Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 DV HELGARBLAÐ 59 Stjömuspá Gildir fyrir sunnudaginn 7. september Hrollur VJ*. Vatnsberinn (20.jan.~1s. febrj VV | Varastu of mikla viðkvæmi þó einhver hafi sagt eitthvað sem særir þig. Líklega hefur þetta ekkert verið illa meint. Ljónið (23.júli-22. ógúsl) Nú er góður tími fyrir breytingar sem lengi hafa verið í bígerð. Þú færð góðar fréttir langt að. 'M F\Skm\f (19. febr.-20.mars) 115 Meyjan (23. ágmt-22. septj Þú hefur ástæðu til að vera nokkuð bjartsýnn í fjármálum, þó ættirðu að hafa vaðið fyrir neðan þig og íhuga öll kaup vel. Hrúturinn (21.mars-l9.apn1) T Einhver ættingi eða vinur hefur samband við þig og kemur þér á óvart. Kvöldið verður skemmtilegt. Happatölur þínar eru 3, 31 og 40. Dagurinn verður rólegur og samstarf þitt við aðra gengur mjög vel. Einhver gleður þig með óvæntri aðstoð. Happatölur þínar eru 2,18 og 19. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú gerir meira úr gagnrýni sem þú færð á þig en efni standa til. Happatölur þínareru 16,17 og 43. b Nautið (20. april-20. mai) Hlutirnir ganga vel hjá þér um þessar mundir. Sýndu þeim sem leita til þín eftir aðstoð skilning. Happatölur þínar eru 10,25 og 46. Hl Sporðdrekinn (u.okt. -21. nóvj n Tvíburarnir f27. mal-21.júni) Þér gengur vel að fá fólk á þitt band en vertu samt ekki of aðgangsharður. Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. Bogmaðurinn (22.nov.-21.des.) / Notaðu daginn til að skipuleggja næstu daga. Kvöldið verður afar skemmtilegt í góðra vina hópi. Fyrirhuguð ferðaáætlun gæti raskast og vertu viðbúinn að þurfa að láta undan óskum annarra. Krabbinn (22.júni-22.júii) Þú nýtur mikils stuðnings innan fjölskyldunnar í ákveðng máli. Vinur þinn þarf á þér að halda. Happatölur þínar eru 14,15 og 37. Stjörnuspá Steingeitin (22.des.-19.jan.) Leitaðu til fjölskyldu þinnar ef þú þarfnast hjálpar. Ástvinur er þér ofarlega í huga þessa dagana. Happatölur þínar eru 3,4 og 7. Gildir fyrir mánudaginn 8. september X/\ Mstnsbemn (20. jan.-18.febr.) v\ ------------------------------------ Þú hefur verið afar viðkvæm- ur gagnvart ákveðinni persónu und- anfarið. Varastu að láta afbrýðisemina hlaupa með þig í gönur. Fiskarnir jis.fefcr.-20. marsj LjÓnÍð (23.júli-22.dgúst) H Ekki taka það nærri þér þó Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni og þér hættirtil að vera óþarflega tortrygginn. Þú átt engu að síður góð samskipti við vini þína. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) H5 að einhver sé með leiðindi við þig. Framkoma hans ætti ekki að skipa þig neinu máli. T . ,w Hrúturinnf2í.mars-I9.c Dagurinn verður rólegur í vinnunni og þú gætir mætt einhverri andstöðu við hugmyndir þínar sem þú ættir ef til vill að endurskoða. NaUtið (20. april-20. mai)______ Hópvinna á vel við þig í dag og þér gengur vel að semja við þitt fólk. ViðSkipti ganga vel þó ekkert sérstakt gerist á þeim vettvangi. Tvíburarnir (21.mai-21.jin9 b n Fjölskyldan hefur í mörgu að snúast og þú skalt athuga að vinurgæti þarfnast þín. Eitthvert happ bíður þín í fjármálum. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Rólegt tímabil erframundan og þú færð nægan tíma til að hug- leiða afstöðu þína til ákveðins atviks. Ástarmálin eru að komast á skrið. Tj'i Sporðdrekinn (24.okt.-2mcw Farðu varlega ef ferðalag er á dagskrá en ekki hafa alltof miklaráhyggjur. Happatölur þínar eru 2,21 og 22. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Vertu hreinskilinn við vini þína og fjölskyldu og athugaðu að einhver er viðkvæmur fyrir gagnrýni. Krabbinn (22.fjni-22.jii9 Dagurinn verður viðburðarík- ur og þú ættir að fara varlega í öllum fjármálum. Það gætu komið upp aðstæður sem virðast réttlæta fjárútlát. / Vertu bjartsýnn varðandi vandamál sem hefur angrað þig. Þú færð lausn þinna mála innan tíðar. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú átt góða tíma fram und- an. Fjármálin hafa sjaldan staðið jafn- vel og þú ættir að nota kvöldið til að gera þér dagamun. Sm áauglýsingar < 550 5000 ? Þetta er í fyrsta sinn sem hann hefur beðið um að vinur sinn megi koma með í mat. Eyfi Andrés önd Margeir Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen Bikarkeppni B5Í2003: Fjórðungsúrslitum Um- þessar mundir er fjórð- ungsúrslitum í Bikarkeppni Bridgesambands íslands að ljúka en undanúrslit og úrslit fara fram helgina 27.-28. september. Átta sveitir kepptu í fjórð- ungsúrslitum: Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar & Mýrasýslu (Ólafur Jónsson) gegri sveit Suðumesja (Kristján Ö. Kristjánsson) 192-65, sveit Guðmundar Sv. Hermanns- sonar gegn sveit Subaru (Jón Baldursson) 64-54, sveit Félags- þjónustunnar (Guðlaugur Sveins- son) gegn Shellskálanum, Húsavík (Rúnar Einarsson) ólokið og sveit Ógæfu ehf. (Björgvin Már Krist- insson) gegn sveit lAV (Matthías Þorvaldsson) ólokið. Bikarmeistaramir frá því í fyrra, sveit Guðmundar Sv. Her- mannssonar, hefir því þegar tryggt sér sæti í undanúrsiitum ásamt sveit Sparisjóðsins. Hinir tveir leikimir verða spilaðir í kringum helgina. Allt stefnir þvi í spennandi úrslitakeppni eins og tilheyrir í bikarkeppni. Eins og að ofan greinir sigraði sveit Guðmundar Sv. sveit Subam í spennandi leik sem gat farið á hvom veginn sem var. Frekar lít- ið var skorað en síðasta spilið í ieiknum var skemmtilegt. Sveit Subaru nældi sér í 10 impa með skemmtilegri blekkisögn Sverris Ármannssonar: N/N-S 4 K72 * ÁK1065 * Á87 4 97 * ÁG864 »87 ♦ 6 *ÁKD84 N * D1093 » 92 * G102 * G652 * 5 » DG43 * KD9543 * 103 Á öðru borðinu sátu n-s Ás- mundur Pálsson og Guðmundur Páll Amarson en a-v Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson. Það var mikil barátta í sögnunum: Norður Austur Suöur Vestur 1 pass 4 * 4 4 pass pass 5 «* dobl pass 5 4 pass pass dobl pass pass pass Sagnimar eru nokkuð athyglis- verðar. Noröur ákveður að hleypa fjórum spöðum til suðurs því að hann veit ekki á hvaða forsendum fjögur hjörtun era sögð. Suður veit að norður á ekki af- gerandi sektardobl og frá hans sjónarhóli er óljóst hvort hann á nokkum vamarslag. Hann ákveð- i.sjfr «r»« m ' óiv •j9d 0- að Ijúka ur þvi að segja fimm hjörtu. Vest- ur ákveður að dobla - rétt ákvörð- un eins og spilið er - en ég hefi fulla samúð með austri sem ákveður að segja fimm spaða. Frá hans sjónarhóli gæti vestur verið að reikna með spaðaslag sem ekki væri fyrir hendi. N-s tóku síðan sína upplögðu Qóra slagi og fengu 300 í sinn dálk. Á hinu borðinu sátu n-s Aðal- steinn Jörgensen og Sverrir Gauk- t ur Ármannsson en a-v Björn Ey- steinsson og Guðmundur Sv. Her- mannsson. Sverri tókst að grugga vatnið: Norður Austur Su&ur Vestur 1» pass 1«! 24 dobl * 34 4» dobl pass pass pass * þrílltarstu&nlngur í spaöa. Það er ávallt erfitt að eiga við blekkisögn eins og Sverris og stuðningsdobl Aðalsteins hjálpar.^ ekki neitt. Ekkert gat banað fjór- um hjörtum og sveit Subaru skrif- aði 790 í sinn dálk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.