Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Síða 32
36 Helgarblað DV LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003 Your Heart Það er ekkert Evróvisjón-partí fullkomið nema þar sé einhver sem er slarkfær ó . qítar. Þá qeta qestirnir sunqið vel valin keppnislöq meðan beðið er eftir úrslit- um. Hér birtist keppnislaqið okkar að þessu sinni með qítarhljómum svo nú er bestað allir setjist saman oq sqnqi. Höfundur: Hallgrímur Óskarsson, Texti: Birgitta, Sveinbjöm I. Baldvinsson Intro: E-B- F#m - B E B FUm Every time you close your eyes C#m B E I can see the light that you’re hiding. B F#m Like a shadow in the sky C#m B G#m Of an eagle’s wing when it’s gliding. C#m F#m B B/A G#m Don’t be afraid, I’m not gonna run away C#m F#m B Don’t let it wait, until it’s too late.for whatyou have to say. E B/D# Open your heart F#m Show me the pain C#m B It’s all part of who you are. E B Tell me your dreams F#m Your hopes and your fears C#m B E Just open your beating heart to me Everything you share with me Turns a little darkness into light and that is how we’re meant to be Truth will keep the light shining brighter Open your heart... A B/A A E/B B Reach out, I’m right by yi side, exactly where I want to bc A/C# B/D# B B/A' B/G# B/F# The sum, of you and me, is we. E B/D# Open your heart C#m Show me the pain Bsus B Show me who you are. E B Tell me your dreams C#m Your hopes and your fears E/B B Just open your heart to me Staðreyndir um Evróvisjón-keppnina: Vissir þú ... ... að tíminn sem keppendur fá til þess aö flytja sitt framlag er jafnlangur og það tekur að sjóða eitt egg, 3-4 mínútur. ... að Júgóslavía var fyrsta kommúnistaríkið sem tók þátt í Evróvisjón. Það gerðist árið 1961. ... að norski tónlist- armaðurinn Jan Teigen, sem keppti fyr- ir heimaland-sitt árið 1978, varð fyrstur kepp- enda til þess að fá núll stig. ... að það eru engar. hömlur á því hvaðan úr heiminum flytjendur í Evróvisjón koma. Þannig keppti Katrina Lskanich fyrir Bretland 1997 en hún er Amerík- ani. Gríska söngkonan Nana Mouskouri keppti fyrir Lúxemborg árið 1963 og Eiríkur Hauks- son keppti fyrir Noreg á sínum tíma. ... að fyrsta söngvakeppnin undir þessu nafni fór fram í Sviss árið 1956. ... að 160 milljónir manna munu fylgjast með söngvakeppninni, þar af munu 9000 manns fylla Skonto- höllina. ... að rússnesku stelpurnar sem skipa lesbíudúettinn TATU hafa sagt að ef þær vinni keppnina muni þær gifta sig. Þær báðu einnig um leyfi til þess að fá að flytja framlag sitt naktar en var neit- að. ... að yngsti keppandi sem nokkru sinni hefur sigrað í Evróvisjón er Sandra Kim sem keppti fyrir Belgíu árið 1986. Það var árið sem Gleði- bankinn fór til Noregs fyrir ísland en þá var Sandra Kim aðeins 13 ára. ... að báöir kynnamir í Riga hafa keppt í Evróvisjón. Marija Naumova sigraði í Tall- inn í Eistlandi árið 2002 undir nafninu Maria N en Renars Kaupers keppti með hljómsveit sinni Prata Vetra í Stokkhólmi árið 2000 og lenti í þriðja sæti. ... að íslendingar hafa alltaf verið hrifnastir af framlagi frá Norðurlönd- um. Við höfum 15 sinn- um greitt atkvæði í keppninni og Danir og Svíar hafa oftast fengið hæstu einkunn frá okk- ur en Danir þó oftar eöa fjórum sinnum og Svíar þrisvar sinnum. ... að árið 1957 flutti Patricia Bredin fyrir Bretland stysta lag sem hefur verið flutt í Evróvisjón. Það var 1 mínúta og 52 sekúndur. Næsta lag á eftir var ítalska lagið sem Nunzio Golla söng. Það varði í 5 mínútur og 9 sekúndur og var lengsta lag sem tekið hefur þátt í keppn- inni. ... að Finnland hefur oftast allra landa, eða átta sinnum alls, lent í neðsta sæti keppninnar. Belgía og Austurríki fylgja fast á eftir en hvort land hefur sjö sinnum orðið neðst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.