Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 19
DAt'iBLAÐIÐ. MIÐVIKUDALUH 25. MAÍ 1977. 16 f þangað til að blýfyllt kylfa sem [hittir réttan stað hálfmeð Sprautuna fljótt. ^Sendu^ [ bílnum L merki. i ^Carlo.^ gerir hann yitundarlausan Til leigu 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi i Hafnarfirði frá 1. júní nk. Tilboð sendist DB merkt „Hafnarfjörður 47902“. Einstaklingsíbúð. Til leigu í Vogahverfi eitt stórt herb. ásamt eldhúsi, sérsnyrtingu og sérinngangi. Tilboð ásamt uppl. sendist DB fyrir föstudag 27. maí merkt „Fyrirframgr. 100“. Einbýlishús i Smáíbúðahverfi til leigu, húsið er hæð og ris, góður garður, laust fljótlega. Uppl. í síma 35706 eftir kl. 18. 2ja herbergja ibúð til leigu í þrjá mánuði, júni-ágúst. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi á.skilin. Uppl. í Skipholti 40, austurdyr. fyrir fimmtudags- kvöld. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu ibúðar- og atvinnu- húsmeðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2. (Nýja bió húsinu). Fasteignasala leigumiðlun. Simi 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Oskar Þór Þráinsson sölumaður. Húsaskjól —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigj- endurn með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hús- eigendur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Leiguntiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Tvær miðaldra syslur óska eftir 4ra eða 5 herbergja ibúð. Algjörri reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. í síma 44247 eftir kl. 8. Kjallari eða bílskúr óskast á leigu fyrir léttan iðnað og geymslu. Vinsamlegast hringið í síma 11364. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð frá og með 1. júlí eða 1. ágúst. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 21098, Ungt harnlaust par oskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðslá ef óskað er. Uppl. í síma 41377 eftir kl. 16.30. 2ja herbergja íbúð til leigu í sex mánuði í gamla austurbænum. Tilboð er greini fjölskyldustærð óskast sent DB fyrir hádegi á föstudag, 27.5, merkt „Teppalaus". Til leigu 3ja herb. íbúð á Seifossi frá 1. júní til 1. sept. Uppl. í síma 99-1222 eftir kl. 5 á daginn. 3ja herbergja kjallaraíbúð til leigu. Reglusemi áskilin. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 27531. Til leigu frá 1. júní 3ja herb. íbúð við Vesturberg. Uppl. eftir kl. 7 í síma 75595. 3ja herb. ibúð til leigu í 3 til 4 mánuði frá 1. júní, leigist með einhverju af húsbúnaði. Uppl. í síma 23143, Til leigu 2ja herb. íbúð í Arbæ, rúmgóð og þægileg íbúð á 1. hæð, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sínti 18950 og 12850. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hlíðunum, eins árs leigutimi, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sínii 18950 og 12850. Nýleg íbúð til leigu á Seyðisfirði, helzl í skiptum fyrir íbúð í Reykjavik. Uppl. í síma 35555. Hafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Topp- þjónusta. Leigumiðlunin Húsa- skjól Vesturgötu 4, sími 12850. Opið tpánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, taugatdaga 13-ro. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl um leiguhúsnæði veittar á staðn um og í sfma 16121. Opið frá 10 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast 3ja til 4ra herb íbúð óskast, helzt í eldri hverfunum, fyrir- framgreiðsla kemur til greina, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 20815. 3ja herh. eða stærri íbúð óskast sem fyrst helzt í gantla miðbænum. Uppl. eftir kl. 17 í síma 23294. Iðnnemi i húsgagnabólstrun óskar eftir herbergi, helzt sem næst Smiðjuvegi, Kópavogi. Uppl. í síma 40498 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. i sínia 10531 eftir kl. 6. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð gegn öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 22353. milli kl. 17 og 20. Flugfreyja óskar eftir íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 10172. Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði óskast. Viljum taka á leigu, helzt í austurborginni, 2 skrifstofuher- bergi og einnig aðstöðu fyrir litla verzlun, helzt á sama stað. Tilboð sendist DB fyrir 1. júní merkt „1. sept.“. jbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sínta 12357. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. júlí í Reykjavík eða Kópavogi. Skilvísar mánaðar- greiðslur. Sími 35609 eftir kl. 8. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast, helzt í vestur- eða miðbænunt. Uppl. í sínta 27064 í dag og næstu daga. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð, 2ja herb., í Hafnarfirði eða Garðabæ strax. Einhver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 52950 eftir kl. 17. Vill einhver leigja ungum hjónum með eitt barn 3ja herbergja íbúð fyrir 20 þús. á mánuði, helzt i Hlíðunum eða í Kópavogi. Leigu- tími l’/4 til 2 ár. nokkur fyrir- framgreiðsla möguleg. Meðtnæli geta fylgt frá núverandi leigu- sala. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 32464 eftirkl. 5. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 21183 eftir kl. 5. Keglumaður um fimmtugt óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi. Uppl. í síma 28126 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð. Uppl. i síma 14381. Vanlar íbúð. Stúlka í öri'ggri vinnu óskar að taka á leigu íbúð frá 1. júni. Má þarfnast einhverrar lagfæringar. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Ilringð i sima 12066 eftir kl. 17 í dag. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og borgun heitið. Uppl. í síma 86867 eftir kl. 18. 36 ára reglusamur og rólegur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 32283. Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í Mosvellssveit, mjög góóri umgengni heitið. Uppl. i síma 66645 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 16037 eftir kl. 5. Kennari með 2 börn óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt í austurbænum, sem fyrst. Sirni 21098. Einstaklingsibúð óskast til leigu í Hafnarfirði, fyrirfram- greiðsla og góð umgengni. Sigur- jón i síma 50165 til kl. 19. Ungur reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 37520 í dag og næstu daga. Óska eftir herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 92-2129. Atvinna í boði i Starfsfólk óskast til vorzlunarstarl'a hálfan og allan daginn, framtiðarvinna. Uppl. i sima 14376 milli kl. 5 og 7. d Atvinna óskast í) 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, er vön afgreiðslu en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 72817 eftirkl. 19ákvöldin. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 21935. Góð meðmæli fyrir hendi. Sautján ára stúlka, vön sveitastörfum, óskar eftir vinnu strax í Reykjavík. Er reglusöm. Uppl. í síma 75886 í dag. Pípulagnir. Get bætt við mig verkum strax. Stefán Jónsson pípulagninga- maður, sími 42578. 1 Ýmislegt i Les í lófa, spil og bolla næstu daga. Uppl. í síma 53730. f-------------> Barnagæzla Barngóð kona í vesturbænum óskast til að gæta 4 ára drengs frá kl. 9 til 12.30, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 10925 eftir kl. 5. Hallö stelpur: Ég er ÍH árs strákur og vantar einhverja góða 13-14 ára stelpu, sem á heima í miðbænum eða ná^ grenni hans, til að passa mig a meðan mamma og pabbi eru að vinna. Upp.l. í síma 21148. Óska eftir stúlku, ekki yngri en 12 ára til að gæta barna 2-3 tíma á dag fyrir hádegi í Lundarbrekku Kóp. Uppl. í síma 43485. Kona óskast til að gæta 7 ára stúlku frá kl. 13 til 16,30, helzt sem næst Teigun- um. Uppl. í síma 32406 eftir kl. 17. 12 ára strákur getur tekið að sér barnagæzlu í sumar. Uppl. í síma 43149 eftir kl. 6. 14 ára stúlka óskar eftir að passa barn allan daginn í Kleppsholtinu. Uppl. í síma 38956. Barnaheimilið að Kotmúla. Enn eru nokkur pláss laus fyrir börn, 6 til 10 ára. Uppl. í síma 85681. Ábyggileg og barngóð stúlka, 13-15 ára, óskast til að gæta 2ja ára tvíbura og 6 ára telpu annað hvert kvöld frá 17.30-22.30, helzt í Seljahverfi. Uppl. í síma 76857. Sumardvöl. Getum tekið 1-2 börn á gott sveita- heimili á Vesturlandi. Uppl. milli kl. 6 og 7 í sima 32013. ---------------CT—-------------- Unglingsstúlka óskast í ca. 3 vikur í júní til að gæta 2ja telpna á aldrinum 5 til 6 ára við Brávallagötu. Uppl. í síma 73726 eftir kl. 6. Óska eftir 12 til 14 ára stúlku til að gæta 2ja ára stelpu í Vestur- bæ. Uppl. í síma 18998 eftir kl. 19. Kennsla i Tökum að okkur píanókennslu í suniar. Kennum bæði byrjendum og lengra komnum. Bergljót Jónsdóttir, Þorsteinn Ilauksson. Uppl. í síma 24929. 1 Einkamál 43ja ára reglusamur maður í góðri vinnu og á góða íbúð á bezta stað i bænum óskar eftir að kynnast stúlku, traustri og tryggri, á aldrinunt 30-40 ára sem vin og félaga. með allt með þag- mælsku farið. Tilboð sendist DB merkt „47604".

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.