Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 6
<;
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. MAf 1Ö77
BIADIÐ
Blaðburðarbörn
óskast strax á Akranesi.
Vegna sumarleyfa sér Aldís Hjörleifs-
dóttir um afgreioslu Dagblaðsins fyrst
um sinn. — Sími 1584.
mBIAOIB
Umboösmann vantar í
GRINDA VÍK frá 1. júní.
Uppl. i síma 91-22078
Styrkveitingar til norrænna
gestaleikja
Samkvæmt samnorrænni f jarhagsaætlun um samstarf a svifti menningarmála er a
árinu 1977 ráftgert aft verja um 1.145.000 dönskum krónum til gestasyninga á
svifti leiklistar, óperu og danslistar.
Umsóknir um styrki til slíkra gesta&yninga eru teknar til meftferftar þrísvar á árí
og lýkur síftasta umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1977 hinn 15. september nk.
Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrífstofunni í Kaupmannahöfn
á tilskildum eyftublöftum, sem fást i menntamálaráftuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík.
Menntamálaráóuneytiö,
18. maí 1977.
Atvinnaíboði
Trésmiður eða laghentur maður getur
fengið atvinnu nú þegar.
Uppl. gefnar á skrifstofunni í síma
26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
135m2 verzlunar/skrifstofu/
iðnaðarhúsnæði á góðum stað
við Laugaveg til leigu nú þegar.
Upplýsingar í síma 19150
Ráðgert er að gefa hjúkrunarfræðing-
um, sem stunda eða hyggja á kennslu,
kost á námi næsta haust í uppeldis- og
kennslufræðum við Kennaraháskóla
íslands.
Gert er ráð fyrir að skipta náminu á
tvö ár með 8—10 vikustundum hvort
ár.
Þeir sem hug hafa á námi þessu eru
beðnir að tilkynna það ráðuneytinu
fyrir 20. júní næstkomandi.
Menntamálaróðuneytið
23. maí 1977.
Kannski ekki alls varnað:
Nixon óttaðist
„hina fullkomnu
yfirhylmingu”
Viðtölin við Nixon rifja upp Watergate-málið. Þessi mynd vartekin
fyrir utan byggingu hæstaréttar Bandaríkjanna þegar verið var að
úrskurða að Nixon ætti að iáta hljöðritanir af samtölum i Hvita
húsinu af hendi. Tveir menn með grímur tákna Nixon og Kissinger.
Richard Nixon, fyrrum Banda-
ríkjaforseti, segir í sjónvarps-
viðtali, sem sýnt verður vestra í
kvöld, að hann hafi hafnað
beiðnum um náðanir nánustu
samstarfsmanna sinna, er aðild
áttu að Watergate-málinu, af
ótta við að ,,hin fuílkomna yfir-
hylming*- yrði þjóðinni um
megn.
Þessir samstarfsmenn voru
John Ehrlichman og H.R.
Haldeman. Fangelsisdómar yfir
þeim voru staðfestir af hæsta-
rétti Bandaríkjanna í vikunni.
í kvöld verður sýnt fjórða og
síðasta (í bili) viðtalið, sem
brezki sjónvarpsmaðurinn
David Frost hefur átt við
Nixon. í kvöld ræða þeir um
síðustu daga Nixons i embætti.
Forsetinn fyrrverandi stað-
festir að hann hafi kropið grát-
andi með Henry Kissinger í
Hvíta húsinu skömmu fyrir af-
sögnina. en þessu atviki er lýst
i bókinni „Lokadagar" eftir
Bob Woodward og Carl Bern-
stein. Dagblaðið birti m.a.
þennan kafla í vor þegar út-
dráttur úr bókinni birtist í
blaðinu.
Nixon skýrir einnig hvers
vegna hann þáði náðun Fords
og ver gerðir sínar gegn Salva-
dor Allende, forseta Chile.
Podgorny sviptur völdum:
Ný sovézk stjóm-
arskrárdrög í dag?
Reiknað er með að í dag verði
lögð fram í Moskvu drög að
nýrri stjórnarskrá. Gæti hún
hugsanlega gert grein fyrir
framtíðarskipan mála i Kreml
eftir frávikningu Podgornys
forseta úr forsætisnefnd
flokksins — raunverulegu
valdaapparati Sovétríkjanna.
Frávikning Podgornys for-
seta í gær kom mjög á óvart.
Þetta er mesta breyting, sem
gerð hefur verið á valdastöðum
í Sovétríkjunum síðan Krúsjeff
var steypt 1964.
Engin skýring hefur verið
gefin á frávikningu forsetans.
Tilkynnt var um hana eftir
fund miðstjórnar flokksins, en
þar er stefnan mótuð.
Vestrænir sérfræðingar svo-
kallaðir segja nær öruggt, að
Podgorny muni láta af forseta-
embættinu þar eð hann heldur
ekki lengur sæti sínu í forsætis-
nefndinni. Bréznev flokksleið-
togi mun trúlega verða forseti
og eru völd hans þá enn aukin
til muna.
Podgorny nælir æðstu heiðursmerki Sovétríkjanna á Bréznev, en
hann er nú alit eins talinn eiga að taka við, sem mun auka völd
hans.
Júgóslavia:
Pólitískir
fangar losna
Yfirvöld i Júgóslavíu hygg)-
ast nú láta lausa marga þeirra
502 pólitísku fanga, sem þar
eru í haldi, fyrir áramót. Þetta
er haft eftir háttsettum hcim-
tldamönnum i koijimúnista-
flokknum í Belgrað.
Þeir lögðu á það áherzlu, að
þessar frelsisgjafir væru ekki
fvrir áhrif af utanaðkomandi
þrýstingi eða „ýmissa mann-
réttindaherferða". Fangarnir
yrðu látnir láusir eftir að
rannsókn væri lokið.
Náðanir eða mildaðir dótnar
fyrir staka pólitíska fanga hafa
nú verið teknir gildir í Júgó-
slavíu. Ný hegningarlög verða
sett í landinu í júlí í sumar. að
því er heimildarmenn Reuters
sögðu i gær.
Fangarnir verða liklega
látnir lausir á þjóðhátiðardög-
um sambandsfylkja Júgóslavíu.
Lórelei
l
rokkinu
Kletturinn Lorelei í- ánni
Rin, sem sagan segir að sé
heimkynni fagurrar meyjar er
leiði sjómenn lymskulega til
dauða. verður nú notáður til
fleiri hluta. Þar stendur til að
halda rokkhljómleika undir
beru lofti.
Lorelei er 132 metrar á hæð.
A toppnum er ónotað hring-
leikhús, sem ákveðið hefur
verið að taka i notkuti á ný til
hljómleikahalds í suinar.