Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.09.1976, Qupperneq 1

Dagblaðið - 18.09.1976, Qupperneq 1
2. ARG. — LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976 — 208. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. SlMI 83322, AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI G7022 „EF ENGIN BREYTING VERÐUR Á ÞESSARI STOFNUN LIÐAST HÚNí SUNDUR — segir Eiður Guðnason um ástandið i fjármála- heyrzt neitt heldur. Því fór það svo, að ekki var sjónvarpað í gær- kvöld. Ef ekkert heyrist í dag verður heldur ekki sjónvarpað í kvöld. „Getum ekki lifað af laununum“ Launamálanefndin sagði á alaðamannafundinum að meða1- laun starfsfólks sjónvarpsins /æru um 80-90 þúsund krónur á rnánuði. Um 80% fólksins vinna í vaktavinnu svo að litlir möguleikar eru á að hækka þessi laun. Flest er fólkið þrautþjálfað ístörfum sínum, svo að lítið er um að laun séu greidd í byrjunar- flokkum. Einn meðlimur launamála- nefndarinnar orðaði kjör sjón- varpsstarfsmannanna á eftirfar- andi hátt: „Ef flestir starfsmannanna ættu ekki útivinnandi konur, þá gætu þeir ekki lifað af þessum launum!“ Og annar meðlimur launamálanefndar, Eiður Guðna- son, bætti við: „Ef engin breyting verður á þessari stofnun í náinni framtíð þá liðast hún í sundur.“ — AT — Stríð i friðsœlum Laugardalnum Það fer hér vel á með Gunnar G. Júlíussyni bónda að Laugabóli við Engjaveg i Laugardal og einni af fimm kúm hans sem var tjóðruð hcima við bæ. Gunnar segir sína raunasögu af samskipt- um við borgaryfirvöld. Þau vilja hann brott úr dalnum enda samrýmist búrekstur varla lengur borgarlífinu. En Gunnar segist ekki bótalaust geta yfirgefið eigur sínar sem byggjast á hans lífsstarfi. Frá þessu segir hann á bls. 6. stjórnun sjónvarpsins Algjör samstaða var með þeim 100 manns sem mættu á óformleg- an fund launamálanefndar starfs- fólks sjónvarpsins í gærdag. Eng- inn mun mæta til vinnu fyrr en hlustað hefur verið á launa- og sérkröfur fólksins. Launamálanefndin boðaði til fundar með fréttamönnum í gær- kvöid. Þar kom fram að fjármála- ráðuneytið lætur sér kröfur sjón- varpsstarfsfólksins engu skipta og þó að í gær og fyrradag hafi ríkt verkfall í stofnuninni hefur enn ekkert heyrzt frá ráðuneyt- inu. Yfirmenn sjónvarpsins hafa ekki einu sinni beðið fólkið um að vinna. Þann fyrsta júlí síðastliðinn hækkuðu laun starfsfólksins um 1.8%. Launanefndin fer fram á 10—15% hækkun. Allt starfs- fólkið er einhuga um að hvika ekki frá þeirri kröfu. Þá eru gerðar margar sérkröfur. Talsmenn launanefndarinnar sögðu á fundinum að engin tilvilj- un hefði verið að fimmtudagur var valinn sem upphafsdagur að- gerðanna. Með því var fjármála- ráðuneytinu gefinn kostur á að ræða launantálin. Það var ekki gert og á föstudaginn hafði ekki HÆTTULEG ÞRÓUN -Sr,2T““ ,.í augum bankanna er þetta hættuleg þróun.“ sagði Helgi Bergs. bankastjóri Landsbanka Íslands. í viðtali við fréttamann DB norður á Akureyri í gær. í erindi sem bankastjórinn flutti á námskeiði. sem Banka- mannaskólinn heldur nyrðra f.vrir útibússtjóra og embætti.s- menn bankanna, benti hann á hvernig þróunin væri sífellt að fara í þá áttina að ýmsir fjár- festingarsjóðir. lífeyrissjóðir og aðrir voldugir sjóðir annast útlán en hlutur bankanna minnkar að sarna skapi. Undanfarin 25 ár hefur þróunin mjög verið á þennan veg, benti Helgi á i spjalli við fréttamann DB. Árið 1951 önnuðust bankarnir um 61% af útlánunum en í fyrra var þessi ta'a aðeins 36%. Þannig lána bankar aðeins út þriðjung láns- fjárins meðan hinir ýmsu sjóðir lána 2/3 hluta. Helgi benti á að hlutfall heildarsparnaðarins væri ekki nógu hagstætt og ráð- stöfunarfé bankanna minnkaði stöðugt. Námskeið útibússtjóranna á Hótel KEA á Akureyri héfur vakið óskipta ath.vgli bæjarbúa. því að þar eru á einum stað samankomnir 56 af æðstu yfir- mönnum banka og sparisjóða. Auk erindis Helga Bergs um þröun lánamarkaðarins ræddi Sigurgeir Jónsson. aðstoðar- bankastjóri Seðlabankans. um vaxtaaukainnlán, Jónas Rafnar bankastjóri um þróunvaxtamála og Stefán Gunnarsson banka- stjóri um vaxtapólitík og afkomu bankanna. Á sunnudag lýkur námskeið- inu og þá mun trúlega verða rætt um mál málanna, e.t.v. tékkamálið. —JBP

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.