Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2003, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGURW.OKTÓBER2003 TILVERA 23
eru fíngerð verk, eins konar
þrívíddarteikningar á vegg, og
er yrkisefni þeirra hið órsmáa
og viðkvæma í náttúrunni.
Hulda Stefánsdóttir teflir sam-
an Ijósmyndum og málverkum
á neðri hæð safnsins á sýningu
sem þer heitið Leiftur. Sýning-
arnar standa til 2. nóvemþer.
Safnið er opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Skáld mánaðarins
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: íclag
kl. 17.00 verður opnuð sýningin
Skáld mánaðarins í bókasal
Þjóðmenningarhússins. Að
þessu sinni er það Matthías Jo-
hannessen. Guðríður Sigurðar-
dóttir, forstöðumaður Þjóð-
menningarhússins, flytur ávarp.
Matthías Johannessen les eigin
Ijóð, Ingihjörg Gísladóttir, þóka-
safnsfræðingur við þjóðdeild
Landsþókasafns (slands - Há-
skólaþókasafns, kynnir efni sýn-
ingarinnar og Skúli Thoraren-
sen, framkvæmdastjóri Skóla-
vefjarins ehf., kynnir umfjöllun
um Matthías á Skólavefnum.
Skáld mánaðarins er samvinnu-
verkefni Þjóðmenningarhússins,
Landshókasafns (slands - Há-
skólabókasafns og Skólavefjar-
ins ehf.
Tvær sýningar
HAFNARBORG: Tvær sýningar
verða opnaðar í Hafnarborg á
morgun. Pétur Halldórsson sýnir
málverk í aðalsal. Pétur vinnur á
hefðhundinn hátt. Hann nýtir
ýmislegt sem gert hefur verið á
auglýsingastofunni, alls kyns
kynningarefni sem gert hefur
sitt gagn á íslenskum markaði.
í Sverrissal og apóteki Hafnar-
horgar verður opnuð sýning á
leirlist Sigríðar Erlu Guðmunds-
dóttur. Sigríður hefur haldið
tvær einkasýningar og tekið
þátt í samsýningum hér heima
og erlendis. Á sýningunni verð-
ur Sigríður Erla með verk sem
öll eru unnin úr íslenskum hrá-
efni. Leir er aðalefnið, þrenndur
og óbrenndur, ásamt kuðung-
um og rekavið. Sýningarnar
standa til 27. október.
DOCTORSUEEP: GoranVisnijicleikur.
elsis eða vinnubúða. Stanley vel-
ur búðirnar og þar fær hann það
verkefhi að grafa stórar holur eft-
ir fyrirskipun varðarins (Sigour-
ney Weaver). Það sem Stanley og
aðrir sem grafa vita ekki er að
vörðurinn er í raun að leita að
týndum fjársjóði.
Leikstjóri Holes er Andrew
Davis sem leikstýrt hefur
nokkrum þekktum kvikmynd-
um. Má þar nefha Under Siege,
The Fugitive, Chain Reactction
og nú síðast Collateral Damage
þar sem ríkisstjóri Kalifomíu,
Arnold Schwarzenegger, var í
aðalhlutverki.
Doctor Sleep
í upphafi hét Doctor Sleep
Hypnotic en einhvers staðar á
leiðinni til okkar hefur hún feng-
ið sama nafh og bókin sem hún
er gerð eftír. I myndinni segir frá
ungum lækni með dáleiðslu-
hæfileika sem eitt sinn, þegar
hann dáleiðir mann gegn reyk-
ingum, fær sýn þar sem hann sér
stúlku fljóta á vatni. Þegar svo
lögreglan kaJlar hann til sín til að
aðstoða við að dáleiða mállausa
stúlku, sem talið var að hafi ver-
ið í haldi hjá raðmorðingja, sér
hann að það er sama stúlkan.
Doctor Sleep er bresk kvik-
mynd. í aðalhlutverkum eru
Goran Visnijc, sem margir
þekkja úr Bráðavaktinni,
Miranda Otto, sem leikur í
Hringadróttinssögu, Shhley
Henderson, Fiona Shaw og Cor-
in Redgrave. Leikstjóri er Nick
Willing og er Doctor Sleep fyrsta
kvikmyndin sem hann leikstýrir.
KT&Bunr
-komið í búðir
smgar
5 5 o 5 o o o