Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Side 11
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003
11
Skoðun
Eitt sinn KR-ingur ...
Kjartan Gunnar
Kjartansson
blaðamaður
Laugardagspistill
Sumariö er svo sannarlega komið
með sól á knattspymuvöllum borg-
arinnar sem koma einstaklega vel
undan mildum vetri. Boltinn er far-
inn að skoppa og mínir menn, KR-
ingar, búnir að leika sinn fyrsta
leik í deildinni. Þeir sluppu fyrir
hom með öO þrjú stigin gegn Þrótt-
urum á LaugardalsveUi.
Á morgun verður það aftur Laug-
ardalsvöOurinn og þá gegn gömlu
erkifjendunum, Frömmumm.
Mikið er líflð dásamlegt með aUa
þessa knattspymuveUi, öU þessi lið,
aUa þessa leiki og aUa þessa enda-
lausu umOöUun um leikina, leik-
mennina, leikkerfm, þjáifarana og
dómarana. Hvemig væri eiginlega
lífið ef ekki væri fótbolti?
Vinsældir knattspymunnar
Ég hef oft velt því fyrir mér hvað
það sé sem geri knattspymu svona
yfirgengUega vinsæla. Er það fjöldi
leikmanna, stærð vaUarins, leik-
reglumar, hárfint vægi miUi liðs-
heUdar og einstaklingsfrumkvæðis,
múgæsing fylgismanna eða kannski
aUt þetta í senn?
Líklega eru tU óteljandi og marg-
vísleg fræðUeg svör við spuming-
unni. En eftir stendur sú staðreynd
að knattspyma er og verður vin-
sælasta íþróttagrein allra tíma.
Að vera með og fylgjast með
Heimur knattspymunnar rúmar
að sjálfsögðu miklu fleiri en þá eina
sem keppa. Úti í hinum stóra heimi
má segja að á bak við einn þokka-
lega liðtækan leikmann í þekktu
liði standi miUjónir aðdáenda sem
halda með liði hans, hafa dálæti á
þessum tUtekna leikmanni, fylgjast
í andakt með hverri hreyfingu hans
inni á veUinum og vita aUt um hans
einkahagi.
Eins geta þúsundir íslendinga
talið upp meistaraflokksmenn
flestra liðanna í úrvalsdeUdinni
enda væru menn tæplega samræðú-
hæfir ef þeir hefðu ekki nöfn þeirra
á takteinum.
Feður og synir
Fyrir unga drengi em skipulegar
knattpymuæfingar hoUar og þrosk-
andi en oft einnig harður skóli.
Margir verða að bíta í það súra epli
að æfa af kappi án þess að komast í
lið.
Einhverra hluta vegna verða
menn oft þvi harðari stuðnings-
menn sinna liða, þegar þeir vaxa úr
grasi, sem þeir fá minna að keppa á
sínum unglingsárum. Rétt eins og
þeir séu að fá síðbúna útrás fyrir
keppnisanda æskuáranna.
Sem feöur mega þeir vara sig á
kröfunni um að sonurinn eigi að ná
því marki sem faðirinn náði ekki.
Hinir feðumir, sem eitthvað gátu,
mega hins vegar vara sig á að kaf-
sigla ekki syni sína með grobbinu.
Ég er líldega í hópi þeirra síð-
amefiidu enda erfitt að rifja upp
gömlu knattspymuárin án þess að
grobba dálítið. Ég byrjaði að æfa
með KR þegar ég var níu ára, lék
með A-liði 5. flokks og með A-liðum
4. og 3. flokks bæði árin í báðum
flokkunum. Þegar ég var sextán ára
sprakk í mér botlanginn með tU-
heyrandi veikindum heUt sumar og
þar með lauk knattspymuferlinum
með nokkuð sviplegri en pottþéttri
afsökun.
Þórólfur Beck
En það er ekki bara mitt gengi
sem yljar mér um hjartarætur frá
þessum árum. Ég var svo heppinn
að uppáhalds frændi minn var óum-
deilanlega besti knattspymumaður
þjóðarinnar. Við Þórólfur Beck vor-
um systkinasynir og ég naut því
frægðarljóma hans þegar ég sem
fyrirliði var kynntur sem frændi
þessarar lifandi goðsagnar íslenskr-
ar knattspyrnu.
Þórólfur var einn fremsti, ef ekki
fremsti, leikmaður íslenskrar knatt-
spyrnusögu. Hann hóf að leika með
meistaraflokki KR aðeins sautján
ára, lék með guUaldarliði KR, sem
vann íslandsbikarinn 1959 með fuUu
húsi stiga, varð markahæsti leik-
maður KR í meistaraflokki 1958,
varð markakóngur deUdarinnar
1959, setti markamet í deildinni 1960
og bætti metið 1961 er hann skoraði
Þórólfur var annar ís-
lendingurinn sem varð
atvinnumaður í knatt-
spymu; lék með St. Mir-
ren í Skotlandi frá 1961,
var kjörinn leikmaður
ársins hjá félaginu
1962-63 og var almennt
talinn einn fremsti leik-
maður í skoskri knatt-
spymu er stórveldið Glas-
gow Rangers greiddi fyrir
hann hœrri upphœð en
félagið hafði nokkum
tíma greitt fyrir leik-
mann. Það var því ekki
ónýtt að eiga slíkan
frænda á þessum árum.
sextán mörk í átta leikjum.
Þórólfur var annar íslendingur-
inn sem varð atvinnumaður í knatt-
spymu; lék með St. Mirren i
Skotlandi frá 1961, var kjörinn leik-
maður ársins hjá félaginu 1962-63
og var almennt talinn einn fremsti
leikmaður í skoskri knattspymu er
stórveldið Glasgow Rangers greiddi
fyrir hann hærri upphæð en félagið
hafði nokkum tíma greitt fyrir leik-
mann. Það var því ekki ónýtt að
eiga slíkan frænda á þessum árum.
Helgi Dan og Heimir
í knattspymu eiga aUir sitt lið og
sitt tímabU. Mitt tímabU er árin í
kringum 1960 þegar frægasta guU-
aldarlið KR blómstraði og átti
stundum meirihlutann í landslið-
inu. Á þeim árum skiptust á að
verja mark landsliðsins tveir af-
burða markmenn, þeir Helgi Daní-
elsson, markmaður ÍA, og Heimir
Guðjónsson, markmaður KR.
Helgi og Heimir eru báðir hinir
elskulegustu menn með hárfínan
húmor. Þeir hafa því að sjálfsögðu
kappkostað að gera sem minnst úr
hlut hvor annars þegar markvörslu
þeirra í landsliðinu ber á góma. Ef
ég minnist á Heimi við Helga slettir
sá síðamefndi í góm og segir sem
svo. „Já, hann. Hann fékk stundum
að vera varamarkmaður hjá mér
þegar ég var í landsliðinu.''
En Heimir borgar fyrir sig með
sögunni um það þegar hann var
fenginn tU að fara út að borða á Hót-
el Sögu með framkvæmdastjóra
Liverpool. Heimir var þá svo hepp-
inn að hitta Helga og kynnti hann
fyrir framkvæmdastjóranum á eftir-
farandi hátt: „This is mister Dan,
the next best goalkeeper in Iceland."
Næst þegar þeir koUegar hittust
kvartaði Helgi yfir því að Heimir
þættist verá besti knattspyrnumaður
landsins. En Heimir svaraði rétti-
lega: „Ég minntíst ekki orði á mig,
sagði bara að þú værir næstbestur."
Gullaldarlið KR 1959
Gullaldarlið KR frá 1959 er eina
liðið í sögu íslenskrar knattspymu
sem unnið hefur íslandsmótið með
fuUu húsi stiga.
Liðið var skipað frábærum knatt-
spymumönnum sem sýndu nýja
tækni í íslenskri knattspymu, mun
léttari leik en áður hafði tíðkast og
miklu liprara samspU en önnur lið
réðu yfir.
Auk Þórólfs og Heimis má nefna
úr þessu liði yfirsjarmör Vesturbæj-
arins, EUert B. Schram, bræðuma
Bjama, Gunnar og Hörð Felixsyni,
Svein Jónsson, Gunnar Guðmanns-
son, Hreiðar Ársælsson, Garðar
Ámason og síðar Kristin Jónsson
formann.
AUar þessar gömlu kempur eru
hinir mætustu menn og hver öðrum
skemmtUegri. Þeir hafa haldið vel
hópinn aUa tíð.
Vitundarástandið KR
Rétt eins og hver og einn á sína
stund og stað i knattspyrnunni hafa
liðin í Reykjavík átt sín yfirráða-
svæði. Fyrir gömlum Reykvíking-
um vom þetta skýrar linur um
miðja siðustu öld: KR-ingar voru í
Vesturbænum, nýstofnaðir Þróttar-
ar á Grímsstaðaholtinu, Víkingar í
miðbænum, Frammarar i Skugga-
hverfinu og Holtunum og Valsarar í
Þingholtunum og Hlíðunum.
Flestir strákar virtu þessi yfir-
ráðasvæði og landamæri þeirra en
mér héldu hins vegar engin landa-
mæri, svo mikiU KR-ingur var ég.
Við vinur minn, Þorvaldur heit-
inn Ragnarsson, áttum heima í
Skuggahverfinu en æfðum samt
með KR og fórum þvi yfir lækinn að
sækja vatnið. Þetta minnir á spum-
inguna um hvað það sé að vera KR-
ingur.
Annar KR-ingur úr Austurbæn-
um, Mörður Ámason alþingismað-
ur, svaraði þeirri spumingu eitt
sinn eitthvað á þá leiö að það að
vera KR-ingur væri ekki félagsleg
staða heldur vitundarástand.
Við Mörður höfum aUtaf verið
andstæðingar í hugmyndafræði og
flokkapólitík en í knattspymupóli-
tík eram við samherjar. Og sú póli-
tík skiptir öUu máli. Þess vegna orti
ég eftirfarandi limru tU Marðar þeg-
ar hann varð fertugur:
Þú ert gullaldargersemi Möröur,
eins og Gunnar, Bjarni og Höröur.
Lifir þú lengi, -
og þitt Ijóöskáld við gengi!
Landsmálafélagiö Vöröur