Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2003, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 16.JÚLÍ2003 FRÉTTIR 11 BORG SEKKJARPÍPUNNAR: Það verður án efa verður í Glasgow 16. ágúst næstkomandi. mikið um dýrðir og magnaðan blástur á heimsmeistaramótinu í sekkjarpípuleik sem haldið VtÐ BAKKA CLYDE: Fyrir rúmum tvö hundruð árum var áin dýpkuð en fyrir þann tíma var hægt að vaða hana á fjöru. komur. Nátthrafnar geta hins vegar skemmt sér fram undir rauða morg- un og valið á milli þrjátíu nætur- klúbba, sem bjóða upp á allar gerðir tónlistar. Og hvað skyldi vera sam- eiginlegt með gömlum banka, upp- boðshúsi, aflagðri lögreglustöð, osta- markaði og tignarlegri jámbrautar- stöð frá Viktoríutímanum? ]ú, vin- sælustu barimir í Glasgow sem em rúmlega átta hundmð. Bestu barim- ir hafa á boðstólum „real ale“, bjór sem er bmggast að hluta í ámum eða tunnum og það getur verið mjög gaman að fylgjast með hvemig bar- þjónamir á Horseshoe Bar við Drury-stræti láta renna í könnumar þegar mikið er að gera. I dag er fimmtíu og eitt kvik- myndahús í Glasgow en árið 1939 vom hundrað og fjórtán og tóku rúmlega eitt hundrað sjötíu og fimm þúsund manns í sæti, fleiri á mann Elstu fornleifar í borginni eru Kentigern- klaustrið frá því á sjöttu öld. en í nokkurri annarri borg í heimi. Skémmtikrafturinn Billy Connolly og leikarinn Robert Carlyle em báðir frá Glasgow en Carlyle starfaði sem húsamálari í borginni áður en hann sló í gegn í Trainspotting og eins og flestir vita er sögusvið Taggart- myndanna undirheimar Glasgow. í borginni er hægt að njóta matar- gerðar hvaðanæva úr heiminum því íjölbreytt veitingahúsamenningin bíður upp á allt sem hugurinn gim- ist, hvort sem það er sushi í Merchant City eða steik á West-End Nafnið Glasgow kemur úr keltnesku, Glas-gu, og þýðir dásamlega grænn staður. og allt þar á rniili. Engar ákveðnar reglur gilda um þjórfé í Skotlandi en algengt er að verðlauna góða þjónustu með tíu til fimmtán prósenta þjórfé, sérstaklega á stöðum þar sem þjónað er til borðs. Ekki er ætíast til þess að þjórfé sé gef- ið á börum en leigubflagjöld em venjulega hækkuð upp í næsta pund. Verslað til heilsubótar Miðbærinn í Glasgow er eins og hannaður fyrir kaupglaða ferða- menn og auðvelt er að komast á milli borgarhluta með almenningsvögn- um eða leigubflum. Verslunarmið- stöðvamar Buchanan Galleries og St. Enoch Centre og sérverslanimar við Merchant City em alla í göngufæri frá Italian Centre og Frinces Square. í West-End er að finna þröngar götur og sund sem bjóða upp á spennandi fjársjóðsleit fyrir þá sem hafa gaman af antikverslunum og fornbókabúð- um. f Glasgow em rúmlega tuttugu minja- og listasöfh og víða er að- gangur ókeypis. Áhugamenn um tækni gætu til dæmis lagt leið sína í The Glasgow Science Centre sem meðal annars býður upp á The Sci- ence Mall, Planetarium og Virtual Science Theatre. Þeir sem hafa aftur á móti gaman af sögu ættu að heim- sækja The Museum of Scottish Country Life í Kittochside og Clydebuilt en þar má skoða sögu Clyde-árinnar og fólksins sem bjó við hana frá upphafi til okkar daga. Knattspyrnuáhugamenn ættu hins vegar ekki að láta skoska knatt- spymuminjasafnið í Hampden fram hjá sér fara. Utan við Glasgow Utan við Glasgow er að finna ein- hveq'ar fallegustu sveitir Skotíands, kaupstaðimir, þorpin og sveitin hafa öll sinn sjarma og sína sögu. Ef ekið er suður fyrir borgina og upp með New Lanark-fljótinu er stutt á helstu ferðamannaslóðir Clyde-dalsins en í vestri liggur Renfrew-skíri og bærinn Paisley með fallegri miðaldakirkju og áhugaverðu minja- og listasafni. Þar er til dæmis að finna stærsta safh í heimi af sjölum með svo nefndum Paisley-munstri. í norður er West Highland gönguleiðin upp á skosku heiðamar. HUGSUÐURINN OG SKOSK FEGURÐ: I Glasgow eru rúmlega tuttugu minja- og listasöfn sem bjóða upp á mikla fjöl- breytni í stíl og þemum. Opnanlegir að neðan Öryggisgler Valin Pine viður Stillanleg öndun Tvöföld vatnsvörn _ uggar Stórhöfði 33 • Sími: 577 4100 Fax: 577 4101» mnw.aitak.is ÞARFASTI ÞJÓNNINN! Lelgan I þlnu hverfl fllexandra Jonsdóttir, 181194 Dagný ísafold Kristinsdóttir, 120293 RuSur Þórarinsdóttir, 201194 Rurora Erika Luciano, 090800 Svandís Mjöll Sigmundsdóttir, 220797 SteinarIngi Magnússon, 250991 Bjarni Matthías Jónsson, 060194 Rndrea Ósk Sigurbjörnsdóttir, 310394 Jóhann P. Harðarson,070797 Unnar Smóri Guðnason, 220295 Krakkaldúbbur DV og McDonald’s óska vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar vinsamlegast nólgist vinningana í þjónustuver DV, Skaftahlíð 24, fyrir 16. ógúst ó milli kl. 9 og 17. Vinningar til vinningshafa úti ó landi verða sendir. Kveðja. TÍgri og Kittý HC**KkY'úb'ou,r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.