Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 21
I)A('.BLAÐIÐ. MIÐVIKUIMCUK 25. MAl 1977. 21 Hér er fallegt spil — bæði í sókn og vörn. Vörnin fór með sigur af tíólmi. Það kom fyrir í Belgíu nýlega. Suður spilaði fjóra spaða eftir að austur hafði opnað á þremur hjörtum. Vestur spilaði út hjartagosa. Norður A 97 A103 0 G973 * G1054 Vest.'h Aitstvr ♦ A543 a 2 <?G8 <? KD97654 ÖD5 0 Á1084 + D9832 +6 Sl lll II A KDG1086 <7 2 0 K62 + ÁK7 Það var belgíska landsliðs- konan Kahn, sem spilaði spilið. Hún drap útspilið með hjartaás og dreif út spaðaásinn hjá vestri, sem spilaði aftur hjarta. Trompað. Frúin tók trompin af vestri. Laufi og hjarta var kastað frá blindum. Frúin var nú á kross- götum. Hún reiknaði með að austur ætti hjörtun, sem eftir voru. svo og tigulás. Til greina kom að reyna að svína tígulníu blinds í þeirri von að austur ætti einnig tíguldrottningu, en ekki tíu. En þá á austur opnun á 1 hjarta. Sama ef austur á laufa- drottningu, svo þó hægt sé að komast inn á spil blinds er liklegt að svínun í laufi mistakist. Bezti möguleikinn virtist að ná endaspili á vestur, þ.e. að vestur ætti tíguldrottningu aðra. Frúin spilaði því tígulkóng — en vestur, de Rop, var með á nótunum. Lét tíguldrottningu á kónginn. Það kostaði vörnina ekki slag. Austur gaf líka og vörnin fékk síðan tvo slagi á tígul og einn á lauf, auk spaðaássins. Ef vestur lætur ekki drottninguna festist hann inn og verður að spila frá laufadrottn- ingu. Óvenjulegt dæmi bæði i sókn og vörn. Á skákmóti í Þýzkalandi 1958 kom þessi staða upp í skák Marcus og Behle, sem hafði hvítt og átti leik. 19.-----De5! 20. Bxb7 — Hd7 21. Bc6 — Hd6 22. Bb7 — Ub8 23. Habl — Hb6! 24. Hxb6 — axb6 25. Bd5 — Hg8+ 26. Khl — Dg5 og hvítur gafst upp. Loð-skinna- deild © Kir>R Faatures Syndtcate, Inc.. 1977. Wortd rights reserved Komdu elskan! Hugsaðu þér alla skemmtunina sem þú hefur af því að segja öllum hversu eyðslusöm ég sé! Slökkvslíö Reykjavík: U)«ro«lan siilii 1116«. sliikkvilirt sjukrubifmrt simi 11100. Seltjarnarnes: lAÍyri'Klun simi 1S455. slökkvilió sjúkrabifrcirt siini 11100. Kópavogur: Ui«rt*«lan simi 41200. slökkviliú »« sjúkrubifrciö simi 11100. Hafnarfjörður: L(i«ro«lun simi 511fifi. slökkvi-. liöot* sjúkrabifroirt simi 51100. Keflavík: Lögroglan sími 5:155. slökkvilirtirt slmi 2222 »« sjúkrabffroirt sími 5555 «« i símum sjúkruhússins 1400. 1401 «« 1158. Vestmannaeyjar: I.«ögroglan simi lfififi. slökkvi- liöiösimi 1 lfiO. sjúkrahúsirt simi 1955. Akureyrí: LÖ«roulan símar 25222. 25225 «« 25224. slökkvilirtirt »u sjúkrubifroirt sími 22222. Apötek Kvóld-, nætur- og helgidagavarrta apótekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 20.—26. mai er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. I>urt uprttok. som fyrror nofnl unnust oitt vör/lunu ú sunnudöuum. holuidöuum »u ulmonnum fridöuum. Sumu uprttok annast vör/lunu fru kl. 22 urt kvöldi til kl. 9 urt moruni virka daua. on til kl. 10 á sunnudöuum. holuidöuum »u almonnum frídögum. Upplýsin«ur um la*kna-»K lyfjubúrtuþjrtnustu oru Kofnur i símsvara ÍSSSH. Hafnarfjörftur. Hufnurfjurrturuprttok »« .\»rrturba.*juraprttok oru »pin ú virkum dÖKum frú kl. 9-1S.50 »« til skiptis annun hvorn luuKarduK «« sunnudut! frú kl. 10-15. Upplysinuar oru voittar i sim- svuru 51 «00 Akureyrarapótek og Stjórnuapótek. Akuroyri. ,Vii'ka daua or opirt i þossum uprttokum ú opnunurtimu búrtu. Aprttokin skiptast ú sína' vikuna hvort urt sinnu kvöld-. nætur- »t! holui- duKuvör/lu. Á kvöldin or opirt i þvi aprttoki som sór tim þossu vör/.lu. til kl. 19 »« frú 21—22. A hcluidöKum or »|)irt frú kl. 11 —12. 15—lfi »n 20—21. A örtrum timum or lyfja-' fra'rtinuur ú bakvakt. Upplýsinuur oru uofnur í simu 22445. Apótek Keflavíkur. Opirt virku da«a kl. 9—19 ulmonnu friduua kl. 15—15. lauuardaua fri kl. 10—12. Apotek Vestmannaeyja: Opirt virka daua fl'ú kl. 9—1S. Lokart i húdouinu milli kl 12.50 »u 11. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaua — föstudaua. of ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld: ou næturvakt: Kl. 17-08. mánudaua — fimmtudaua. sími 21250. A lauuardöuum og heluidöKum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals 1 gönKiídeild Landspitalans. sími 21250. ÍUþplýsingar um lækna:«g lvfjabúðaþjrtnustu oru gefnar í símsvara 18888 Hafnarfjörður, Dagvakt. Kf okki næst i hoimilislækni: Upplýsingar i símum 50275. 55722. 5175fi. Upplýsingar um næturvaktir lækna oru i slökkvistörtinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt or frá kl. 8-17 á Læknamið- siörtinni i sima 22511. Nætur- og helgidaga- varzla frú kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 25222. slökkvilirtinu í síma 22222 »u Akuroyraraprttoki i slma 22445. Keflavík. Dagvakt. Kf okki næst i hoimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni 1 simu 55B0. Simsvari i sama húsi mert upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjaf. Noyrtarvakt lækna i sima 196fi. Slysavaröstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreift: Roykjavík. Krtpavogur og Sel- tjarnarnos. sími 11100. Hafnarfjörrtur. sími '51100. Koflavik simi 1.110. 'Vostmannaoyjar síini 1955. Akuroyri simi 22222. Tannlnknavakt or i Hoilsuvorndurstööinni virt Burrtnsstíg alla laugardaga «g sunnudaga kl 17—18. Sími 22411. Heímsóknartími Borgarspitalinn: Mánud — föstud. kl. 18.50- 19.50* Laugard. — sunnud. kl. 15.50-14.50 og 18.50- 19. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15-lfi «g kl. 18.50-. 19.50. Fæftingardeild: Kl. 15-lfiog 19.50-20. FæAingarheimili Reykjavikur: Alla dugu kl 15.50- 16.50. Kleppsspitalinn: Alla dugu kl. 15-16 «g 18.50- 19.50. Flókadeild: Alla dagu kl. 15.50-lfi.50. Landakot: KI. 18.50-19.50 múnud. — föstud.. lauKurd. »« sunnud. kþ 15-lfi Barnadoild ullu dugu kl. 15-lfi. 'Grensásdeild: Kl. 18.50-19.50 ullu dugll Og kl. il5-17 ú laugard. »g sunnud. Hvitabandift: Múnud. — föstud. kl. 19-19.50. luuuurd. «u sunnud. ú sumu tímu «u kl. 15-16. Kópavogshætift: Kftir umtúli »g kl. 15-17 Ú holgum döuum. Solvangur, Hafnarfirfti: MúlUld. — luuþard. kl. 15-lfi »u kl. 19.50-20. Sunnudugu »u urtru holgidugú kl. 15-16.50. Landspítalinn: Alla (iúgú kl. 15-lfiog 19-19.50, Barnaspitali Hringsins: K1 15-lfi ullú dúgú. Sjukrahusift Akureyri: Alla (lugú kl. 15-1« »g 19-19.50. Sjúkrahúsift Keflavík. AIIu diiKU kl. 15-16 «g 19-19.50. Sjúkrahúsift Vestmannaeyjum. Allu dugu kl. 15-lfi »g 19-19.50. Sjúkrahús Akraness: Allu dagú kl. 15.50-1 fi og 19-19.50 Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Útlansdeild. bingholtsst ræti 29a fslmi 12508. Máhud. til föstud. kl. 9-22, luugard. ki. 9-16. Lokaft á sunnudögum. ÁAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartimar 1 sept.-51. mal. mánud.-föstud kl 9-22. laugurd. kl. 41-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaftasafn Bústartakirkju. sími 56270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 15-16. Sólheimasafn. Srtlhcimum 27. simi 56814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugurd. kl. 15-lfi. Hofsvallasafn. Hofsvullagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. lfi-19 Bókin heim, Sólheimum 27. sími 85780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Brtká- »g tulbrtku- þjrtnuslu virt futlurtu »g sjrtndapra. Farandbókasöfn. Afgroiftsla i Þingholtsstræti 29a. Brtkukussar lánartir skiputn. hoilsu- hiolum «g stofnunum. simi 12508. Engin barnadeild er opin lengur on til kl. 19. Gírónúmar okkar or 90000 RALH0I KROSS ÍSLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir f yrír f immtudaginn 26. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú verrtur eitthvað nirturdregin(n) í dag. Bezta ráðirt við þessu er art sækja skemmtilegt frtlk heim. Var.damálin leysast af sjálfu sér. Hafðu engar áhyggjur. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Þetta verður rrtlegheita- dagur. Sparaðu kraftana, þú kemur til með að þurfa á þeim að halda innan skamms. Ástamálin snúast á rtvæntan veg. Hrúturínn (21. marz—20. epríl): Þú skalt ekki vænta of mikils af ástarsambandi, sem þú hefur nýlega lent í. Vertu viðbúin(n) því að þurfa að eyða talsverðum tíma í að gleðja ákveðna persrtnu. NautiA (21. apríl—21. maí): Þú færð grænt ljös til að takast á við ævintýrlegt verkefni. Haltu þér frá beim sem valda þér erfiðleikum, ef þú vilt forðast deilur Tvíburamir (22. maí—21. júní): Vertu varkár i peninga- málum I dag, ef mögulegt er. Þú lendir að öllum líkindum í deilum. Láttu ekki undan. Þú hefur rétt fyrir þér. Krabbinn (22. júní—23. júll): Ef þú finnur til þreytu skaltu reyna að koma málunum þannig fyrir að þú getir hvilt þig seinni part dagsins eða farið snemma að sofa. Þér hættir til að nota alla þina orku í citthvert verkefni. LjóniA (24. júli—23. égúst): Gættu þin: Félagi þinn er- afbrýðisamur út í þig og gæti átt ýmislegt til. Talaðu ekki um einkamál þin við aðra, þau gætu verið túlkuð á annan veg en þú ætlar. Meyjan (24. áyúet— 23. eept.): Vandamál á heimilij ættingja þíns verða til þess að þú þarft að breyta öllum. áætlunum I dag. Reyndu að vera eins hjálpsamur(söm)- og þú getur. Leggðu vandamál þin til hliðar. Vogin (24.eept.—23. okt.): Hópur fólks þarfnast stuðn- ings þins til að skemmtun, er það ætlar að halda, takist vel. Þú færð þær fréttir að vinur þinn sé búinn að opinbera. Sproftdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það er allt rólegt • heima við, en þeim mun fjörugra utan veggja heimilisins. Flýttu þér hægt við að taka ákvarðanir viðvíkjandi einhverri fjárfestingu. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Bjóddu fram hjálp þína. Hún verður ákaflega vel þegin og þú munt fá hana rfkulega launaða. Slappaðu af og njóttu kvöldsins 1 rólegheitum heima hjá þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt ekki bregðast trausti vinar þíns, sama hve hart verður lagt að þér. Þú. færð skilaboð, sem leiöa til þess að þú þarft að takast á hendur ævintýralega ferð. Afmælisbarn dagslns.: Það verður mikið um að vera i skemmtanalífinu í byrjun ársins. Stórt vandamál verður á vegi þinum, og þú þarft sérfræðilegrar aðstoðar við lausn þess. Þú ferð í ævintýralegt sumarleyfi. Viðhorf þitt til lífsins breytist eitthvað. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. . t ÁsmundargarAur við Sigtún Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. DýrasafniA Skrtlavörðustíg 6b: Opirt daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurínn í Laugardal Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17 Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar virt Njarrtargötu a Opið daglega 13.30-16. ‘ Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugrípasafniA við Hlemmtorg Opið sunnudaga. þrirtjudaga. fimmtudaga «g laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Ilringbraut Opirt daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Ratmagn: RovKjavik. Kopavogur og Soltjarn- arnos sími 18230. Hafnarfjörrtur sími 51336. Akuroyri sími 11414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilamr: KeykjaviK. Krtpavogur «g Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Soitjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: KeyKjavik. Kopavogur og Seltjarnarnes simi 8547J. Akureyri sími 114Í4. Koflavlk simar 1550 eftir lokun 1552. Vostmannaoyjar símar 1088 »g 1533. Hafnar- fjörrtur siini 53445. Simabilanir i Koykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nosi. Hafnarfirrti. Akuroyri. Koflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sírtdogis til kl. 8 árdogis og ú helgidögum or svarart allan sólarhringinn. Tokirt or virt tilkynningum um bilanir ú veitu- korfum borgarinnar «g i örtrum tilfcllum som borgarbúar tolja sig þurfa art fá^rtstort borgarstofnana. Kr vcil alltaf hvona'r Lalli er luiinn aé fá nó>;.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.