Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2003, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGURW.OKTÚBER2003 TILVERA 31 Spurning dagsins: Hvemig verður veturinn íár? JHr>&~ jaá Hafþór Ingþórsson: Kaldur vetur, smávegis snjór. ída Marfa Ingadóttin Hann á eftir að verða harður. Hafdís Inga Karísdóttir: Snjóþungur. Magnús Kristmannsson: Það verður mikill snjór. Lárus Grétarsson: Mildur og góður. Baldur Ragnarsson: Góður. Stjörnuspá Gildirfyrir laugardaginn 11. október Vatnsberinnf2o./fl/i.-í8./ew W : Dagurinn verður á einhvern hátt eftirminnilegur og þú tekur þátt í einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt ífélagslífinu. *l Ljóniðpi/#-22.íi5ii5tj Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Ef þú gerir það mun þér ganga afar vel að vinna með öðru fólki. H Fiskarnirr79.feor.-20.mfl/5j m Mey'flW (23. ágúst-22.sept.) Þú skalt forðast óþarfa tilfinningasemi og ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Rómantíkin liggur í loftinu og ástalífið blómstrar. T HrÚtUrÍnn('27.ma/3-/9.flpn7j Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafntil- búið að hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að ganga betur. Einhver sýnir þér hlýtt við- mót sem þú áttir alls ekki von á. Þú verður mjög ánægður með þetta en þú skalt samt ekki sýna það. f~\ Voqm (23.sept.-23.okt.) Fjölskyldan ætti að eyða meiri tíma saman. Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir lítið. ö NautÍðpo.flp//7-20.mo// Þú heyrir eitthvað sem kemur þér á óvart en þú færð betri skýringu á því áður en langt um líður. Happatölur þínar eru 2, 30 og 39. ni Sporðdrekinn (24.okt.-2mm.) Lífið virðist brosa við þér þessa dagana og ef þú ert ekki orðin ástfanginn nú þegar muntu líklega verða það næstu daga. D Tvíburarnir/27.ma7-27./ú/i9 Þó að þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu ekki að taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Vertu heiðarlegur og hreinskilinn. /-^ Krabbinnf22.7iín/'-22./íí« Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er í loftinu vegna atburða sem beðið er eftir. Skipulagning er afar mikilvæg. / Bogmaðurinn (22. ndi/.-27.*s./ Dagurinn einkennist af tíma- skorti og þú verðurá þönum fyrri hluta dagsins. Kvöldið verður þó rólegt og ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar. % Steingeitin (22. i/es.-79./fl/ij Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim íframkvæmd. Fólk virðist vera afar upptekið af sjálfu sér. Krossgáta Lárétt 1 kjötkássa, 4 lokað, 7 ófriður, 8 karlmannsnafn, 10kynstur, 12 spils, 13 starfandi, 14fíkniefni, 15 kraftur, 16 ríkuleg, 18 tóm, 20 blautum, 22 skordýr, 23 blekking. Lóðrétt 1 sjó, 2 hæðir, 3 hrekkir, 4 ævi, 5 atferli, 6 málmur, 9 lasið, 11 skurðurinn, 16óð, 17sóma, 19 muldur, 20gagnleg. Lausn neðst á sidunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvíturáleik! Þetta er melð flóknari stöðum sem ég hef séð lengi. Hvítur á 56 löglega leiki (!) og það þarf mikla reiknigetu til að finna fram úr Lausn á krossgátu þessu! Kaspi var ekki í vandræðum með það frekar en fyrri daginn gegn heimsmeistaraefninu unga, Grischuk. Já, skákin er harður skóli! Hvítt: Gaiy Kasparov (2830) Svart: Alexander Grischuk (2732) [E32] Evrópukeppni taflfélaga. Rethymnon Krít (5), 2.10. 2003 39. Bxe6! Bxf5 40. Bxf7 Dg5 41. Dxg5 hxg5 42. Bxe5 Rd7 43. Bc3 Rc5 44. b.4 gxh4 45. a5 bxa5 46. Hd5 Ra4 47. Bd4 Bg6 48. Be6 Bc2 49. f4 Hb8 50. Hh5+ Kg6 51. Hg5+ Kh6 52. Bf7 Bdl 53. Kh2 Hd8 54. Bf6 Hc8 55. Be6 Hc6 56. Bg7+ Kh7 57. Bf5+ Kg8 58. Be4 Hc5 59. Bd5+ Kh7 60. Bd4 Hc2+ 61. Kh3 Hc7 62. Be4+ Kh6 63. Hg81-0 ¦%Áu oz '[wn 6 L 'njæ l t 'w|9 9 L 'ojsaej l L 'PtiaA 6 'un g '|oæ s 'dne|u.s.|i| ^ 'Jode>|eJis £ 'ese z 'se|6 i :»?JQOn ¦}e|d ££ 'jneuj jj 'wn>|Oj \z 'ugne 81 'dæio 9L 'ue S L 'sseu, f L '>H!A £ l 'sse z L 'uju 01 'JeA}' 8 'GJJls L 'isæ| <, 'se|6 i qa^jei Myndasögur Hrollur Eyfi \ Af hverju liður mér / e\ne og að cg eé í I teiknimynd með ] Kalla.kanínu ... í-7 SPLASSI Andrés önd Margeir Komdu, Margeir, það er kominn tími á að pú farir í bað! Eg 6kil ekki af hverju ég þarf að \ fara oftar í bað en þúl j i I Pú hlýtur bara að vera með meira af j flóm á þérl Strembinn laugardagur ./"i" -,.•». DAGFARI GeirA.Guðsteinsson Ólfklegasta fólk talar þessa dag- ana um „leikinn" og allir vita hvað verið er að tala um. „Leikurinn" er auðvitað landsleikurinn í knatt- spyrnu við Þjóðverja í Hamborg, nú á að sýna þýska stálinu að íslensku víkingarnir geta ýmislegt í þessari vinsælustu íþrótt heims. Svo eigum við sennilega besta einstaklinginn í hópi þeirra 22 knattspyrnumanna sem byrja leikinn, Eið Smára. Þetta verður hins vegar erfiðari laugar- dagur fyrir okkur íþróttaffkla sem ekki förum til Hamborgar því að dagurinn hefst klukkan 5 um morg- uninn með tímatöku í Formúlu 1, síðan getur maður aðeins lagt sig, en svo tekur við landsleikurinn, síðan landsleikur Skota og Litháa, og ef maður er svo heppinn að vera t.d. með Breiðvarp, tekur við lands- leikur Bosníumanna og Dana. Kvöldið fer svo í að hvíla sig því að klukkan fimm aðfaranótt mánu- dagsins hefst svo síðasta keppnin í Formúlu 1 í Japan þar sem enn get- ur allt gerst. Schumacher á að vísu titilinn nokkuð vísan, en ekkert frekar en Þjóðverjar séu búnir að vinna fslendinga fyrir fram í Ham- borg. Allt miðast við landsleikinn á laugardaginn, jafnvel stórtónleikar fimm karlakóra á Selfossi. Þeir hefj- ast ekki fyrr en að loknum lands- leiknum, en til að tryggja að 300 söngmenn mæti austur verður þeim boðið að horfa á leikinn á breiðtjaldi. Að öðrum kosti hefði sennilega enginn mætt á tónleik- ana, hvorki söngmenn né áhorf- endur. Áfram ísland!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.