Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Page 56
60 DVHELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003
Fjöskyidumynd ársins
a *****
arnapóssun hefur aldffei verið svona fyndin.
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
ÞUMALÍNA:
M. (sl. tali kl.2,4 og 6. MIÐAVERÐ 500 KR.
HOLLYWOOD HOMICIDE:
Sýnd kl. 3,8 og 10.30. B.i. 12 ára.
BRUCE ALMIGHTY:
Sýnd i lúxus kl. 3.530.8 og 10J20.
smnnnv BIO
HUGSAÐU STORT
VINSÆLASTA
MYNDIN I USAj
TVÆR VIKUR Á
TOPPNUM.
Mestu illmenni
kvikmyndasögunnar
mætast i bardaga upp
á lif og dauda.
□□ Dolby JDD/KS Thx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
I 11 Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10, m/ísl. tali. Sýnd kl. 5.45, 8,10.15. B.i. 16 ára.
Sýnd kl 2,4,6,8 og 10, m/ensku tali.
! LAUGARÁS „ „553 2075
: ——— i SÍMI 553 2075 IU
Skem
s p e n n u
Fjöskyldumynd ársins
EÐDiE MURPHY
Bamapössun hefur aldrei verið
svona fyndtn.
Frábær skemmtun fyrir alla
fjölskylduna.
SýndkL 5.45,8og 10.15.
--------------rra -
Sýnd kl.2,4 og 6. MEÐ (SL.TALI
Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10.15.
TOMB RAIDER 2: Sýnd kl.8 og 10.15. SINBAD SÆFARI: Sýnd kl. 2 og 4. M/ÍSLTALI.
Glæsilegar breytingar á B- og C-sal.
Prinsessan bíður eftir bónorði
Viktoría Svíaprinsessa hefur
komist að þeirri niðurstöðu að
unnustinn hennar Daniel Wrest-
ling sé hinn eini sanni drauma-
prins. Núna bíður hún bara eftír
að hann stynji upp bónorðinu svo
að hægt verði að bjóða til veislu.
Vinir prinsessunnar og Daniels
segja alveg ljóst að hverju stefnir.
„Ég hef aldrei séð hana svona
ástfangna fyrr. Viktoría er róleg og
í fullkomnu jafnvægi og næstum
alltaf glöð,“ segir vinur hennar í
viðtali við sænska blaðið Ex-
pressen.
Kóngur og drottning, foreldrar
Viktoríu, hafa hitt Daniel og
kunna vel við hann.
„Ég hef oft hitt hann og það var
mjög huggulegt," sagði Karl Gúst-
af kðngur f Finnlandsheimsókn
sinni á dögunum.
Viktoría er að sögn afskaplega
ánægð með hvað foreldrarnir eru
hrifnir af Daniel. Það fylgir þó sög-
unni að hún myndi trúlofast hon-
um þótt því væri hinsegin farið.
Vonandi biður Daniel hennar hið
fyrsta svo að ofsakátt verði í höll-
inni.
KYNNA