Dagblaðið - 18.11.1976, Page 19

Dagblaðið - 18.11.1976, Page 19
DACiBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976. 19 Ungt harnlaust fólk óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 19458 eftir kl. 5. 3ja-4ra herb. íbúð óskast, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44166 eftir kl. 8 á kvöldin. Einhleypur karlmaður óskar eftir lítilli Ibúð eða herb. með eldunaraðstöðu. Uppl. eftir kl. 18 ísíma 41172. Einhleyp kona óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Nánari uppl. I síma 84804 eftir kl. 17 I^kvöld. 2ja-3ja herbergja íbúð eða gamalt einbýlishús óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. I síma 50511. Þrír háskólaborgarar (þar á meðal 1 Vestur- Islendingur) óska eftir að taka á leigu rúmgóða ibúð I góðu ásig- komulagi, þarf ekki að vera mið- svæðis. Leigutími a.m.k. 1 ár. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „33814“. Tvær hárgreiðsludömur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 18117 eftir klukkan 7. Ungt barnlaust par óskar eftir ibúð til vors eða leng- ur,. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 19647 eftir klukkan 4. Gott forstofuherbergi óskast fyrir reglusaman karl- mann. Upplýsingar i sima 31047. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls jtonar húsnæði. Góð þjónuáta. Upp í síma 23819. Minni-Bakki' við Nesveg. Betra að hætta núna meðan þú ert enn lifandi. Þú styttir öxina > ^fyrir mig »♦ * svo að nú hentar hún til að kasta henni! Til sölu Chevrolet Impala '68, 8 cyl sjálfskiptur, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 83371. Óska eftir að kaupa Mercedes Benz árg. ’62-’66, má þarfnast lagfæringr, einnig kemur til gieina vélaryana eða vélariaus bíll. Einnig óskast vél í Fíat 127, má vera biluð. Uppl. á Hótel Esju, herbergi 414. Óska eftir að kaupa frambretti, húddlok og vatns- kassa á Benz 200, á sama stað eru til sölu 2 vélar, 6 cyl Ramblervél og 8 cyl 327 ásamt sjálfskiptingu og ýmsum varahlutum úr Classic og Ambassador. Uppl. á Hótel Esju, herbergi 414. Fíat 127 árg. '72 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 35536 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa Bronco Pickup árg. '66. Uppl. í sima 92-1266 í vinnutíma. Fíat 850 árg. '72 í góðu standi til sölu. skipti möguleg. Uppl. í síma 23770 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa .vél i VW eða VW til niður- rifs. Uppl. í síma 51607 eftir kl. 7. VW árg. '63 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð 40—50.000. Uppl. í síma 66588 eflir kl. 5. Austin Gipsy Urval notaðra varahluta í Austin Gipsy, hásingar að framan og aftan, gírkassar, dísilmótorar, bensínmótorar o. fl. Uppl. i síma 10271 eftir kl. 19 á kvöldin. Fiat 132 Special árg. '74 til sölu, toppbíll, útvarp ,og nagladekk fylgja. Selst með hagkvæmum kjörum gegn stað- greiðslu eða tek ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 92-7164. Vélsleði, Evinrude Skimmer 440 S árg. '76 40 ha. til sölu. Á sama stað er Willys árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 95-1125 eftir kl. 20. Bíll óskast, helzt Fiat, þó koma aðrir til greina, í skiptum fyrir Crown hljómflutningstæki og 150 plötur, andvirði 300 þús. Upplýsingar í síma 84652. Vöruflutningabill til sölu, Scania Vabis 56 árgerð 1966, allur nýuppgerður, nýjar fjaðrir og nýsprautaður, leyfilegt burðarmagn 8V4 tonn, flutninga- kassi 6,30 að lengd með sléttu gólfi. Til greina koma skipti á vörubil með 6-7 tonna burðar- magn. Upplýsingar i sima 95-4694 á kvöldin. Stationbíll. Óska eftir góðum stationbil í skiptum fyrir Volkswagen Fast- back árg. '73, bíllinn er með nýrri vél, í ábyrgð og lítur vel út. Uppl. í síma 25551. B-8 Volvo-vél til sölu og ýmsir aðrir hlutir í Volvo 544. Uppl. í síma 86341 eftir kl. 19. Ford Torino lil sölu árg. '71, 8 cyl, sjálfskiptur, krómfelgur, mjög vel með farinn og góður bíll, selst á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i síma 92-1670. Cortina árg. ’70 til sölu, verð kr. 460.000 og Buggy, ósamsettur, verð kr. 180.000. Uppl. í síma 71376. Peugeot 404 dísil! Til sölu Peugeot 404 dísil árg. ’71 upptekin vél, skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í sima 43179 eftir kl. 7. Toyota Carina árg. '74 til sölu. hvítur. lítið ekinn og vel með farinn. Uppl. í síma 50812 eftir kl. 6. Comet Custom árg. ’74. Til sölu Mercury Comet Custom árg. '74, dökkgrænn með hvítum vinyltopp, mjög góður bíll, ekinn 39.000 km. Greiðsla: Samkomulag. Uppl. í síma 92-2814 eftir kl. 19. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bif- reiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn,. sími 81442. Nýkomnir varahlutir i Taunus 17 M, Buick. Volvo Duett, Singer Voguc. 'lVugeot 404, Fíat 125. Willvs og VW 1600. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga 1-3. Bílskúr til leigu! Að Hagamel 50 er til leigu rúmgóður, steyptur bílskúr, upphitaður með geymslu 1 endanum, laus í næstu .viku. Uppl. í síma 25648 milli kl. 17 og 19 næstu daga. 4ra herb. íbúð til leigu í Kóp. Vesturbæ, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir sunnudag 21.11. merkt „Kópa- vogur 33980“. Til leigu 3ja herb. íbúð að Þverbrekku 4 Kópavogi á 1. hæð í háhýsi. Uppl. á staðnum, 1 hæð til hægri, annað kvöld milli kl. 8 og 10. heigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði ' yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- mm og-í síma 16121. Opið Trá 10—5. Húsaleigan, Laugaivegí28 2. hæð. Húsnæði óskast Verzlunarhúsnæöi óskast: Óska eftir að leigja verzlunar- húsnæði, 50-80 fm á góðum stað í borginni. Vinsamlegast sendið upplýsingar um stærð og staðsetningu i pósthólf 4242. « Húsnæði í boði i Til leigu 3ja herbergja ibúð i Norðurbænum í Hafnar- firði, leigutimi 1 ár, f.vrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 19769. Óska eftir góðri 2ja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti, skilvís mánaðar- greiðsla. Uppl. i síma 74660. Óskum eftir að taka á leigu góða 2ja til 3ja herb. íbúð í Kefla- vík eða nágrenni Uppl. í síma 92-2736. li Atvinna í boði D Vanur kjötafgreiðslumaður óskast sem fyrst, upplýsingar gefnar í verzluninni Þingholt, Grundarstíg 2a, til klykkan 7 í kvöld og á morgun. -Upplýsingar ekki gefnar í síma. - Óskum að ráða bifvéíavirkja eða menn vana -bílaviðgerðum strax á nýtt bílaverkstæði. Uppl. í síma 28510 og 28488 frá kl. 9 til 20. Vanir verkamenn. óskast. Uppl. í síma 83250. I Atvinna óskast & Stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu, helzt á spítala eða skrifstofu, fleira kemur til greina. Uppl. 1 síma 11918. Ungur maður óskar eftir starfi t.d. útkeyrslu, getur byrjað strax, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 35260. 23ja ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 30981. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 86158. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, t.d. símavorzlu eða léttri útkeyrslu eða öðru léttu starfi. Uppl. í síma 84999. Ljósmyndari óskar eftir atvinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist DB merkt „33715“ fyrir 1. des. Ymislegt D Takið eftir. Óska að taka allskonar vöru á jólamarkað og lengur, hef rnjög góða aðstöðu úti á landi (set tryggingu). Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á DB merkt „9260-2524". « *

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.