Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 23
23 ' DA(’iBT.Af)H) MIDVIKIM) \<;rn 23 MAÍ 1977. (t Útvarp Sjónvarp Útvarp 12.00 DaKskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna Tónleikar. 14.30 Miódegiisagan ,,Nana” eftir Emilie Zola. Kaii hfcld |>vddi. KiínIíii MauniiN < .uólijarlsdótiir li*s (13). 15.00 MiAdegistónleikar. F’ílharmoniu- itin i Vínarborg leikur „Don .Juan‘\ sinfónlskt Ijóó op. 20 eftir Richard Strauss; Wilhelm Furt- wöngler stj. Hljómsveitin Fílhar- monfa i Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 2 í d-moll eftir Antonín Dvorák; Rafael Kubelik stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn. Finnborg Schev- ing sér um hann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Súmerar — horfin þjóö. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böövarsson. Fritz Wcisshappd leikur á píanó. b. Foröast í vesturveg. Þórður Tómasson safnvörður I Skógum flytur liriðja iii* siðasla Itluta frásiigu sinnar af fcrð til Bandaríkjanna I fyrra. c. Leitin Italdlll' l’álinasoii h*s llokklll' kvæði úr nýlegu ljóðakveri Björns Haraldssonar i Austurgörðum í Kelduhverfi. d. SungiA og kveAiA. I»áttur um þjóðlög og alþýðutónlist I umsjá Njáls Sigurðssonar. e. Vafra- staöjr oq voluleiAi. Rósa (íisladotlil' frá Krossgerði les úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. f. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur ielenrk lög. Söngstjóri Áskell Jónsson. Planóleik- an (iuðmundur Jóhannsson. 21.30 Útvarpssagan: ..Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson. Ilerdis þorvaldsdóttir leikkona les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor I verum'* eftir Jón Rafnsson. Stefán ög- inundsson les (13). 22.10 Nútimatónlist. Porkell Sigurbjörns- SO|| k\ »11111 23.25 Fréllir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. S.00. AgÚMa Bjiii nsdóttir les framhald „Dýranna I Snælandi" eftir Halldór Pétursson (2). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25 Ingólfur Stefánsson talar við Ólaf Björnsson útgerðar- mann í Keflavík; — fyrri hluti. Morguntónleikar kl. 11.00 Ingrid Hábler leikur Píanósónötu I H-dúr op. 147 eftir Schubert r-----------> Sjónvarp Miðvikudagur 25. maí 18.00 Bangsinn Paddington. Bl'eskui' myndaflokkur. Pýðandi Stefán Jökulsson. SíigumaDur Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Börn um viAa veröld. Þessi þátlui'ei um börn á Indlandi. Þýðandi og þulur Stefán .lökulsson. 18.35 Rokkveita rikisins. Illjómsveitin Cirkus. Stjórn upptöku F.gill Kðvarðs- son. Hló " 20.00 Frettir og veAur. 20.Auglysingar og dagskrá. 20.30 • Nyjasta tækni og visindi. I ’msjónarmaöur Sigurður II. Rieliter. 20 55 Onedin-skipafólagiA (I.) I'ramhald fyrri þátta. Adalhlutverk Peter (’.ilniore og Jessica Benton. 1 þaltur. Þegar „Holen May" fórst .laitles onedin f.erir enn úl kviarnar. eii hann á nú i harðri samkcppni við skipafclög^ si.*m ciga gufutkm, tiisa- bel M*ystir hans hefur undirtökin i stjorn Frazér-skipafélagsins. og »*r hún ekki siður óvsegin en James. Róberl bróðir þeirra er þingmaður og reynir að forðsist hin ráðriku systkin sín. Þýðandi Óskar Ingimarssop. 21.45 Stjómmálin frá striAslokum. Fransk- iir frétta- og frseðslumyndsiflokkur. I* þessum þsetti er einkiiin fjsillsið tun Frsikklsmd. Italiu og Þýsksilsmd ;i áriinum 1950-60, Þyðsmdi «>g þiilur Sigiirður Psdsson. 22.15 Oagskrarlok Sjonvarp ídag kl. 18.35: Rokkveita ríkisins r HUOMSVEITIN HÆTTI SKÖMMU EFTIR AÐ ÞÁTTURINN VAR GERÐUR Hljómsveitin Cirkus, sem skemmtir i Rokkveitunni í dag, t€ Cirkus. Meðlimir hljómsveitar- innar eru nú farnir hver í sína áttina. Einn þeirra sem eru á myndinni var reyndar hættur áöur en þessi rokkveituþáttur var tekinn upp. DB-mynd Árni Páll. hætti störfum nokkru eftir að þátturinn var tekinn upp. Tveir meðlimanna eru nú komnir til Noregs í ævintýra- og atvinnuleit, einn starfar í leynihljómsveit sem ekkert má frétta um og afgangur- inn bíður átekta og nýrrar upp- stokkunar í poppinu. Cirkus þótti allefnileg hljóm- sveit á meðan hún starfaði. Laga- val hennar byggðist að miklu leyti 'upp á þeirri tónlkist sem mest heyrist á diskótekum. Þrátt fyrir að hún væri í litlu uppáhaldi hjá meðlimum Cirkusar fluttu þeir hana til að gera danshúsagestum til hæfis. Um það bil er meðlimirnir fóru hver í slna áttina höfðu þeir ákveðið að taka að æfa frum- samda tónlist og ef til vill fáum við að heyra eitthvað af henni í dag. -ÁT- Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: Nýjasta tækni og vísindi Merk uppfinning í lyflæknisfræði — meðal efnis íþættinum íkvöld Gerðar hafa verið tilraunir hér á landi með hvolfþök sem byggð eru úr rörum. Eru þau aðallega hugsuð fyrir gróðurhús. DB-mynd Björgvin Pálsson. Níu brezkar myndir eru í þættinum Nýjasta tækni og vís- indi á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.30. Umsjónar- maður er Sigurður H. Richter. Fyrsta myndin heitir Þrí- stoðakerfið. Er hún um kerfi sem notað er til þess að byggja upp stór, létt hvolfþök. Gerðar hafa verið tilraunir með svipað kerfi hér á landi, einkum með gróðurhús í huga. Þökin eru byggð upp úr rörum sem tengd eru saman og mynda eins konar net og er þetta ákaflega einfalt i samsetningu. önnur myndin er um nokk- urs konar regnhlíf sem notuð er til að stöðva leka á bátum til bráðabirgða. Þriðja myndin er um nýjungar i lyflæknis- fræði. Eitt af vandamálum læknisfræðinnar hefur verið að þegar gefin eru lyf sem eiga að ráða niðurlögum ákveðinna fruma vilja l.vfin oft hafa skað- leg áhri*' á aðrar frumur. Til dæmis eru til l.vf sem vinna á krabbameinsfrumum en þau hafa skaðleg áhrif á aðrar frumur líkamans. Nú er farið að gera tilraunir með að „pakka“ þessum lyfjum inn í örsmáar fitukúlur sem krabba- meinsfrumur í örum vexti taka upp í miklu meira magni en aðrar frumur. Síðan losnar fitan utan af lyfinu og það hefur áhrif beint inni í krabba- meinsfrumunni. Fjórða myndin er um segulvél sem mætti nota til að knýja járnbrautir, þær svífa yfir teinunum sem veita ekkert viðnám. Einnig má nota vélina til ýmissa annarra hluta. Fimmta myndin er um mengun. Sagt er frá rannsókn- um sem í gangi eru í Bretlandi um áhrif loftmengunar á menn. Hópi sjálfboðaliða var haldið í þrjá mánuði í klefa með meng- uðu andrúmslofti. Síðan er fylgzt með því hvaða breytingar urðu á þeim og líkaina þeirra. 'Sjötta myndin er um til- raunir sem gerðar hafa vorið til þess að minnka hávaða í dísil- vélum. Gerðar eru brevtingar á lögun stimplanna sem vnlda því að hávaðinn í vélunum minnkarog orkan nýtist betur. Sjöunda m.vndin er um natri- uni-brennisteinsrafhlöður sem farið er að framleiða. Slíkar rafhlöður eru tilvaldar í raf- magnsbíla því þær eru miklum mun ódýrari en venjulegar raf- hlöður. Attunda myndin fjallar um öryggiskerfi sem talið er það öruggasta sem um getur. Menn eru látnir skrifa nafnið sitt á tölvu sem ber það saman við fyrri rithandarsýnishorn. Ef það er rétti maðuriíin sem er á ferðinni opnast tónar luktu d.vr, annars ekki. Níunda og síðasta-myndin er um eins konar skriðtireka sem kemst yfir flestar' torfærur bæði á láði og legi. Ftægt er að nota skriðdrekann siyn jarðýtu. skurðgröfu og við alls konar björgunarstörf. A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.