Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2003, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2003, Blaðsíða 34
34 DVSPORT FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER2003 DV Sport Keppni í hvefju otöi Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 ÍG vann Ármann/Þrótt KÖRFUBOLTI: Einn leikurfórfram í 1. deild karla í gærkvöld þegar Ármann/Þróttur sótti (G heim í Grindavík. Heimamenn höfðu betur í lokin og sigr- uðu 89-87. Bergvin Freygarðsson varstigahæstur hjá ÍG með 18 stig, Eggert Pálsson skoraði 17 og Davíð Páll Hermannsson var með 15 stig. Hjá gest- unum var Sveinn Blöndal atkvæðamestur með 25 stig og Halldór Úlriksson kom næstur með 23. Jakob Ásgeirsson skoraði 17 stig en aðrir mun minna. Næsti leikur í 1. deild karla fer fram í Kennaraháskól- anum á þriðjudag þegar (S tekur á móti Fjölni. Haukasigur unnu átta stiga sigur gegn nýiiðum KFÍ á ísafirði í gærkvöid Haukar gerðu góða ferð vest- ur á (safjörð þegar þeir sóttu nýliða KFÍ heim í gærkvöld og sigruðu 81-89. Haukar tóku frumkvæðið í leiknum strax í upphafi og héldu því út leik- inn. Það ríkti eftirvænting í Jakanum á ísafirði þegar KFÍ lék sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni að nýju eftir nokkurra ára fjarveru frá þeim bestu. Heimamenn kynntu til leiks nýjan Bandaríkjamann, Adam Spanich sem þeir fengu í staðinn fyrir Anton Collins sem ekki þótti standa undir vænting- um. Enn vantaði þó Darko Ristic í liðið sem ekki var kominn í tæka tíð og fyrirfram var búist við að liðið saknaði hans í þessum fyrsta leik. Haukar fengu góðan liðsstyrk í * Sigurði Einarssyni frá Njarðvík og talsverðar vonir bundnar við að hann springi út í vetur. Þá þarf Bandarfkjamaðurinn í liði þeirra, Mike Manciel, að fylla heldur bet- ur stóra skó sem besti leikmaður Það varð kannski KFÍ að falli að þeir byrjuðu leikinn með fullmikl- um gassagangi og virtust ætla að koma Haukunum í opna skjöldu strax. Intersport-deildarinnar síðasta vetur, Stevie Wonder Johnson, skildi eftir sig. Það varð kannski KFÍ-mönn- um að falli að þeir byrjuðu leikinn með fullmiklum gassagangi og virtust ætla að koma Haukunum í opna skjöldu strax en það skilaði sér aðeins í óðagoti í sókninni fyrstu mínúturnar og þeir náðu í raun aldrei að hrista upphafið al- mennilega af sér. Lúðvík Bjarnason var besti leik- maður KFI að þessu sinni, lék frá- bæra vörn og barðist eins og ljón. Jeb Ivey hresstist í seinni hálfleik eftir frekar dapran fyrri hluta og Spanich sýndi að hann er góður leikmaður sem á eftir að komast betur inn í leik liðsins en átti samt mjög góðan leik miðað við eina æfingu með liðinu. Hjá Haukum var Halldór Krist- mannsson gríðarlega mikilvægur í fyrri hálfleik og kom þeim á bragðið. Mike Manciel er sprækur og fjölhæfur leikmaður sem þeir leituðu mikið til á ögurstundu og var hann að skila sínu ágætíega. Sigurður Einarsson átti fínan leik og Sævar stjórnaði sínum mönn- um vel. KJ ÞÓR Þ.-ÍR 112-106 (45-48) Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Skarphéðinsson 9'10 Gæði leiks: 7/10 Áhorfendur: 400 Maður ieiksins: Ray Robins, Þór Þ. Gangur leiksins: 5-0,10-8,17-10, 21-13, 21-20, (29-24), 33-34, 40-39, (45-48), 50-50, 52-57, 61-61, (69-67), 77-69, 86-74, 86-87, (93-931,99-101,106-105, 112-106. ÞÓR Þ. Stig skoruð (Fráköst) Stoðsendingar Ray Robbins Leon Brisport Billy Dreher Gunnlaugur Hafsteinn Ágúst Örn Grétarsson Finnur Andrésson Grétar Erlendsson Magnús Sigurðsson 44 tíf 4 27 5 13 9 10(3! 4 4(0: o 2(0)0 2 0 0(2) 0 ÍR Stig skoruð (Fráköst) Stoðsendingar 46 2 18(4) 1 17 ; 8 13(5! 5 8 10 2 2 1 2 0 0(3) 1 Reggie Jessie Kevin Grandverg Ólafur J. Sigurðsson Eiríkur Önundarson Ómar Sævarsson Ólafur Þórisson Benedikt Pálsson Ásgeir Hlöðversson SAMANBURÐUR ÞórÞ. ÍR 39(8) Frákðst (sókn) 40(10) Brisport 12, Robbins 11 - Jessie 13 23 20 Stoðsendingar Drehaer 9 - Ólafur 8 Stolnlr boltar Robbins 5 - Jessie 3 Varlnskot Brisport 4 - Jessie, Ómar Tapaðlr boltar 24/9 (38%) 3ja stiga skot 38/11 (29%) 23/17(73%) Vftanýting 33/13 (39%) 16 23 20 TINDASTÓLL-SNÆFELL 85-92 (48-40) Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Eggert Þór Aðalsteinsson 7/10 Gæði leiks: 7/10 Áhorfendur: 410 Maður leiksins: Lýður Vignisson, Snæfelli Gangur leiksins: 10-0,10-10, 12-13,18-17(22-19) 28-21, 33-25,40-30,42-35 (48-40) 52-49, 55-55, KFi-HAUKAR 81-89 (39-46) Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Erlingur S. Erlingsson 7/10 Gæði lelks: 7/10 Áhorfendur: 300 Maður leiksins: Mike Manciel, Haukum Gangur leiksins: 0-2, 6-10, 8-19, (13-22),17-26, 19-35, 27-37, (39-46) 43-46, 47-52, 53-60, (56-641,74-77, 75-79, 81-89. \ /I 59-61 (68-63) 70-70, 72-78, 75- 85-87, 85-92. 81,81-84, Engin tölfræði KF( skilaði ekki tölfræði inni til KKl TINDASTÓLL eftir leik þrátt fyrir að það sé nú orðin skylda félaganna og blaða- Stig skoruð (Fráköst) Stoðsendingar manni DV Sport tókst heldur ekki Charlton Brown 24 2 að nálgast tölfræðina eftir leikinn. Clifton Cook 18(3)9 Adrian Parks 17 3 Axel Kárason 12(6; 1 ÞRIÐJU NYLIÐARNIR Kristinn Friðriksson 12 2 Helgi R. Viggósson 212)3 Þórsarar fri Þorlákshöfn urðu Matthías Rúnarsson 0. 1 aðeins þriðju nýliðarnir í sögu úr- SNÆFELL Stig skoruð (Fráköst) Stoðsendingar Corey Dickerson 30;/ 8 LýðurVignisson 23(0] 1 Slgurður Þorvaldsson 19 2 Hlynur Bæringsson 12(9)3 Dondrell Whitmore 6 3 Hafþór Gunnarsson 2 (2! 1 Andrés Heiðarsson 0 2 1 SAMANBURÐUR Tindastóll Snæfell 37(13) Fráköst (sókn) 30(3) Brown 17 -Sigurður 11, Hlynur9 21 19 Stoðsendingar Cook 9 - Dickerson 8 Stolnir boltar Axel 3 - Dickerson 3 Varin skot - Whitmore, Sigurður, Hlynur Tapaðlr boltar 18/5(28%) 3ja stiga skot 25/12(48%) 20/14(70%) Vítanýting 20/10(50%) 12 8 15 valsdeildar karla sem vinna sinn fyrsta leik í úrvalsdeild karla. Sex félög voru stofnlið deildarinnar haustið 1978 en síðan hafa 15 lið bæst í hópinn og tólf þeirra hafa tapað frumraun sinni. Keflavík (1982), Hamar (1999) og svo Þór í gær eru einu sigurvegarar fýrsta leiks. Fyrsti lelkur nýliða í úrvalsdeild: Fram 97-106 tapfyrirVal Ármann 79-86 tap fyrir ÍS Keflavík 111 -94 sigur á KR Haukar 73-88 tap fýrir Njarðvík Grindavík 70-77 tap fyrir KR Breiðablik 40-88 tapfyrirVal Tindastóll 67-97 tap fyrir Keflavik ReynirS. 64-107 tap fyrir Keflavík Snæfell 70-82 tap fyrir Haukum Skallagrímur 63-93 tap fyrir Njarðvík ÍA 63-123 tap fyrir Keflavík KFl 85-87 tap fyrir Skallagrími Hamar 88-59 sigur á Snæfelli Stjarnan 82-103 tap fyrir Þór Ak. ÞórÞ. 112-106 sigur á (R Gengi nýliða f fýrsta leik: Sigurleikir Tapleikir 3 12 ooj&dv.is TVÖ AF 116: Kfi imiurmn af 1 í 6 stigúm Kil ihgá gepn Sieiðaþiik'. i gæt an þr>vs að MlrivO lörjjevir komi yiimitro v(v Stéinár jkwa/S 14 sug c<: g.i! 8 stiiðSfíndtngat i •eiknum. Lýður kláraði skoraði 14 stig og fjórar þríggja stiga körfurí fjórða Það var ágætis körfubolti sem Tindastóll og Snæfell buðu upp á í gærkvöld. Leikurinn var fjörugur og mikil barátta, þar sem Hólmararnir höfðu betur að lokum og unnu sann- færandi sigur. Tindastólsmenn voru í miklum ham í byrjun og skoruðu tíu fyrstu stigin, en gestirnir létu það ekki slá sig út af laginu og náðu að jafna fyrr en varði. Leikurinn var síðan í jafnvægi þar sem eftir lifði fyrsta leikhlutans en Tindastólsmenn þó heldur með frumkvæðið. Stólarnir voru síðan mun sterkari í öðrum leikhluta og leiddu með átta stiga mun í hálfleik. Það var eins og Báður Eyþórs- son, þjálfari Snæfells, hefði talað betur yfir sínum mönnum í leik- hléinu og kannski var líka meiri breidd Snæfellinganna að koma í ljós, en þeir mættu grimmir til seinni hálfleiks og höfðu betur í þriðja leikhlutanum, þótt Tinda- stólsmenn leiddu enn að honum loknum. Daufur varnarleikur Það var síðan í seinasta leik- hluta sem botninn virtist nokkuð detta úr leik Tindastóls, sóknar- leikurinn ekki nógu hugmyndarík- ur og varnarleikurinn daufari en áður. Snæfellingar gengu á lagið með mikilli baráttu og nú fór stór- skyttan Lýður Vignisson í gang svo um munaði, skoraði 14 stig í síð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.