Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2003, Side 58
i
I
62 ntVfff/! LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003
Kvikmynd
■LFABAKKI
Ó.H.T. Rás 2
Síórsmellur úr smiðju Jerrys Bruckheímers*1’
og Dlsney sem stefnir hríiðbyri á að verða
vinsælasta mynd sumarsins » USA
nclir.com
LFABAKKI
KBINGLAN
KgFLAVfK AKUREYHI
KftlNGLAN
AKUREYRI
AKUREYftl KEFLAVÍK
M. ísl.tali kl. M.ensku tali M.ísl.tali M.ísl.tali
2,4 og 6. kl. 8. kl. 2 og 4. sun. kl. 2 og 4.
M.ísl.tali kl. M.ísl.tali lau.kl.2,3,4og M.ísl.tali
2,4og6. 5.Sun.kl.1,2,3,4og5. kl. 2og4.
iLkABAKKI
Hl
SAMBiOm
SVAfíTA KOfíVD \
VISA
Munið afsláttinn
Sýnd kl. 1.45,3.50, Sýnd lau. kl. 6,7,8, 9,10 og 11. Sýnd kl. 6,8 Sýnd kl.6,8
5.50,8 og 10.10. Sýnd sun.kl.6,7,8,9 og 10. og 10. og 10.
Sýnd kl. 1.30,4, 6, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.40
ITAUAN JOB BASIC ASTRfKUR OG KLEÓPATRA KRINGLAN: Sýnd m. (sl.tali lau. kl. 3. BRUCE ALMIGHTY:
AKUREYRI: ALFABAKKI: ALFABAKKI: Sýnd m.lsl.tali kl. Sýndsun. kl. 1 og3. KEFLAVlK:
Sýndkl.Sog 10. Sýnd kl. 8 og 10.10 B. I. 1.45og3.50. AKUREYRI: Sýnd m.fsl.tali kl.2 og 4. Sýnd kl.6,8og 10.
Laugardagur 6. september 2003
Sjónvarpið
09.00 Morgunstundin okkar. 10.55 Kastljósifi.
11.15 Út og suður. e. 11.40 Vélhjólasport. 12.00
Gullmót f frjálsum iþróttum. 13.50 Landsleikur
I fótbolta. Bein útsending frá leik Skota og
Færeyinga á Hampden Park. 15.50 Þolfimi á
heimsmælikvarða.
16.50 Landsleikur í fótbolta. Upphitun fyrir leik
Islendinga og Þjóöverja á Laugardalsvelli.
17.20 Landsleikur í fótbolta.
Bein útsending frá leik Islendinga og
Þjóðverja á Laugardalsvelli i undankeppni
EM 2004.
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Landsleikur í fótbolta.
Island-Þýskaland, seinni hálfleikur.
19.25 Lottó.
19.30 Fréttir, íþróttir og vefiur.
Stöð 2
08.00 Barnatími Stöðvar. 2 09.55 Pétur og
kötturinn Brandur. 11.05 Yu Gi Oh (41:48). 11.25
Making of Daddy Day Care. 11.40 Bold and the
Beautiful. 13.30 Football Week UK. 13.55 Save
the Last Dance. 15.45 Afleggjarar - Þorsteinn
J. (12:12). 16.10 Taken (7:10) (Brottnumin).
Sjöundi hluti magnaðrar þáttaraðar frá Steven
Spielberg. Bönnuö börnum.
17.45 Oprah Winfrey (Oprah s Book Club
Returnsl). Hinn geysivinsæli spjallþáttur
Opruh Winfrey.
18.35 Friends (10:24) (Vinir 8) Chandlerer heldur
betur ósáttur við Monicu þegar hún eyðir
stórfé í svört stígvél.
19.00 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofan hefur ætlð
veriö í fararbroddi.
19.30 Friends (11:24) (Vinir 8)
rsl
rs
oi
fM
rr\
M
t;
'O
20.00 Laugardagskvöld mefi Gísla Marteini.
Gisli Marteinn Baldursson tekur á móti
gestum í myndveri Sjónvarpsins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.55 Forseti Bandarikjanna (The American
President).Bandarísk bíómynd frá 1995.
Andrew Shepherd, forseti Bandaríkjanna, er
ekkjumaður og veldur dálitlum pólitískum
skjálfta þegar hann fer að vera með konu á
miðju kjörtímabili.
Leikstjóri: Rob Reiner.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Annette
Bening, Martin Sheen og Michael J. Fox.
22.50 Undir fögru skinni (Beautiful Creatures).
Bresk biómynd frá 2001 .Tvær stúlkur sem
eiga ofbeldishneigða kærasta verða óvart
öðrum þeirra að bana. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra en
sextán ára.
Leikstjóri: Bill Eagles.
Aðalhlutverk: Rachel Weisz og Susan Lynch.
00.15 Glæpabrautin (Way of the Gun)
Bandarísk spennumynd frá 2000.Tveir
smábófar ræna stúlku sem ber barn
glæpaforingja undir belti. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki hæfa fólki
yngra en sextán ára. Aðalhlutverk: James
Caan, Benicio Del Toro, Ryan Philippe og
Juliette Lewis. e.
02.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
19.55 Twins (Tvíburar) Julius er nánast fullkomin
manneskja. Hann uppgötvar að hann á
tvibura og ákveður að leita hann uppi.
Hann kemst þó að raun um að tvíburinn er
ansi ólíkur honum! Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Danny De Vito, Kelly
Preston. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1988.
21.45 Vanilla Sky (Vanílla Sky) Ein af
umtöluðustu kvikmyndum síðari ára. Þetta
er mynd sem varla er hægt að lýsa f orðum
enda allt (senn; dramatísk, rómantísk og
spennandi. Útgefandinn David Aames
tekur öllu sem sjálfsögðum hlut. Hann er
bráðmyndarlegur og af peningum á hann
nóg. Ástarlífið er fjörugt en svo fer að
gæfan snýr við honum baki og það svo um
munar. Eða er þetta kannski allt saman
bara draumur? Aðalhlutverk:Tom Cruise,
Penélope Cruz, Cameron Diaz, Kurt Russell.
Leikstjóri: Cameron Crowe. 2001.
00.00 Fear (Ótti) Nicole Walker er aðeins 16 ára
en hana dreymir um að hitta þann eina
rétta. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Reese
Witherspoon.William Petersen. Leikstjóri:
JamesFoley. 1996. Stranglega bönnuð
börnum.
01.35 TheTailor of Panama (Skraddarinn (
Panama). Bönnuð börnum. 03.20 Save the Last
Dance (Síðasti dansinn). 05.10
Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVí.
Skjár 1
14.15 Jay Leno (e). 15.0 Guinness World
Records (e). 16.00 Djúpa laugin (e). Undanfarin
tvö ár hefur verið auglýst eftir nýju umsjónarfólki
hins sivinsæla stefnumótaþáttar með frábærum
árangri.
17:00 The World's Wildest Police Videos (e). I
The World's Wildest Police Videos eru sýndar
myndbandsupptökur sem lögreglusveitir víða
um heim hafa sankað að sér. Upptökurnar eru
engu Ifkar.
18.00 Datelíne (e). Dateline er margverðlaun-
aður.fréttaskýringaþátturá dagskrá NBC
sjónvarpsstöðvarinnar í Bandarikjunum.
Þættirnir hafa unnið til fjölda
viðurkenninga.
19.00 According to Jim (e).
19.30 The King of Queens (e). Doug Heffermann
sendibílstjóra þykir fátt betra en að borða
og horfa á sjónvarpið.
20.00 Malcolm in the Middle.
20.30 Everybody Loves Raymond. Bandarískur
gamanþáttur um hinn seinheppna
fjölskylduföður Raymond.
21.00 Law & order: Criminal Intent (e).
21.40 BabyBob (e).
22.00 Law & Order SVU (e). Bandarískir
sakamálaþættir með New York sem
sögusvið. Fylgst er með lögreglumönnum
við rannsókn mála.
22.50 Traders (e).
23.40 Jay Leno (e). Jay Leno er ókrýndur
konungur spjallþáttanna. Leno leikur á als oddi í
túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft.
Hann tekur á móti góðum gestum I sjónvarpssal
og býður upp á góða tónlist f hæsta gæðaflokki.
Sýn
13.25 EM 2004 (Makedónía -
England). Bein útsending frá
leik Makedóníu og Englands í
7. riðli.
15.30 Gillette-sportpakkinn.
16.00 Trans World Sport (Iþróttir
um allan heim).
17.00 Toppleikir.
18.50 Lottó.
19.00 Nash Bridges IV (22:24)
(Lögregluforinginn Nash
Bridges).
20.00 MADTV (MAD-rásin).
Geggjaður grfnþáttur þar sem
allir fá það óþvegið. Þátturinn
dregur nafn sitt af samnefndu
skopmyndablaði.
21.00 Game of Death (Leikur
dauðans). Hasarmynd. Billy Lo
gerir það gott en hann er
helsta stjarna bardaga-
myndanna. Aðalhlutverk:
Bruce Lee, Chuck Norris, Gig
Young, Kareem Abdul-Jabbar.
Stranglega bönnuð börnum.
22.40 Wladimir Klitschko - F. Moii.
Útsending frá
hnefaleikakeppni í Miinchen f
Þýskalandi.Á meðal þeirra
sem mætast eru
þungavigtarkapparnir
Wladimir Klitschko og Fabio
Moli frá Argentínu.
00.45 BadThoughts (Vondar
hugsanir). Erótisk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
02.10 Dagskrárlok og skjáieikur.
Bíórásin
06.15 Bridget Jones's Diary. 08.00
Alley Cats Strike. 10.00 A Slight
Case of Murder. 12.00 Where's
Marlowe? 14.00 Bridget Joness
Diary. 16.00 Alley Cats Strike
(Klaufar f keilu). Aðalhlutverk: Kyle
Schmid, Robert Richard, Kaley
Cuoco. Leikstjóri: Rod Daniel. 2000.
18.00 A Slight Case of Murder
(Smá svona morð).
Gamanmynd með spennu-
fvafi. Kvikmyndagagn-
rýnandinnTerryThorpe banar
ástkonu sinni fyriralgjöra
slysni. Aðalhlutverk:William H.
Macy, Adam Arkin, Felicity
Huffman, James Cromwell.
Leikstjóri: Steven Schachter.
20.00 Where's Marlowe? (Hvar er
Marlowe?). Gamanmynd.
Félagarnir Wilt og AJ eru að
gera heimildamynd um hinn
snjalla spæjara, Joe Boone. (
miðjum tökum rekur Boone
aðstoðarmann sinn.
Aðalhlutverk: Miguel Ferrer,
John Livingston, Mos Def.
Leikstjóri: Daniel Pyne. 1999.
22.00 The Bride of Chucky (Brúður
Chuckys). Morðinginn
„Chucky" Lee Ray var skotinn
til bana I leikfangaverslun fýrir
tfu árum en á dauðastundinni
tókst honum með særingum
að koma anda sínum í
leikfang ársins, „Góða
strákinn". Aðalhlutverk: Brad
Dourif, John Ritter, Jennifer
Tilly. Stranglega bönnuð
börnum.
00.0015 Minutes (Frægð í 15
mínútur). Aðalhlutverk: Robert De
Niro, Edward Burns, Kelsey
Grammer.Stranglega bönnuð
börnum. 02.00 The World Is Not
Enough (Með heiminn að fótum
sér). Bönnuð börnum. 04.05 The
Bride of Chucky (Brúður Chuckys).
Stranglega bönnuð börnum.
Rásl
08.00 Fréttlr. 08.07 Músik aft morgni dags meö Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttlr. 09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vefturfregnir. 10.15 A flakkl
um Ítalíu. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Halldóra Frðjónsdóttir. 11.00 í vikulokln. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Vefturfregnlr og auglýslngar. 13.00
Víftsjá á laugardegi. Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Drottning hundadaganna. Pétur Gunnarsson
skyggnist yfir sögusviö íslands og Evrópu I upphafi 19. aldar. 15.10 Meft laugardagskafflnu. 16.00 Fréttlr. 16.08 Vefturfréttlr. 16.10
Sakamálalelkrlt Útvarpslelkhússins. 17.15 Stélfjabrlr. Donald Fagen. The Nightfly. 18.28 Blfttónar. 18.52 Dánarfregnlr og auglýsing-
ar. 19.00 fslensk tönskáld. 19.30 Vefturfregnlr. 19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. 20.20 Hlustaftu á þetta.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 21.55 Orft kvöldsins. Vigfús Hallgrímsson flytur. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 FjallaskáF
ar, sel og sæluhús. 5. þáttur af sex. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaft á samtengdum rásum tll morguns.
PoppTíví
12.00 PepsHlstlnn. 16.00 Plkk
TV. 19.00 XY TV. 20.00 Gelm TV.
20.30 Lúkklft. 21.00 Buffy the
Vampire Slayer 22.03 70 mínútur.
23.10 Melrl músík.
Omega
10.00 Joyce Meyer. 10.30 Llfe Today.
11.00 Um trúna og tilveruna. 11.30
Maríusystur. 12.00 Pralse the Lord.
14.00 Joyce Meyer. 14.30 Ron
Phllllps. 15.00 ísrael I dag (e). 16.00
Robert Schuller. 17.00 Kvöldljós (e). 18.00 Minns du
sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Llfe Today. 19.30
T.D. Jakes. 20.00 Robert Schuller. 21.00 Ron Philllps.
21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburlnn. 22.30 Joyce
Meyer. 23.00 ísrael í dag. 00.00 Nætursjónvarp.
Bylgjan FM 98,9 Hljóftnemlnn FM 107 Létt FM 96,7 Undln FM 102,9 Rás 2 FM 90,1/99,9 Rás 1 FM 93,4 X-lft FM 97,7 FM 957 FM 95,7 Klss FM 89,5 Útvarp Saga FM 94,3 Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7