Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. MAl 1977. Veðrið Hœg suölæg átt og bjart veður á Norðurlandi og Austfjöröum, suöaustan gola og þokuloft á suöur- ströndinni. Suöaustangola og skýjaö á Austurlandi, sums staöar gæti þó veriö bjart veöur þegar líöur á daginn en hálfgert þokuloft í nótt. Hiti verður um 10 stig á Suður- og Vesturlandi, 15 stig á Norður- og Austurlandi. i Reykjavík veröur suö- austan gola eöa kaldi, bjart meö köflum I dag, skýjaö i nótt. Séra Hákon Loftsson, sem varð bráðkvaddur í New York 30. apríl sl., var fæddur 5. apríl 1919 I Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Stefanfa Elín Grímsdóttir og Loftur Guðmundsson ljós- myndari. Er sr. Hákon var við nám í Skotlandi 1935-36 komst hann í kynni við kaþólska trú og tók hana árið 1937. Lærði hann til prests í Baltimore í Bandaríkjun- um og var vígður í Dómkirkju Krists í Landakoti 24. mai 1947. Var það fyrsta kaþólska prest- vígslan hér á landi eftir siða- skipti. Þjónaði sr. Hákon við Landakotskirkju til ársins 1952 en þá flutti hann til Akureyrar og þjónaði kaþólskum mönnum þar til ársins 1966. Jafnframt var hann tungumálakennari við Menntaskólann á Akureyri. Árið 1972 fluttist séra Hákon til Stykkishólms og var hann þjón- andi prestur St. Franciscussystra til æviloka. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Þóru- stöðum í Bitru verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 15.00. Minnigarathöfn um Jón Jónsson frá Svínafelli, sem andaðist að Vifilsstaðáspítala 22. máí, fer fram í Fossvogskirkju fimmtu- daginn 26. maí kl. 10.30. Útförin fer fram frá Hofskirkju í öræfum laugardaginn 28. maí kl. 2.30. Sigríður Einarsdóttir, Melgerði 20, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir, sem lézt 10. mal sl., var fædd 7. júní 1901 á Vakursstöðum i Austur- Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Kristín Sigvalda- dóttir og Jón Jónatansson sem þar bjuggu. Guðrún fluttist til Reykjavíkur árið 1925. Árið 1928 giftist hún Guðmundi Guðjóns- syni vélstjóra sem lifir konu sína í hárri elli, en hann er fæddur árið 1883. Þeim varð fjögurra barna auðið sem öll eru á lífi. Sigurður Guðmundsson frá Skál- holti er látinn. Ragna Pétursdóttir gullsmiður, Grenimel 28, andaðist í Borgar- spítalanum 22. maí. Kristinn Gislason, Herjólfsgötu 7 Vestmannaeyjum, andaðist 20. maí. Utförin fer fram frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum föstu- daginn 27. maí kl. 2 e.h. Bálför Steinþórs Steinssonar sem andaðist 9. maí hefur farið fram í kyrrþey. Kvennaskólinn í Reykjavík Nemendur sem sótt hafa um skólavist við Kvennaskólann í Reykjavík næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals i skólann miðviku- dagskvöldið kl. 20 og hafa með sér prófskír- teini, en á sama tíma rennur út umsóknar- frestur fyrir næsta skólaár. Ferðamólaróð Reykjavíkur Fimmtudaginn 26. mal kl. 20^30 verður i Norræna húsinu slit á leiðsögumannanám- skeiðinu. Fró Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflífun heimilislausra katta og mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill Kattavinafélagið í þessu sambandi og af marggefnu tilefni mjög eindregið. hvetja Ikattaeigendur til þess að veita köttum sínum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Aðalfundir FH Aðalfundur FH verður 2. júní í Rafha og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. HKRR Aðalfundur Handknattleiksfélags Reykja- víkur verður haldinn 26. maí að Hótel Esju og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna verður halainn í dag kl. 14.00 að Hótel Sögu. Farfuqlar Þórsmerkurferð um hvítasunnuna, 28.—30. maí. Háldið verður upp á að 35 ár eru liðin siðan fyrsta hópferðin var farin í Þórsmörk og 25 ár frá upphafi skógræktar í Sleppugili. Farmiðasala og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41. simi 24950. Ferðafélag íslands Hvítasunnuferðir 27.-30. maí kl. 20. 1. Þórsmörk: Farið verður i langar eða stuttar gönguferðir eftir óskum hvers og eins. (list i sæluhúsinu. Fararstjórar Þórunn Þórðar- dóttir og fl. 2. Snæfellsnes: C.engið verður á Jökulinn ef veður leyfir. Einnig verður farið með ströndinni og út fyrir nesið: (iist á Arnar- stapa í húsi. Fararstjórar Þorsteinn Bjarnar og fl. 3. Mýrdalur: Farið verður um Mýrdalinn, út i Reynishverfi. Dyrhóley. upp í Heiðardalinn og vfðar. Fararstjóri Guðrún Þórðardóttir. Gist í húsi. Laugardagur 28. maí, kl. 14.00. Þórsmörk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3- Ferðafélag Islands. Utivistarferðir Kvöldf eröir kl. 20. Fimmtud. 26.5. Hrafnshreiöur með 6 ungúm við Lækjarbotna. Létt að komast í hreiðrið og tilvalið fyrir börn að skoða heimili krumma. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestan- verðu. Hvitasunnuferöir: 1. Húsafell, gist í húsum og tjöldum, sund- laug, sauna. Gengið á Ok, Strút, í Surtshelli og Stefánshelli (hafið ljós með), mcð Norð- lingafljóti að Hraunfossum og víðar. Kvöld- vökur. F'ararstjórar Þorleifur Guðmundsson og Jón I. Bjarnason. 2. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sund- laug, ölkeldur. Gengið á Jökulinn, Hel- grindur og víðar, ennfremur komið að Búðum, Arnarstapa, Hellnum, Lóndröngum, Dritvfk o.fl. Sunnuhátið á laugardagskvöld m.a. með hinum heimsfrægu Los Paraguayos. Ennfremur kvöldvökur. Fararstj. Tryggvi Halldórsson, Eyjólfur Halldórsson og Hall- grimur Jónasson. 3. Vestmannaeyjar, svefnpokagisting. Farið um alla Heimaey, og reynt að fara í sjávar- hellana Fjósin og Kafhelli ef gefur. Fararstj. Ásbjörn Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Utanlandsferðir: 1. Færeyjar, 16-23. júní. 2. Grænland, 14-21 júlí 3. Grænland, 11-18. ágúst Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. íþróttir í dag íslandsmótiö í knattspyrnu 1. deild. Melavöllur kl. 20 Fram — Vikingur. Akureyrarvöllur kl. 20 Þór — í A. Kaplakrikavöllur kl. 20 FH — lBK. íslandsmótiö í knattspyrnu 2. deild. Húsavíkurvöllur kl. 20 Völsungur — KA. íslandsmotiö í knattspyrnu kvonna. Framvöllur kl. 20 Fram — UBK. Reykjavíkurmótiö í knattspyrnu. Ármannsvöllur kl. 20, 2. fl. A, Ármann — Fylkir. Framvöllur kl. 20, 1. fl. A, Fram — Leiknir. Þróttarvöllur kl. 20, 1. fl. A, Þróttur — IR. Hringið í dagbókina og lótið vita um mót og leiki — Sími 27022. heilla 80 ára er í dag Magnús Sigurðs- son, Keflavík, vistmaður á elli- heimilinu Garðavangi, Garði. Fyrirlestur ó vegum Styrktarfélags vangefinna um markmið og leiðir i málefnum vangefinna verður haldinn f kvöld i Menntaskólanum við Hamrahlíð og hefst kl. 20.30 Aðalræðumaður er Bank-Mikkelsen ráðuneytisstjóri og yfir- maður málefna vangefinna i Danmörku Ræða hans verður túlkuð. bokabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími '36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér spgir Árbæjártiverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt Breiðholtsskóli mánud. k. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. VerzL við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kj, 5.30-7.00. Háaleitishverfi Álftamýrarsköli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleiti$braut mánud. kl. 1.30- 2.30. iMiðbær1, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.3# 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. Í3Ö- 2.30. Vesturbnr Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00 KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00 Skerjafjörður — EÍharsnes firamtud. kl. 3.00- .4.00 Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. fcl. 7.00- 9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Holt—Hlíöar Háteifesvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlfð 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólaos miðvikud kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugameshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Mátún 10. þriðjud. kl. 3.00-4.00. Brezkur í Gallerí Sólon íslandus Brezki málarinn, teiknarinn og auglýsinga- gerðarmaðurinn heldur um þessar mundir sýningu á verkum sínum í Gallerf Sólon Islandus. Sýning hans er haldin í tilefni af 10 ára starfsafmæli auglýsingastofunnar Argusar en hjá henni er Brian starfsmaður um þessar mundir. Sýningin er opin frá kl. 14—22 4. júní. A henni eru rúmlega 50 akrílmálverk máluð á þessu og siðasta ári. KJarvalsstaöir: Austursalur: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur Gallerí SUM Sýning á verkum Sigurðar Þóris Sigurðs- sonar. Sýningin er opin frá kl. 16—22 daglega til 30. mai. Sumarsýning í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30—4. aðgangur ókeypis. Bingó i kvöla kl. 20.30 aó Hótel Borg. Handknattleiksdeild Fylkis Dregið hefur verið í happdrætti handknatt- leiksdeildar Fylkis. Upp kom númer 3478. Ýmislegl Minningarkort Flu gbjör gunars veitarinnar fást á eftirtöidum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups húsinu sími 82898, hjá Sigurði Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- syni s. 13747. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN—ÚTLÁNS .SÁFN—UTLANSDEILD, ÞÍngholtS- sjræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kL J7. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeilrT safnsins. Mánud^-föstud. kl. 9-22, laugard. kl 9-16. LOKAÐ Á SUNNUOÚGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞÍngholtS stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgréiðsla f Þing- holtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLAHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. • Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, Sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA —Skólabókasafn sími 32975. Opið til al- mennra útlána fyrir börn, mánud. og fiyimtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 3Ö270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.'kl. J3-16 Tœknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga til föstudagc frá kl. 13—19. Simi 81533. Oenglð GENGISSKRÁNING NR. 97 — 24. maí. 1977. Eining Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192.90 193.40* 1 Sterlingspund 331.00 332.00 1 Kanadadollar 183.75 184.25* 100 Danskar krónur 3205.65 3213.95* 100 Norskar krónur 3652.00 3661.50* 100 Sænskar krónur 4421.05 4432.55 100 Finnsk mörk 4726.75 4739.05* 100 Franskir frankar 3890,60 3900.70* 100 Belg. f rankar 534.35 535.75* 100 Svissn. frankar 7654.10 7674.00 100 Gyllini 7840.85 7861.15* 100 V.-Þýzk mörk 8162.45 8183.65’ 100 Lírur 21.78 21.84* 100 Austurr. Sch. 1147.15 1150.15* 100 Escudos 498.65 499.9$* 100 Pesetar 279.25 279.95 100 Yen 69.45 69.63 ’Breyting frá síöustu skráningu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIII Framhald af bls. 19 Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvottur. Föst verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar—teppahreinsun á Ibúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. 1 síma 36075, Hólmbræður. Ökukennsla /Etlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í símum 20016 og 22922. Ég mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og útvega yður öli prófgögn ef ðskað er. Reynir Karlsson. Lærið að aka nýrri Cortínu Ökuskðli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Kenni akstur og meðferð bif- reiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öil prófgögn ásamt litmynd i ■ökuskirteini ef þess er ðskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Okukennsla-Æfingatimar. Kenni á lítinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath.1 að prófdeild verður íokuð frá 15. júlí til 15. ágúst. Sigurður Gísla- son ökukennari, sími 75224. Okukennsla — a’fingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- sköli, öll prófgögn ásamt niynd i ökuskírteinið ef óskað er. kennum á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson. Jðhann Geir (íuðjðnsson. Simar 11977, 21712 og 18096. 1 Þjónusta 8 Eldhúsinnréttingar. Fataskápar. Tilboð í alla trésmíði. Trésmiðaverkstæðið Dugguvogi 7. Simi 36700. Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt. Góð þjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 37688. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Höfum . hraunhellur til sölu, af- greiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. í sima 86809. Tökum að okkur viðgerðir á dyrasimum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 14548 og 83647. Vanir og vandvirkir menn. (ierum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði h.|á fyrir-. tækjum. Örugg og gðð þjónusta. Önnumst cinnig allan glugga- þvott, utanhúss sem innan, f'yrir i'yrirtæki og einstaklínga. Jón. sími 26924. Onnumst hreingerningar á ihúðum og slol'nunum. Vanl og vandvirkt l'ólk. Simi 71484 og 84017. Ökukennsla-Æfingatímar. .Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Okukennsla- Kíingalímar. ATIl: Kennsluhifieið Peugeot 504 Grand I.uxe. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta hyr.jað strax. Friðrik K.jai lansson. siiin 76560. Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt.. Peugeot 504. Sigurðúr Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Okukennsla — hifhjólapróf. Kenni á Mereedes Benz. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Ilelgason. simi 66660. Tek að mér að slá tún og bletti. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Tek að mér málningu og minniháttar viðgerðir á þökum, ódýr og vönduð vinna. Uppl. í sima 76264. Kndurnvjuni áklieði á stálstðlum og bckkjum. X'anir memi. Uppl. i sima S4962. Loftpressa til leigu. Tek að mér múrbrjðt, fleygun og sprengingar. Jón Guðmundsson, sími 72022. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin. Fjðt og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Húsdýraáburður (II sölu, á lóðir og kálgarða, gott verð. dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flísalagnir. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Uppl. i sima 71580 i hádegi og eftir kl. 6. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. í síma 76277 og 72664. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í sinta 30766 oj/ 73947 eftir kl. 17. Látið fagtnenn vinna verkið. Dúk-, teppa-. flísa- og strigalögn, voggfóðrun. gerum tilboð ef ðskað er. Uppl. i sima 75237 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.