Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 22
22 HeÍQQrblað H>‘1Vr LAUCARDAGUR 24. MAÍ 2003 .. kíkt í snyrtibudduna —* # Nivea maskari auk þess mjúkur. „Augnhárin á mér eru mjög sjálf- stæð en þessi brúni maskari frá Nivea gerir þau viðráðanlegri, þykkir þau og er Litað daglírem „Ég nenni yfirleitt ekki mikið að mála mig svona dagsdag- ^ lega en set samt þetta litaða dagkrem frá Nivea stundum á mig. Það smitar ekki, og maður getur komið við andlitið á sér án þess að fá þá tilfinningu að maður sé meikaöur." No name kinnalitur „Þessi kinnalitur frá No name, „Mosaic brownzing powder“ er settur saman úr fjórum litum. Ég nota hann nú bara svona meira spari.“ Shimmer dust „Ég er mjög hrifin af stardust-litunum frá No name en á þó bara einn sem heitir Ice, enda þarf ég líklega ekkert meira, ég mála mig svo lítið. Þessi litur er mjög flottur og ég nota hann þegar ég ætla mér að vera virkilega fln.“ Melónulitur „Glært eða bleikt gloss er það sem ég nota á varirnar og ég er mjög hrifin af Lancöme glossinu Juicy tubes. Þetta er hágloss, svolítið klístrað en með góðu bragði. Það er númer 15 og er svona melónulitað. . eitthvað fyrir þig? Þegor Júróvisjón Igkur íSjónvarpinu í kuöld heldur júróvisjónstuðið áfram á Broadwag þar sem fluttir verða allir helstu gullmolar keppninnar ígegnum tíðina. Hjördís Elín Lárusdóttir er ein af þeim sem sgngja ísgningunni en hún heldur mjög upp á sænska lagið „Diggi loo diggi leg“sem sigraði íkeppninni í Svíþjóð árið 1984, sem og framlag Kgpur árið 1987, „Aspro mavro“. Auk þess að sgngja júróvisjónlög hefur hún verið að troða upp með sgstrum sínum ískemmti- dagskránni „Þrjár sgstur“ þar sem þær sgna m.a. snilli sína á trompet. Femínistabolir til sölu Þeim sem heillu&ust af bleikum bolum femínista í 1. maí göngunni í ór er bent á a& nú er hægt a& kaupa þá í verslunum Spútnik á Laugavegi og í Kringlunni. Einnig verður hægt að fá bolina hjá GK á Laugavegi. Bolir þess- ir eru með ýmsum snilldaráletrunum eins og: „Eg hugsa, þess vegna er ég Nýr hyljari frá HR „Magic Consealer" er nafnið á nýjum hyljara frá Helenu Rubinstein. Hylj- ari þessi er seldur í 15 ml túbum og er fljótandi og léttur. Hann hylur lýti fullkomlega, eyðir þreytueinkennum augnsvæðisins (með kamillu sem er þekkt fyrir sína bólgueyðandi eiginleika) og skuggasvæði lýsast upp. Förð- unarárangurinn er eðlilegur og húðin virðist siéttari. Litatónar farðans eru fjórir, þar af einn fyrir Aslumarkað. Omissandi i snyrtitöskuna til að hressa upp á útlitið! Kröfur kvenna minnka með aldrinum Finnst þér kærastan þín krefjast of mikils af þér? Ertu ekki viss um hvað þarf til svo hún verði ánægð? Samkvæmt þgska blaðinu Bild þá minnka kröfur kvenna til karlmanna með aldrinum. DV birtir hér lista sem Bild tók saman um helstu kröfur kvenna til karlmanna eftir þvíá hvaða aldri þær eru. Þegar hún er 22 ára vill hún... ... að þú sért sætur ... að þú sért sjarmerandi ... að þú sért fyndinn ... að þú sért smart í klæðaburði ... að þú sért í góðu líkamlegu formi Þegar hún er 32 ára vill hún... ... að þú lítir ágætlega út, þ.e.a.s gjarnan enn með hár á hausnum ... að þú hafir efni á að bjóða henni út að borða ... aö þú hlægir að bröndurunum hennar ... að þú hlustir þegar hún talar ... að þú eigir bindi ... að þú getir borið þunga hluti Þegar hún er 42 ára vill hún... ... að þú sért í vinnu ... að skyrtan nái yfir vömbina á þér ... að þú munir endann á bröndurunum sem þú segir ... að þú kinkir kolli þegar hún talar svo það líti út fyrir að þú sért að hlusta ... að þú sért ekki með of mikil lán á bakinu. Þegar hún er 52 ára vill hún... ... að þú snyrtir reglulega nef- og eyrnahárin ... að þú ropir hvorki né klórir þér í klofinu innan um annað fólk ... að þú sofnir ekki um leið og þú leggst á koddann ... að líkamlegt ástand þitt sé ekki það lélegt að það sé ekki hægt að draga þig upp úr Lazy Boy-stólnum við og við. Þegar hún er 62 ára vill hún... ... að lítil börn séu ekki hrædd við þig ... að þú ratir á baðið .. að þú munir af hverju þú hlærð ... að þú hrjótir ekki of hátt ... að þú sért frekar ódýr í rekstri ... að þú sért ekki að ganga mikið nakinn um. Þegar hún er 72 ára vill hún... ... að þú andir ... að þú hittir klósettskálina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.