Dagblaðið

Date
  • previous monthApril 1976next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Dagblaðið - 21.04.1976, Page 12

Dagblaðið - 21.04.1976, Page 12
12 D/UiBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUR 21. APRÍL 1976. Iþróttir þróttir Iþróttir íþróttir Úrslitaleikur Evrópubikarsins ó Hampden Úrslitaleikurinn í Evrópubikarnum milli Bayern Munchen «g S(. Etienne veröur á Hampden Park i Ulasgow 12. maí eins «g í upphafi' var ákvertió. Talsmartur Evrópusambandsins skýröi frá þessu í Berne í gær — en tilmæli höfrtu komirt frá Bayern aö leikdegi yrrti breytt, þar sem Skotland—Eng- land leika á Hampden þremur dögum^ eftir úrslitaleikinn og töldu Þjórt- verjarnir að það mundi draga úr artsókn art Evrópuleiknum. Þeir vildu, aö leikurinn yröi annaðhvort háöur í Amsterdam eða Milanó. UEFA ákvart aö breyta engu eftir að hafa fengið fréttir frá Skotum um sölu aðgöngu- mirta á leik Bayern og St. Etienne. Þau brezku banda- rískir meistarar Gillian Gilks og Paul Whetnall, Bret- landi, sigrurtu í einlirtaleikjunum á bandariska meistaramótinu í badmin- ton, er lauk í Philadelphiu á laugar- dag. Gilks sigraöi Lenu Koppen, Dan- mörku, í úrslitaleiknum í kvenna- flokki meö 8-11, 11-5 og 11-6. Whetnall sigraði Svíann Thomas Killström í úr- slitum 17-14, 15-10. Listafólk í badminton fró Kína í heimsókn og leikur við íslendinga — Þaö er staðreynd, aö Kín- verjar eiga á aö skipa einhverjum snjöllustu badmintonleikurum heims og þeir senda ekki nema sitt bezta fólk til keppni á erlenda grund. Því eigum viö von að sjá mikla snillinga í badminton i keppni hér á Íslandi næstu daga, sagöi Rafn Viggósson, blaöafull- trúi Badmintonsambands íslands virt Dagblartið í morgun. Níu kínverskir badmintonleik- arar — fjórir karlar og fimm konur — komu til íslands í morgun ásamt þjálfara og tveimur fararstjórum. Þessi hópur er að hefja kynnisferð unt Evrópu með Ísland sem fyrsta áfangastað. Afburðafólk i sinni íþrótt. Kínverjarnir munu taka þátt í fjórum mótum hér ásamt íslenzk- um badmintonleikurum. Fyrsta mótið verður í Laugardalshöllinni á morgun, 22. apríl, og hefst kl. 14.00. Meðal áhorfenda verður forseti íslands, Kristján Eldjárn. Daginn eftir fara Kínverjarnir upp á Akranes og taka þar þátt í móti um kvöldið ásamt keppend- um frá Akranesi. A laugardag er fyrirhugað, að Kínverjarnir fari til Siglufjarðar og sýni fólki þar listir sínar — en þó aðeins að veður verði svo gott að hægt sé að fljúga fram og til baka á sama degi. Lokakeppni Kínverjanna hér verður svo í Laugardalshöll á sunnudag kl. 14.00. Kínverjar eru nteðal snjöllustu badminton- leikara heims, én þar sem þeir eru ekki enn orðnir aðilar að Alþjóðaþadmintonsambandinu hafa þeir ekki keppt rnikið á stærstu mótum heims. Þess má þó geta, að á Asíulefkunum síðustu sópuðu Kinverjar inn verðlaun- um. Badminton er álíka vinsæl íþróttagrein í Kína og borðtennis — og í báöum greinum eiga Kín- verjar íþróttafólk á heimsmæli- kvarða. Chen Hsing-hui — ein snjallasti badmintonmaður Kínverja. íþróttir Haukar kœra Haukar hafa nú kært úrslitin í 2. flokki kvenna í handknattleik. Vilja Haukarnir meina art þeir hafi verið sviptir réttinum á art leika i úrslita- keppninni — þess í start hafi Arntann fengirt réttinn. Sunnudaginn 15. tnarz átti art lara fram leikur IA og Hauka i 2. fl. kvenna á Akranesi. Haukastúlkurnar höfrtu pantart lar mert Akraborginni en ekki var farirt vegna verturs. Þá var reynt art komast meö langferöabíl en bifreirtar- stjóri þess bíls áleit art ekki væri hættandi á art fara vegna verturs. Þetta var Akurnesingum tilkynnt svo og mótanefnd. Ba-rti ÍA og móta- nefnd samþykktu þetta fyrir sitt levti og var leikurinn settur á 2. apríl. Sama dag mátti lesa í daghlörtum art Armann væri sigurvegari í rirtlinum þrátt f.vrir art Haukar hefðu hlotð stigið meira. — Þetta bafa Haukar kært og krefjast að úrslitakeppnin verrti dæmt ógild og leikirt verrti aftur með þátttöku liðs Hauka í stað Armanns. Uppskeruhátíð HSÍ Uppskeruhátið HSÍ verður í kvöld í Sigtúni og hefst kl. 7.20. Verður þar matur og síðan verða verðlaun afhent — en eins og kunnugt er sigraði FH bæði í deild og bikar, Fram, í 1. deild kvenna, ÍR í 2. deild og Stjarnan í 2. deild. 11. deildina eftir 65 ár Bristol City vann sér í gær rétt til art leika í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar næsta keppnistíma- bil, þegar lirtið vann Portsmouth á heimavelli 1-0. Tími til kominn að margra áliti, því 65 ár eru sirtan Bristol Citv hefur leikið í 1. deildinni — og hitt Bristol-liðið, Rovers, hefur aldrei leikirt í 1. deild. Þó er Bristol inertal stærstu borga Englands meö um 600 þús- und íbúa. Strax á 3ju mín. skoraði Clive Whitehead fyrir Bristol-liðið, en þar við sat og leikmönnum þess tókst ekki að skora fieiri mörk gegn neðsta liði deildarinnar, Portsmouth, sem á fyrstu eftir- stríðsárunum var rneðal sterkustu liða Englands — tvívegis enskur meistari. En þetta eina mark nægði Bristol City til sigurs og sætis í 1. deild. Á sama tíma lék West Bromwich Albion í Lundúnum gegn Orient í 2. deild- inni og náði ekki nema jafntefli. Leikmenn WBA verða því að sigra í Oldham á laugardag til að tryggja sér sæti í 1. deild á ný. Staða efstu liða í 2. deild er nú: Sunderland41 23 8 10 65-36 54 Bristol C. 41 19 15 7 58-33 53 WBA 41 19 13 9 49-33 51 Bolton 40 18 12 10 56-37 48 Aðeins einn leikur var háður í 1. deild í gær. Leicester sigraði Leeds á heimavelli sínum 2-1. Terry Yorath hjá Leeds var rek- inn af velli fyrir að kasta rusli í Chris Garland hjá Leicester. Yorath er fyrirliði Wales og mun leika í Evrópuleiknum gegn Júgó- slavíu á laugardag. Úrslit í gær í Englandi urðu annars þessi: 1. deild Leicester — Leeds 2-1 2. deild Blackpool — Sunderland 1-0 Bristol City — Portsmouth 1-0 Carlisle — Hull 0-0 Nottm. For. — Blackburn 1-0 Orient — WBA 0-0 3. deild C. Palace — Aldershot 0-0 Port Vale — Mansfield 2-2 Rotherham — Preston 1-1 Sheff. Wed. — Halifax 1-0 Swindon — Millvall 0-2 4. deild Darlington — Rochdale 4-0 Hartlepool — Workington 0-2 Scunthorpe — Northampton 1-1 Swansea — Bournemouth 1-1 Millvall nálgast 2. deildina með sigrinum í Swindon. John Seasam skoraði á 70. mín. og á lokamínút- unni skoraði Phil Sumerill annað mark Lundúnaliðsins. Millvall hefur nú leikið 15 leiki án taps. Hins vegar tókst Crystal Palace, sem í desember hafði sjö stiga forustu í 3. deild, ekki að ná nema jafntefli gegn Aldershot og það á heimavelli. Aldershot er að berj- ast í botninum í 3. deild. Palace verður nú að sigra í þeim tveimur leikjum, sem liðið á eftir, til að komast í 2. deild. Þá vann Sheff. Wed. — það fræga lið — sigur og er nú í 19. sæti í 3. deild. Þó enn í alvarlegri fallhættu. SKÍÐASKÚU INGEMARS STENMARK 5( é>0 Það er miklu erliðara að vera á skiðum í djúpum snjó en i tilbúnum brautuin og trortnum. Naurtsvnlegt er art hafa hrartann meiri og það er erliðara ;ið taka beygjur. Ekki er heldur hægt art nota kantana á skírtunum eins og i tilbúinni braut. Yfirleitt eru

x

Dagblaðið

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1670-0880
Language:
Volumes:
7
Issues:
2087
Registered Articles:
1
Published:
1975-1981
Available till:
25.11.1981
Locations:
Editor:
Jónas Kristjánsson (1975-1981)
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað
Sponsor:
Followed by:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue: 87. tölublað (21.04.1976)
https://timarit.is/issue/226988

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

87. tölublað (21.04.1976)

Actions: