Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2003, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR10.OKTÓBER2003 FRÉTW 13 Fær grænlenskt skart GJÖF: Grænlendingar ætla að færa Mary Donaldson, verðandi krónprinsessu Dana, grænlenskan þjóðbún- ing. Að sögn bæjar- stjóra Nuuk, Agnethe Davidsen, hefur kon- ungsfjölskyldan þegið gjófina fyrir hönd Mary. Saumaskapur er þegar hafinn. Þjóðbúningur- inn er samsettur úr sel- skinnsbuxum, stígvél- um og fóðruðum jakka úrsilki. Þjóðbúningurinn verð- ur tilbúinn næsta vor og verður hugsanlega meðal brúðargjafa frá Grænlendingum. Klsifí&ie© oco ismálum Botngöngunni í Loch Ness lokið Maraþongöngu Lloyds Scotts í Loch Ness stöðuvatninu lauk í gær. Maraþongangan var afar sér- stök en Scott var klæddur gamal- dags kafarabúningi og með blý- skó á fótum. Gangan tók 12 daga og alls fór Scott 42 kflómetra leið. Tilgangur göngunnar var að safha peningum fyrir fólk með hvítblæði. Sjálfur hefur Scott barist við sjúkdóminn en hann er fyrrum slökkviliðsmaður og knattspyrnumaður. Scott hefur verið afar ötull að safna fé fyrir hvítblæðissjúklinga og í fyrra gekk hann í Lundúnamaraþon- inu, íklæddur kafarabúningnum HETJA: Scott var hvíldinni feginn eftir þrautagöngu í Loch Ness sl. 12 daga. og blýskónum. Gangan sú tók fimm daga. Guðbjörg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur. Lesandi, sem segist hafa reykt einn sígarettu- pakka á dag síðastliðin 12 ár, vill fá að vita hvers vegna hann eigi að hætta núna. eitruðum reyk. Meö reykingunum hefur einn bolli af tóbakstjöru farið ofan í lungun á ári, eða 12 bollar alls. 24 tré hafa verið notuð á ári við vinnsluna á tóbakinu, eða alls 288 tré. Lífslíkur þínar hafa minnkað um einn til tvo mánuði á ári, eða um 2 ár alls. Þú hefur brennt upp um það bil tvö hundruð og átta þúsund krónum á ári, eða alls 2.496.000 krónum. Lítum á eftirfarandi staðreyndir: Á þessum tíma hefur þú náð að breyta 500 m. af sígarettum í reyk og ösku á ári, samtals 6 km! Þú hefur sogað M ð revkinaunum Notaou s'oan Þessa útkomu til eiturefni ofaní lungun 50 - 60 . , - JL„ ?.,. . að fullvissa þig um að nú er rétti ., . . ,, . * hefur emn bolli af ., . ... J,- „ , ... þusund sinnum a ar, eða um tóbakspm farið ofan t-m.nnt.l að ætta að reykja! 720 þusund sinnum alls. Þu . ,„__„„ a a.; Gangi þer vel! í lungun á ári hefur reykt samanlagt í 800 klst. á ári eða alls um 9.600 klst, spillt andrúmsloftinu allan þennan tíma með Kveðja, Guðbjörg. Gutfs® (5© œrtea&cáir [_L_öi Nicotinell Nicotinell tyggigúmml er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar tuggið er, frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki i einu, hægt og rólega til að vinna gegn reykingaþðrf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Nikótln getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, hðfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasiúkdóma eiga ekki að nota nikótinlyf nema I samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema I samráði við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem bðrn hvorki ná til né sjá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.