Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2003, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2003, Side 29
DV Fókus 29 Kvikmyndaárið 2004 hefst með stæl en strax í janúar verður Last Samurai með Tom Cruise frumsýnd. Þetta er söguleg stórmynd og er það eiginlega einkennandi fyrir komandi ár. Við erum að tala um stórmyndirnar Alexander mikla, Troy og Arthúr konung. Éinnig munum við í ár sjá ofurhetjur á borð við Spiderman og Van Helsing. Júni2003 „Eigum við ekki að segja að hinir síð- ustu verða fyrstir. “ Vilhjálmur Þ. Vd- hjálmsson íviötali, nýoröinn oddviti sjálí- stæðismanna í borginni. „Það er alltaf verið að loka þetta fólk inni á stofnunum. Það á að láta þetta blessað fólk vinna í stað þess að láta það ganga svona að- gerðalaust um allt. Mikið af þessu fólki er fullfrískt, það er ekkert að því, það bara vill ekki vinna þegar því er boðin vinna. “ Júili f Draumnum um róna Reykjavfktrr. ,Auðvitað er það einhver yfirnáttúrleg snilld ef mönnum tekstað fela slóð sína þannig að enginn veiti því eftirtekt þegar svona miklar fjárhæðir hverfa út úr veltu eins fyrirtækis. Hér hlýtur einhver að bera ábyrgð. ísvona mál- um á íslandi hefur verið til siðs að láta lægra setta stjórnendur bera hana -ogþað eru vinnu- brögð sem ég er ekki hrifinn af. “ LúövfkBergvinsson al- þingismaður um fjár- dráttarmálið hjá Lands- símanum. Júli 2003 „Menn eiga að vita að samráð er bannað. Það ' þarf engin samkeppnislög sem leiðarvísi í þeim efnum. fhverju siðuðu samfélagi er til nokkuð sem heitir óskráð lög og eftir þeim hljóta olíufé- lögin að fara, líkt og aðr- ir. “ Runólfúr Ólafsson hjá FÍB um samráö olfufé- laganna. „Ég er orðinn hund- leiður á þessum enda- lausu stríðs- og stjórn- málafréttum ogmargir eru sammála mér um það. Fólk vill mannlegar 1 fréttir um Jón og Gunnu, þær skilja oft miklu meira eftir. “ Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður íviötali. „Svo er tímabært á vor- mánuð- um að fara að huga að þeim hlutum oghugsa sitt ráð - fara íheitt bað og hugsa." DavfÖ Oddsson íviö- tali um brotthvarfí sitt úr forsætisráðuneytinu næsta haust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.