Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Side 53
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 TILVERA 57 Sjötíu ára Fjörutíu ára fyrrv. húsfreyja og bóndi á Egilsstöðum og gjaldkeri á Hvanneyri Guðrún Gunnarsdóttir, húsfreyja og bóndi á Egilsstöðum og gjald- keri við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, Ásvegi 6, Hvanneyri, verður sjötug á morgun. Starfsferill Guðrún fæddist á Gestsstöðum í Norðurárdal í Borgarfirði. Hún lauk prófum frá Héraðsskólanum í Reykholti og síðar frá Samvinnu- skólanum 1954. Guðrún starfaði hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Reyðarfirði 1954-56, var húsfreyja og bóndi á Egilsstöð- um 1956-86, starfaði jafnframt um skemmri tíma hjá Kaupfélagi Hér- aðsbúa á Egilsstöðum, hjá Bruna- bótafélagi fslands og Gistihúsinu á Egilsstöðum. Hún stundaði síðan gjaldkera- og skrifstofustörf hjá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri á árunum 1986-2002. Guðrún starfaði að kvenfélags- málum á Héraði og gerir enn í Borgarfirði, var umsjónarmaður Orlofssjóðs húsmæðra á Austur- landi um níu ára skeið, var félagi í hestamannafélaginu Freyfaxa um árabil og formaður þess í þrjú ár og sat um árabil í stjórn Landssam- bands hestamannafélaga, fyrst kvenna. Á síðustu misserum hefúr hún verið félagi í ljóðahópnum fsabrot sem er klúbbur áhugafólks um ljóðagerð í Borgarnesi og nærsveit- um. Hún hefur ort ljóð og samið ör- sögur en fáein Ijóð hennar hafa birst á prenti. Þá er hún áhugamað- ur um handavinnu hvers konar og ástíðufúll prjóna- og saumakona. Fjölskylda Guðrún giftist 25.12. 1956 Ingi- mar Sveinssyni, f. 27.2. 1928, fyrrv. bónda og kennara við Landbúnað- arháskólann á Hvanneyri. Hann er sonurSveins Jónssonar, f. 8.1.1893, d. 26.7. 1981, bónda og oddvita á Egilsstöðum, og k.h., Sign'ðar Sjötíu ára íyrrv. skólastjóri Höskuldur Goði Karlsson, fyrrv. skólastjóri, Höfðabrekku 29a, Húsavík, verður sjötugur á morg- un. Starfsferill Höskuldur fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk íþrótta- kennaraprófi frá íþróttaskólanum á Laugarvatni 1952, stundaði nám í íþróttafræðum í Danmörku 1974-75 og hefur sótt fjölda nám- skeiða. Höskuldur var kennari á Eyrar- bakka, Stokkseyri, Ásgarði í Kjós, í Ólafsfirði og í Keflavík 1952-60, var forstöðumaður Sundlaugar Vestur- bæjar 1960-65, kennari við Sam- vinnuskólann á Bifröst 1965-69, forstöðumaður Laugardalshaliar- innar í Reykjavík 1969-71, kennari við Reykjaskóla í Hrútafirði 1971-79, FB 1979-81, skólastjóri Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi 1981-98, og stundakennari við Borgarhólsskóla á Húsavík frá 1999. Hann er nú starfsmaður skjalasafhs SÍS á Húsavík. Höskuldur var þjálfari hjá ýms- um héraðssamböndum 1954-81, framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Fanneyjar Jónsdóttur, f. 8.2. 1894, d. 14.9. 1998, húsfreyju og hótel- haldara á Egilsstöðum. Börn Guðrúnar og Ingimars eru Sigríður Fanney, f. 23.4.1957, cand. tec. soc., búsett í Kaupmannahöfn, en maður hennar er Lars Christen- sen og eru börn þeirra Magnús Larsson og María Larsdóttir; Gunn- ar Snælundur, f. 19.2. 1960, cand. agr., búsettur í Kaupmannahöfn, en kona hans er Anne Mette Skov- hus og eru börn þeirra Maren Krist- ín, Markús Snælundur og Anna Vigdís; Kristín María, f. 31.3. 1962, myndlistarmaður og kvikmynda- teiknari, búsett í Mosfellsbæ, en maður hennar er Jóhannes Eyfjörð og eru börn þeirra Guðrún Ýr og Matthías; Ásdís, f. 7.11.1967, kenn- ari í Borgarnesi; Sveinn Óðinn, f. Keflavíkur 1957-60, sat í stjórn Frjálsíþróttasambands íslands 1959- 60, rak sumaríþróttaskóla, ásamt Vilhjálmi Einarssyni, 1960- 70, var forstöðumaður ÍSI að Laugarvatni 1967-74, og erindreki ÍSÍ 1967-68. Hann var í landsliði ís- lands í frjálsum íþróttum 1953-57 og var sæmdur gullmerki FRI 1964 og gullmerki ÍSÍ1981. Fjölskylda Höskuldur kvæntist 28.2. 1957 Guðnýju Helgu Árnadóttur, f. 1.11. 1937, kennara. Hún er dóttir Árna Þorsteinssonar skipstjóra og Jennýjar Lovísu Einarsdóttur hús- móður sem bæði eru látin. Börn Höskuldar og Guðnýjar Helgu eru Þorbjörg Ágústa, f. 18.3. 1958, starfsmaður Islandspósts, gift Guðmundi Rúnari Gunnarssyni, rafvirkja og sjómanni, og eru börn þeirra Hallveig Hörn, f. 15.10.1980, verslunarmaður, Höskuldur Goði, f. 3.2. 1987, nemi, og Hjörtur, f. 12.10. 1989; Ásdís Þrá, f. 29.8. 1959, háskólanemi, gift Ásmundi Magn- ússyni tæknifræðingi og eru dætur þeirra Guðný Helga Herbertsdóttir, f. 18.11. 1978, háskólanemi, og 2.11. 1972, vélstjóri á Selfossi, en kona hans er Guðrún Halldóra Vil- mundardóttir skrifstofumaður og er sonur þeirra Ingimar Örn. Systkini Guðrúnar: Guðmundur Kristinn Gunnarsson, f. 30.8. 1930, búsettur á Akureyri; Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 22.10. 1931, bú- sett í Kópvogi; Sesselja Þorbjörg Gunnarsdóttir, f. 17.11. 1934, bú- sett í Reykjavík. Foreldrar Guðrúnar voru Gunnar Guðjónsson, f. 7.9. 1899, d. 5.1. j 1948, og k.h., Kristín María Jó- j hannsdóttir, f. 22.6. 1894, d. 25.8. 1987, bændur að Gestsstöðum og Hafþórsstöðum í Borgarfirði. Guðrún verður að heiman á afmælisdaginn. Katrín, f. 13.4. 1992; Hallveig Björk, f. 1.3. 1965, kennari, en hennar börn eru Hlíf, f. 1.7. 1987, nemi, Pétur Geir, f. 15.3. 1993, og Vigfús Karl, f. 5.4. 1994; Haildís Hörn, f. 5.10. 1967, kennari, en maður hennar er Henrik Holm markaðs- stjóri og er dóttir hennar Jónína Björk Þorgrímsdóttir, f. 5.5. 1995. Systldni Höskuldar: Kári, f. 17.8. 1919, nú látinn, póstmaður; Gunn- ar, f. 5.6. 1923, nú látinn, iðnverka- maður; Skarphéðinn, f. 18.8. 1925, nú látinn, kjötiðnaðarmaður; Ás- dís, f. 6.6. 1935, kennari; Þráinn, f. 24.5.1939, leikari. Foreldrar Höskuldar voru Karl Valdimar Sigfússon, f. 9.12.1886, d. 25.7. 1962, smiður, og Vigfúsa Vig- fúsdóttir, f. 28.12. 1899, d. 23.5. 1967, húsmóðir. HöskuldurGoði Karlsson Sverrir Stormsker tónlistarmaður og rithöfundur Sverrir Stormsker, tónlistarmað- ur og rithöfundur, er fertugur í dag. Starfsferill Sverrir fæddist í Reykjavík. Hann var einn vetur í myndlistarnámi f Vín, einn vetur í auglýsingasálfræði í Boston og tvo vetur í tónbók- menntum, tóngreiningu og hljóm- fræði í San Diego. Sverrir hefur verið tónlistarmað- ur, rithöfundur og auglýsingagerð- armaður frá 1983. Hann sá um við- talsþáttinn í messu hjá Stormsker á Útvarpi Steríó, 2001, og var með vikulega pistla í þættinum ísland í bítið á Stöð 2, 2002. Sverrir lék með hljómsveitinni Exodus,1975; Amen, 1984, og Stormsveitinni, 1987. Hann hefur gefið út eftirtaldar sólóplötur: „Hitt“ er annað mál, 1985; Lífsleið- in(n), 1986; Ör-lög, 1987; Storm- skers guðspjöll (tvöfalt albúm), 1987; Nú er ég klæddur og kominn á rokk og ról (barnaplata), 1988; Nótnaborðhald, píanóverk,1988; Hinn nýi íslenski þjóðsöngur, 1989; Glens er ekkert grín, 1990; Greatest Shits (úrval 1), 1991; Ör-ævi, 1993; Tekið stórt uppí sig, 1995; Tekið stærra uppí sig, 1996; Best af því besta, úrval 2, 2002.'Auk þess hafa komið út textar og lög eftir hann á annarra plötum og safnplötum. Bækur Sverris: Kveðið í kútnum, ljóð, 1982; Bókin, trébók í 7 eint., 1983; Vizkustykki, ljóð, 1991; Stormur á skeri, frumsamdir máls- hættir, 1993; Með ósk um bjarta framtíð, ljóð, 1997; Orðengill, frumsamin nýyrðabók, 1997; Hroll- vekjur og hugvekjur, pistía- og greinasafn, 2002. Sverrir hélt málverkasýningu með systkinum sínum, Stefáni Ólafssyni og Gunnellu, í Gallerí Borg 1993. Hann sigraði í forkeppni Sjónvarpsins um framlag fslands til Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1988, með lagi sínu, Þú og þeir. "<■ Fjölskylda Dóttir Sverris er Hildur Storm- sker Sverrisdóttir, f. 1.9.1989. Systkini Sverris: Stefán Ólafsson, f. 23.8. 1952, offsetprentari og gler- listamaður; Guðrún Elín Ólafsdótt- ir (Gunnella), f. 6.7. 1956, listmál- ari; Ólafúr Ólafsson f. 12.12. 1959, bíla- og flugvélamálari. Foreldrar Sverris: Ólafúr Berg- man Stefánsson flugumsjónar- maður og Vilhelmína Norðfjörð^- Baldvinsdóttir, matreiðslumeistari og gerlafræðingur. Sverrir verður að heiman og út úr heiminum á afmælisdaginn. Blóm og kransar vinsamlegast af- þakkaðir, svo og annar trjágróður og vafningsjurtir. Peningar leggist inn á reikning nr. 301-26-3992. Kt: 060963-4879. Sjötíu ára Kristján S. Sigurjónsson húsgagnasmiðurog starfsmaðúr Orkuveitu Reykjavíkur Kristján Stefán Sigurjónsson húsgagnasmiður, Hamraborg 16, Kópavogi, er sjötugur í dag. Starfsferill Kristján fæddist í Ólafsvík en ólst upp á Hellissandi og á Akanesi. Hann lærði húsgagnasmíði hjá Ást- ráði Proppé á Akranesi. Kristján starfaði á trésmíðaverk- stæði Landspítalans, starfrækti eigið verkstæði, ásamt Þorgeiri Gíslasyni, Diddi og Geiri, upp úr 1960, og starfrækti fyrirtækið Tréfang, með Einari Sturlaugssyni snemma á áttunda áratugnum. Síðustu árin hefur Kristján starf- að hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Fjölskylda Eiginkona Kristjáns er Helga Kristjánsdóttir frá Þingeyri, f. 26.8. 1934, húsmóðir. Hún er dóttir Kristjáns Einarssonar, bónda f Hvammi í Dýrafirði, og k.h., Önnu Jónsdóttur kjólameistara. Börn Kristjáns og Helgu eru Sig- urjón, f. 1962, grafískur hönnuður í Hafnarfirði; Jónína, f. 1963, hag- fræðingur hjá SPRON, gift Magnúsi E. Kristjánssyni markaðsfræðingi hjá Fróða; Freyja, f. 1965, tónlistar- kennari á Egilsstöðum, gift Thor- vald Gjerde tónlistarskólastjóra; stúlka fædd 1969, d. sama ár; Arnar Logi, f. 1973, málari í Reykjavík; Júl- fus Steinn, f. 1975, sálfræðingur og starfsmannastjóri, í sambúð með önnu Lísu Rasmussen, rekstrar- stjóra hjá Hýsingu. Bamabörnin er Ijórtán talsins. v Stjúpsynir Kristján, sem Helga átti fyrir, em Hörður Þorbergur Garðarsson, f. 1956, byggingaverk- fræðingur, í sambúð með Margréti Pétursdóttur leikskólakennara; Kristján Þór Gunnarsson, f. 1958, matvælafræðingur og fiskútflyt- andi, kvæntur Guðrúnu Huldu Birgis, ferðafræðingi. Systkini Kristjáns: Steinar, f. 1928, d. 1992, skáld og rithöfundur í Reykjavík; Ólafía Oddný, f. 1929, húsmóðir á Akureyri; Hreiðar Haf- berg, f. 1931, búsettur í Bandaríkj- unum; Sævar, f. 1932, lést ungur sjóslysi. Foreldrar Kristjáns vom Sigurjón Kristjánsson, f. 1902, d. 1989, skip- stjóri á Hellissandi og á Akranesi, og k.h., Sigríður Ólafsdóttir, f. 1906, d. 1987, húsmóðir. Kristján og fjölskylda samfagna þessum tímamótum og sigri ís- lenska landsliðsins í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.