Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Síða 52
56 TILVERA LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003
<
íslendingar
Sjötíu áro
Kristinn Bergsson
skóhönnuður á Akureyri
Kristinn H. Bergsson, skóhönn-
^ uður, Lönguhlíð 20, Akureyri, er
sjötugur í dag.
Starfsferill
Kristinn fæddist í Sæborg í Gler-
árþorpi við Akureyri og ólst þar
upp. Hann hóf störf við Skinna-
deild Sambandsins, Skógerð Ið-
unnar, er hann var fjórtán ára, lauk
námi í skóhönnun í örebro í Sví-
þjóð 1959 og starfaði síðan við skó-
hönnun og verkstjórn í Skógerð Ið-
unnar. Hann starfaði hjá Strikinu
hf. á Akureyri um skeið og var síðan
skóhönnuður og framleiðslustjóri
hjá Skrefinu hf. á Skagaströnd.
Hann hefur svo stundað eigin
framleiðslu á heilsuskóm undir
Sjötíu og fimm ára
Kristmundur Guðmundsson,
fyrrv. starfsmaður Sementsverk-
smiðjunnar á Akranesi, Hjarðar-
holti 4, Akranesi, verður sjötíu og
fimm ára á morgun.
Starfsferill
Kristmundur fæddist á Kaldrana-
nesi. Hann var lengi sjómaður á
Akranesi og síðan starfsmaður
heitinu KB skósmiða, Akureyri.
Á unglingsárunum var Kristinn
virkur í félagsstarfi íþróttafélagsins
Þórs á Akureyri en hann varð ís-
landsmeistari í 3000 metra hlaupi
tuttugu og eins árs og yngri 1952.
Fjölskylda
Eiginkona Kristins er Konny Kol-
brún Kristjánsdóttir, f. 1.7. 1937,
hjúkrunarfræðingur. Hún er dóttir
Kristians Koldings sjómanns og
Mary Kolding húsmóður.
Börn Kristins og Konnýjar eru
Hanna Elísabet, f. 1.9. 1960, hönn-
uður og fagblaðamaður, en dóttir
hennar er Charlotte Victoría, f.
15.9. 1993; Jens Kristján, f. 12.11.
1964, stýrimaður, útgerðarmaður
Sementsverksmiðju ríkisins á Akra-
nesi um árabil.
Fjölskylda
Kristmundur kvæntist 1.1. 1956
Salvöru Ragnarsdóttur, f. 2.2. 1937,
húsmóður. Hún er dóttir Ragnars
Þórðar Sigurðssonar, f. 1.7.1901, d.
2.5. 1958, bónda á Læk og sjó-
manns og verkamanns á Akranesi,
og útgerðatæknir, en kona hans er
Guðrún Ýrr Tómasdóttir og er dótt-
ir þeirra Karen María, f. 31.7. 1992.
Systkini Kristins sem komust til
fullorðinsára; Guðmundur, búsett-
ur á Akureyri; Rögnvaldur, búsettur
á Akureyri; Freygerður, búsett á Ak-
ureyri; Bergþóra, búsett á Akureyri;
Andrés, búsettur á Akureyri; Njáll,
búsettur á Vopnafirði; Júlíus, bú-
settur á Akureyri; Ásta, búsett á Ak-
ureyri
Foreldrar Kristins voru Bergur
Björnsson, sjómaður í Sæborg í
Glerárhverfi, og Guðrún Andrés-
dóttir húsmóður.
Kristinn er að heiman á afmælis-
daginn.
og k.h., Friðbjargar Friðbjarnar-
dóttur, f. 26.1. 1909, d. 5.6. 1999,
húsfreyju.
Dætur Kristmundar og Salvarar
eru Rósa, f. 13.4. 1956, búsett í
Hafnarfirði, en maður hennar er
Óskar John Bates og á hún þrjár
dætur en hann á þrjú börn; Frið-
björg, f. 15.10. 1959, búsett áÁlfta-
nesi, en maður hennar er Guðlaug-
ur Birgir Sveinsson og eiga þau tvo
syni;Anna, f. 9.1. 1968, búsett í
Reykjavík, og á hún eina dóttur.
Systkini Kristmundar: Óskar, f.
9.8. 1925, búsettur í Reykjavík;
Anna Guðrún, f. 4.6. 1927, búsett í
Reykjavík; Arngrímur Kristmann, f.
26.10. 1930, d. 18.6. 1965; Björgvin,
f. 10.2. 1933, búsettur í Kópavogi;
Hörður, f. 3.4. 1941, búsettur f
Kópavogi.
Foreldrar Kristmundar voru
Guðmundur Jón Arngrímsson, f.
28.7.1893, d. 3.7.1985, verkamaður
í Hólmavík og síðar á Akranesi, og
k.h., Rósa Kristmundsdóttir, f. 25.9.
1898, d. 4.2. 2002, húsmóðir.
Kristmundur og fjölskylda taka á
móti gestum í sal eldri borgara,
Kirkjubraut 40, Akranesi, þann 7.9.
kl. 15.00-17.00. Blóm og gjafir eru
vinsamlega afþökkuð en baukur til
styrktar Parkinsonsamtökunum
verður á staðnum.
Kristmundur Guðmundsson
íyrrv. starfsmaður Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi
Stórafmæli
Laugardagurinn 6. september
85 ára
Hans
Andes
Þorsteinsson,
Norðurbrún 1,
Reykjavík, íbúð 107.
80 ára
Eysteinn Árnason,
Bárugranda I, Reykjavík.
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir,
Hólmgarði 66, Reykjavík.
Sigurveig Benediktsdóttir,
Furugerði 8, Reykjavík.
75 ára
Einar Þorvarðarson,
Bláhömrum 4, Reykjavík.
Jórunn Heigadóttir,
Snorrabraut 22, Reykjavík.
Regfna Guðlaugsdóttir,
Hvanneyrarbraut 29, Sigtufirði.
70ára
Gréta Jónsdóttir,
Mjallargötu 1, ísafirði.
Hún tekur á móti gest-
um í sumarhúsi sínu,
Nesvegi 19, Súðavík, í
kvöld eftir kl. 20.00.
Ingibjörg Frfða Hafsteinsdóttir,
Rauðhömrum 8, Reykjavík.
60ára
Magnea Guðfinna Sigurðardóttir,
Esjubraut 41, Akranesi.
Ragnheiður Ásmundardóttir,
Sigmundarstöðum, Borgarf.
Sigrún Vilhjálmsdóttir,
Breiðvangi 40, Hafnarfirði.
50ára
Anna Björg Sigurbjörnsdóttir,
Þrastarási 46, Hafnarfirði.
Anna Guöbergsdóttir,
Forsæti 4, Árnessýslu.
Bjami Guðmundsson,
Jörfabakka 22, Reykjavík.
Dagrún Gröndal,
Kirkjustétt 26, Reykjavík.
FriðrikAdolfsson,
Huldugili 2, Akureyri.
Helgi Sigurðsson,
Súluholti, Árnessýslu.
Hrafnhildur M. Guðmundsdóttir,
Túngötu 9b, Grenivík.
Hugrún Ásta Elfasdóttir,
Laufhaga 4, Selfossi.
Katrfn Rögnvaldsdóttir,
Sogavegi 88, Reykjavík.
Magnús Kristmannsson,
Fannafold 79, Reykjavík.
Pétur Magnússon Hanna,
Naustabryggju 20, Reykjavík.
Sigrún Gfsladóttir,
Reyðarkvísl 25, Reykjavík.
Slgrún Helgadóttir,
Grænási 2b, Njarðvík.
Sigurbjöm Sigurðsson,
Hraunteigi 9, Reykjavík.
Sólrún ólfna Siguroddsdóttir,
Hvassaleiti 44, Reykjavík.
Svanhvft Kjartansdóttir,
Blönduhlíð 17, Reykjavík.
Valgerður Jakobsdóttir,
Stangarholti 9, Reykjavík.
40 ára
Alice dos Santos Alves,
Flúðaseli 67, Reykjavík.
Bjarni Hinriksson,
Barmahlíð 56, Reykjavík.
Guðleif Harpa Jóhannsdóttir,
Framnesvegi 8, Keflavík.
Heiðar Gunnarsson,
Árgötu 8, Húsavík.
Inga Þóra Kristinsdóttir,
Hólagötu 2c, Vogum.
Lára HildurTómasdóttir,
Hraunbæ 198, Reykjavík.
Linda BJörk Jósefsdóttir,
Háaleiti 5c, Keflavík.
Magnús Björn Ásgrímsson,
Hlíðargötu 47, Fáskrúðsfirði.
Ragnheiður E. Samúelsdóttir,
Hjallabraut 37, Hafnarfirði.
Raheem J. Mohaibes,
Klapparstíg 17, Reykjavík.
Sigurður Bergmann Jónasson,
Einihlíð 13, Hafnarfirði.
Sunnudagurinn 7. september
85 ára
Bjöm Bjarnason,
Hellisgötu 25, Hafnarfirði.
Kjartan Guðmundsson,
Víðilundi 24, Akureyri.
Margrét Stefánsdóttir,
(rabakka 24, Reykjavík.
Sigrfður G. Stefánsdóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Þorgeir Pálsson,
Espigerði 10, Reykjavík.
80 ára
Guðrún Eyþórsdóttir,
Hraunvangi 7, Hafnarfirði.
Jón Þórarinn Bergsson,
Melaheiði 21, Kópavogi.
75 ára
Elsa Guðbjörg Jónsdóttlr,
Sæbergi, Borgarfirði eystri.
Guðrún Sveinsdóttir,
Vogatungu 26, Kópavogi.
Jóhanna Einarsdóttir,
Kolbeinsgötu 5, Vopnafirði.
Pétur Júlíusson,
Borgarbraut 65a, Borgarnesi.
Una Runólfsdóttir,
Breiðumörk 23, Hveragerði.
Þóra Vigfúsdóttir,
Gullsmára 11, Kópavogi.
ömólfur Björnsson,
Háaleitisbraut 151, Reykjavík.
70 ára
Magnús Konráðsson,
starfsmaður Mjólkurfé-
lags Reykjavíkur,
Trönuhjalla 2, Kópavogi,
verður sjötugur á mánu-
dag. Magnús tekur á
móti frændum og vinum í Lionssaln-
um, Auðbrekku 25, Kópavogi, kl.
17.00 í dag, þann 6.9.
Stefán Runólfsson,
fyrrv. framkvæmda-
stjóri, nú starfsmaður
Frumherja hf,
Hlíðarvegi 28, Kópavogi,
verðursjötugur 10.9. nk.
Eiginkona hans er Helga Víglunds-
dóttir. Þau taka á móti gestum í
íþróttahúsinu Smáranum, Kópavogi,
II. hæð, kl. 20.00-23.30 í kvöld.
Anna Sigurrós Rósmundsdóttir,
Víðimýri 18, Neskaupstað.
Eðvard Júlfusson,
Skipastíg 3, Grindavík.
Eriingur Ellertsson,
Sogavegi 135, Reykjavík.
60 ára
Asta Alfreðsdóttir,
Lögbergsgötu 5, Akureyri.
Konráð Foster,
Hraunbæ 84, Reykjavík.
Sigurveig Hanna Eirfksdóttir,
Suðurgötu 51, Hafnarfirði.
Súsanna Jóna Möller,
Vestursíðu 8b, Akureyri.
50 ára
G. Þröstur
Guðmundsson,
fyrrv. forstjóri Kerfis hf.,
hugbúnaðarhönnuður
og ráðgjaft í Bandaríkj-
unum. Hanntekurá
móti gestum á Bakkastöðum 157,
Reykjavík, í kvöld eftir kl. 18.00.
Ágúst Þórður Arnórsson,
Birtingakvísl 50, Reykjavík.
Björn Jónasson,
Smáragrund 1, Sauðárkróki.
Björn Ottó Halldórsson,
Barðastöðum 47, Reykjavík.
Elinóra Hjördfs Haröardóttir,
Böggvisbraut 10, Dalvík.
Guðrún Hefgadóttir,
Álftalandi 5, Reykjavík.
Hafsteinn Már Línbergsson,
Flétturima 27, Reykjavík.
Halldór Gunnar Hilmarsson,
Marargrund 8, Garðabæ.
Ólafur Grétar Guðjónsson,
Blikahjalla 5, Kópavogi.
Súsanna K. Pálmadóttir,
Skálatúni, Litluhlíð, Mosfellsbæ.
Sveinn Óskarsson,
Skeiðarvogi 81, Reykjavík.
Sveinn Val Sigvaldason,
Krosshömrum 14, Reykjavík.
Þorbjörn Jón Jensson,
Bólstaðarhlið 28, Reykjavík.
Þorvarður J. Guðbjartsson,
Naustabúð 6, Hellissandi.
öm Erhard Þorkelsson,
Brekkugötu 5, Sauðárkróki.
40 ára
Ármann Sigvaldason,
Borgartúni 2, Hellu.
Guðbjörg Einarsdóttir,
Grundarhúsum 46, Reykjavík.
Guðmundur Þórðarson,
Ránarvöllum 5, Keflavík.
Gunnar Marfusson,
Hamragarði 3, Keflavík.
Jóna Björg Björgvinsdóttir,
Traðarbergi 27, Hafnarfirði.
Kristinn ingi Jónsson,
Leynisbrún 10, Grindavík.
Ólafúr Þór Zoéga,
Ystu-Tungu,Tálknafirði.
Sigurjón Andri Guðmundsson,
Hrærekslæk, Egilsstöðum.
Starri Hjartarson,
Austurvegi 2, Dalvík.
Þorgrímur Friðrik Jónsson,
Árholti 4, Húsavík.