^ að gera að finna sér næg verkefni, helst eitthvað sem þú hefur ekki fengist við áður. Nautlð (20. apríl-20. maíl: / Þessi dagur verður J|i^^^ ekki eins og þú [ bjóst við þar sem *^_/ ýmislegt ófyrirséð kemur upp. Áhugi þinn á lögum kemur sér vel. Tvíburarnlr (21. maí-2i. iúníi: ^^ Ekki borgar sig að y^^reyna að ráða í hegðun wJ^f kunningja sem kemur ^SQ stöðugt á óvart. Betra er að snúa sér að öðru l'ólki í dag. Happatölur þínar eru 10, 23 og 44. Krabblnn (22. iúní-22. íúií): I Dagurinn byrjar vel i og þú ert bjartsýnni en þú hefur verið lengi. Ekki láta neitt uppi um áætlanir þínar fyrr en þær eru komnar í höfn. Krossgáta Lárétt: 1 glufa, 4 hangsa, 7 straum, 8 tina, 10 rola, 12 hár, 13 óruggur, 14 garði, 15 traust, 16 yfirhöfn, 18 flytja, 21 gremja, 22 varningur, 23 umrót. Lóðrétt: 1 dans, 2 þakskegg, 3 hroðvirkni, 4 geðþekkur, 5 dimmviðri, 6 hagnað, 9 karlmannsnafn, 11 plöntur, 16 vot, ¦ 17 ágjöf, 19 trylla, . 20tré. Lausn neðst á síðunni. 110. maf Uónlð (23. iúlí- 22. áeúst): , Þú ert ekki alveg örugg- 1 ur um stöðu þina á vinnustaðnum og getur ekki leyft þér að slaka þar á. Kvöldið bætir þér það upp enda verður þú dauðuppgefinn. Mevlan (23. égúst-22. sent.): ->\«Y Þú gerir þér miklar "¦^^^^ vonir í ákveðnu máli ^^ y* og þú gætir þurft að ^ f fórna einhverju til að ná settu marki. Vertu varkár ef þú skipuleggur eitthvað með öðrum. Vpgln (23. sept-23. okU: ^ Þér gengur vel að ná 0*5^' sambandi við einhvern \f sem hefur verið rf fjarlægur undanfarið og sameiginlega gætuð þið komist að gagnlegri niðurstöðu. Snorðdreklnn (24. okt.-2i. nðv.i: .^\ Frumkvæðið er hjá \. k\ °°rum í dag en þú \ yV^leggur sitthvað til málanna og það verð- ur hlustað á þig. Happatölur þinar eru 6,16 og 33. Bogmaourinn (22. nðv-21. des.v jÞó að þessi vika hafi 'ekki byrjað vel verður þér samt vel ágengt og árangurinn verður talsvefður í vikulok. Þér gengur vel í ástamálunum. Steingeltln (22. des.-19. ian.l: *l ^ Þér miðar vel áfram á Xjrt^ eigin spýtur og virðist ^Jr\ htið hafa til annarra ^F^ að sækja. Vertu viðbúinn ófriði á millí ástvina. Happatölur þinar eru 1, 2 og 47. Gerist Hurley morOkvendi? Hollywood- leikkonan Liz Hurley stend- ur nú í samn- ingaviðræð- um viö fram- leiðendur myndarinnar The Method umað taka að sér aöhlut- verkið i myndinni, sem fjallar um leikkonu sem fær draumahlutverkið, en það er að fara með hlutverk morðkyendisins, Belle Gunness. En eins og alvöru hryllingsmynd sæmir fara hlutirnir heldur betur úr böndunum þegar leikkonan fest- ist svo í rullunni aö hún tekur sjálf upp iðju morðkvendisins. Myndinni, sem er líkt við Basic Instinct, veröur leikstýrt af breska leiksrjóranum Duncan Roy og hefj- ast upptökur í Rúmeníu i júlí. Hin raunverulega Belle Gunness, sem titluð hefur verið mesta raðmorðkvendi Bandaríkjanna, var uppi í byrjun síðustu aldar og bjó í Indiana. Hún myrti að minnsta kosti tólf karlmenn eftir að hafa tælt þá heim til sín meö því að aug- lýsa eftir vænlegum maka í einka- máladálkum dagblaðanna, en eftir að hafa drepið þá gróf hún liknin á landareign sinni. Ef um semst verður þetta fyrsta hlutverk Hurley eftir barneignarfrí. Myndasögur Dagfari Þettaer kosiringakrísa Ég er í standandi vandræðum. Kosningar til alþingis á morgun og ég veit ekkert hvar ég á að setja krossinn. Það vantar ekki að búið sé að lýsa fyrir manni öllu því góða sem gert verði eftir kosningar - ef maður kjósi réttan fiokk. Það versta er að þetta segja allir og með svo sannfærandi tón að útilok- að er að gera upp á milli og átta sig á hver líklegastur er til að efha loforðin. Hinn æðsti sannleikur getur orðið svo flókinn á köflum. Svo er annar skolli. Hann er sá að frambjóðendurnir í mínu kjórdæmi eru allir svo frambærilegir. Þar má ekki á rmlli sjá hver bestur yrði til að stjórna landinu næstu árin og verma þann valdastól sem allir sækjast eftir. Það er ekki nóg með að bæði Davíð og Halldór séu þar fremstir í flokkum, heldur fer Ingi- björg Sólrún fyrir þriðju fylking- unni og Kolbrún Halldórs þeirri fjórðu. Öll eru þau svo með frítt föruneyti með sér. Enn hefði málið vandast ef Margrét Sverris hefði verið mín megin við Miklubrautina en nóg er samt. Sannast hér enn að sá á kvölina sem á völina. Þetta er kosningakrísa. Ég stelst á fund við minningarn- ar og hugsa til fyrstu kosninganna eftir nýfenginn atkvæðisrétt - þeg- ar allt var svo einfalt. Bara einn þingmaður í sveitinni, að sjálf- sögðu náskyldur manni og átti þar að auki heima á sama heimili. Þá þurfti maður ekki að velta lengi fyrir sér hlutunum áður en farið var á kjörstað og þá var ekki mik- ill vandi að kjósa rétt. Gunnþóra Gunnarsdóttir blaöamaöur '¦¦¦'¦ ''w--¦-;¦>:___'^££___^É Svartur á leik! íslandsvinunum Jan Timman og Emil Sutovsky gengur bölvanlega á Eyrar- sundsskákmótinu sem er haldið bæði í Kaupmannahöfh og Málmey. ÁstÆÖan er líklega tímabundin skákþreyta eða eitt- hvað annað enn skrautlegra. Hér vtonur Lausn á krossgátu iii Hvítt: Emil Sutovsky (2652).. Svart: Jan Timman (2579). Sikileyjarvörn. Malmö (8), 07.05. 2003. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 Be7 7. f4 0-0 8. Df3 Rc6 9. 0-0-0 Dc7 10. Rcb5 Db8 11. g4 a6 12. Rxc6 bxc6 13. Rd4 Db7 14. g5 Rd7 15. e5 d5 16. Bd3 Hb8 17. b3 Rc5 18. f5 Rxd3+ 19. Hxd3 Ba3+ 20. Kbl c5 21. f6 (Stöðumyndin) cxd4 22. fxg7 dxe3 23. gxf8D+ Bxf8 24. 1 Ixe.'i dl 25. He4 15(17 26. Dd3 131)5 27. Dxd4 Bc6 28. Hhel Bxe4 29. Hxe4 Be7 30. Kb2 Hd8 31. De3 Bc5 32. Df4 Dd5 33. h4 Bd4+ 34. c3 Bc5 35. He2 Ddl 36. Hg2 Dhl 37. Hd2 Ba3+ 38. Kxa3 Dcl+ 0-1. •5ISB 02 'EJæ 61 'snd i\ 'S-m 91 'oipn \\ 'm3a 6 'ojb 9 'Bun 9 'anjnfiSnn f 'sjnjsnBg 8 'sjn z 'iæa \ :+jajQoi •>lSBa ez 'ssoð zi '-mSjn \z 'Bjæj 8T 'ndm 9j 'njj gj 'BjBf n 'ssia 81 'ipi z\ 'QUB8 ot 'bsoi g 'umBn i 'Bunij \ 'jubj \ :^aoBi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.