Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 7
O.Umi.ADlÐ. Mlt>VlKUX>AGUK 25. MAÍ 1977. 7 Erlendar Holland: fréttir ÓMAR VALDIMARSSON KOSIÐI SKUGGA OFBELDISINS — gíslana átti að byr ja að skjóta á hádegi REUTER I A hádefíi rann út sá frestur, sem inólúkkönsku skærulið- arnir í Hollandi höfðu }>efið yfirvöldum til að verða við kröfum sínum. Þeir halda á annað hundrað manns í Kislingu í 2 hópum. Fyrir hádegið bundu menn mjög vonir sinar við kennara einn, sem á sínum tíma kenndi flestum skæruliðanna. Hann var í morgun að hefja viðræður við skæruliðana. Mannræningjarnir vilja fá tuttugu og einn félaga sinn lausan úr hollenzkum fangels- um, og flugvél tii að komast allir úr landi með nokkra gísl- anna. Að öðrum kosti ætluðu þeir að byrja að skjóta gísla sína á hádegi i dag. Stjórnin krefst þess að 105 börn verði látin laus áður en kröfúrnar ' erða ræddar. Joop den Uyl, forsætisráð- herra Hollands. kom fram í sjónvarpi i gærkvöld, og hvatti landsmenn til að láta atburðina ekki á sig fá, heldur kjósa „eðli- lega" i þingkosningunum, sem fara fram i landinu í dag. Verkamannaflokkur Uy!s, sem er ráðandi í firnm flokka samsteypustjórn, berst upp á líf og dauða f.vrir forystuhlutverki sinu á þingi. Dómsmálaráðherr- ann, Andreas Van Agt, er helzti keppinautur hans í Kristilega demókrataflokknum, næst- stærsta flokki Hollands. •*-------- -m Mólúkkönsku skæruliðarnir ætiuðu á hádegi að byrja að skjóta gísla sina. Myndin er frá umsátrinu í indónesíska sendi- ráðinu í Amsterdam i desem- ber 1975. í annarri aðgerð á þeim tíma skutu mólúkkanskir skæruliðar nokkra gisla sína. Ræstingafólk óskast. Uppl. ísíma 15676 frákl. 9 til 12e.h. NÝJA kökuhúsið FÁLKAGÖTU18 TRIO-fortjöld TRÍÓ-göngutjöld tjaldbúðir h.f. TRÍÓ-hústjöld Geithálsi, sími 28553 i l; I Útibú barnadeildar Heilsuverndar- stöövar Reykjavíkur, sem verið hefur í Árbæjarskóla, er flutt í Heilsugæslu- stöðina Árbæ, Hraunbæ 102, sími 71500. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Hafnfirðingar! Megrunarklúbburinn Línan hefur ákveðið að hefja starfsemi í Hafnar- firði. Stofnfundur verður haldinn í Gunnarssundi 8 Hafnarfirði föstudag- inn 27. maí kl. 16, 18 og 20. Uppl. og innritun í síma 22399. MEGRUNARKLUBBURINN (/na/ri Skipholti 9, simi 22399. x--------------=-----------;-------------------------- ■ „Kynhvötin ergrunntónn mannlífsins!" Forsíðuviðtal við Jóhann G. ■ Vilhjálmur Þ. Gíslason minnist menntaskólaára sinna ■ Smásaga eftir Agötu Christie fl Sylvester „Sly” Stallone. Nýjasta stórstjarna Hollywood kynnt . M „Er áfengi meðal?" Grein eftir danskan lækni

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.