Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1977. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu Til sölu er 26” drengjareiðhjól. Uppl. í síma 23272. Grásleppuverkunarskúr í Hafnarfirði, með hluta í hrogna- vél til sölu, tilvalið fyrir mann sem vill verka hrogn sjálfur. Uppl. í síma 92-6619 og 92-6592 eftir kl. 19. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Strákareiðhjól til sölu, 26x1,5, og á sama stað páfagaukaungar, tilbúnir til tamningar. Uppl. eftir kl. 8 í síma 40137. Kvenreiðhjói, notað, en í góðu standi til sölu, með hvítri körfu með rósum, verð 18 þús., einnig gömul saumavél í borði með rafmagnsmótor. Verð 10 þús. Sími 73204. Verzlunarhillur. Til sölu verzlunarhillur, Levin kæliskápur og mjög góður ávaxta- og grænmetisskápur. Matvöru- miðstöðin Laugalæk, sími 35325. Saumavél í falíegum skáp (antik) til sölu. Uppl. i síma 74336 eftir kl. 5. Hnakkur til sölu. Uppl. í síma 82248. Hringsnúrustaurar til sölu. settir niður ef óskað er. Uppl. i síma 75726. Hraunhellur. Getum útvegað góðar hraunhellur á hagstæðu verði. Sími 92-6906. Til sölu lítið notaður 50 ha Johnson utan- borðsmótor. Uppl. frá.kl. 9 til 6 f síma 1300 Vestmannaeyjum. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraunhellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. Trjáplöntur. Birki í miklu úrvali einnig brekkuvíðir, alaskavíðir og fl. Opið til 22 nema sunnudagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar Lynghvammi 4, Hafnarf. sími 50572. I Óskast keypt Píanóbekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 34843 á kvöldin. Vesturbúð auglýsir: Buxur í miklu urvali bæði á börn og fullorðnr. Gallabuxur, kaki-. buxur, terylenebuxur, kóratron- buxur, flauelsbuxur. leðurstutt-, jakkar, rúllukragapeysur, allar stæðir, peysur, skyrtublússur, sokkar og ótal margt fl. Verið .velkomin og lítið inn. Vesturbúð Vesturgötu (rétt fyrir ofan- Garðastræti), sími 20141. Margar gerðir lerðaviðfaikja, þar á meðal ódýru Astrad transislortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, islenzkar’ og erlendar. K. Bjiirnsson* radióverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. MINNÍ'. HLAUPANDI ÖND! Þig hef ég ekki séð í 30 ár! Ja hérna, þú ert jafnfögur og forðum, Minní — Og þú ert enn í pólitíkinni, minna má nú sjá! 3 Verzlunin Höfn auglýsir: Til sölu léreftssængur- verasett, straufrí sængurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand-;. klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmálsvend, tilbúin lök, svanadúnn gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængur. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. I Fyrir ungbörn Barnaleikgrind með botni óskast. Uppl. í síma 42696. Íl Éarnakerra — bílstóll. Til sölu er barnakerra sem jafn- framt er bílstóli. Uppl. í síma 75513 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu hár barnastóll og göngugrind. Uppl. eftir kl. síma 41979. 6 í Barnakerra óskast. Óska eftir að kaupa notaða barna- kerru. Uppl. í síma 92-6548. Ódýrt nýlegt barnarimlarúm með dýnu til sölu á kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 15357 milli kl. 17 og 19. Vel með farin Siiver Cross barnakerra til sölu. Uppl. í síma 22524 fyrir hádegi eða eftir kl. 9 á kvöldin. Barnavagn er til sölu. Uppl. í síma 41389. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 41893 eftir kl. 18. Batik mussur til sölu (þola sól og suðu). Simi 81941 næstu daga. Til sölu tvær kommóður, önnur tneð 6 skúffum, hin með 4. vel með farið skrifborð, eins manns svefnsófi, sófaborð og tveir stólar, einnig barnarimla- rúm og kerrupoki. Uppl. i sima 27531. Sófasett til sölu ásamt ísskáp og skrifborði. Uppl. i síma 42384. Vegna brottflutnings er til sölu Nordmende sjónvarp, plötuspilari og útvarp (sam- byggt), stereo á kr. 70 þús., fata- skápur á kr. 15 þús., svefnsófi á kr. 20 þús. og eldhúsborð á stálfæti á kr. 15 þús. Uppl. i sítna 85579 eftir kl. 7. Svefnhekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð, sendum út á land. Uppl. í síma 19407. Öldugata 33. Gamaldags. . Gamaldags sófasett til sölu, hring- laga 3ja sæta sófi og 2 stólar, annar með háu baki. Uppl. í síma 44788. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af svefn-hornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og' fyrir sjónvarpshornið. Kinnig uppgerð svefnsófasett, ódýrir simastólar, sessalon og fl. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, sithi 19740. inngangur að ofanverðu. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt, opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. 1 Heimilistæki Til sölu Hoover þvottavél. Uppl. í síma 14860 eftir kl. 3. 8 Sem nýr Husqvarna grillofn, sjálfhreinsandi, til sölu Uppl. síma 51063 eftir kl. 4. Tii sölu 22” Philips sjónvarpstæki með 4ra ára mynd- lampa. Selst ódýrt. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 72686 eftir kl. 6. 1 Hljómtæki 8 Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radíó Englandi Sam- ■byggður útvarpsmagnari með FM stereo, LW, MW, plötuspilari og segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590, Sambyggður útvarpsmagnari með P’M stero, LW, MW, plötuspilari verð með hátölurum kr. 63.158. Sambyggðui magnari og plötuspilari, verð með ’hátölurum kr. 44.7Í3. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Nýjung, kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Öpið alla daga frá 10 til 19 og laugar- daga frá 10 til 14. Hljómbær, Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. Til sölu Fender magnari, 100 vött, og Gibson kassagítar, EB 3 L. Uppl. í síma 93-6671 eftir kl. 19. Rafmagnsorgel, lítið gerð, Forscraft, óskast. Sími 71432. Vorum að fá power trommuskinn í flestum stærðum, hagstætt verð, einnig nýkomið mikið úrval af hljóðnemum fyrir hljómsveitir og upptökur. Rín Frakkastíg 16. simi 17692. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmóníkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. Til Bygginga Timbur. Uppistöður, 2"x4" lil sölu. Uppl. i síma 43624 kl. 19 iil 20. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6. Uppl. 53158. Ljósmyndun Canon F1 tii sölu, einnig aukalinsur. 18463. Uppl. í síma Til sölu er ónotuð Canon 1014 super 8 mm kvikmyndavél. Meðal tæknieiginleika eru: raf- knúin eða handknúin Fade in, Fade out, LAT Dissolve Double exposere (tvítaka), 4 tökuhraðar: 1, 18, 24, 54 rammar á sek. Zoom- linsa Fl:l,4 frá 7 mm Wide Angle til 70 mm telephoto Mikrofokus og 2 rafknúnir tökuhraðar. Remote Control. Möguleiki til kvikmyndunar tónfilmu (flash). Vélin er í tösku og verð sam- kvæmt samkomulagi. Áríðandi er að vélin seljist strax. Uppl. í síma 36521. Stækkunarpappír nýkominn, plasthúðaður frá Argenta og Ilford. Allar stærðir, 4 áferðir. glans-, matt-, hálfmatt-, silki og ný teg. í hálfmatt. Framköllunarefni í flestum fáanlegum teg. Við eigum flest sem ljósmynda- amatörinn þarfnast. Amatörverzl- unin Laugavegi 55, sími 22718. 1 Dýrahald Dýravinir, kettlingar fást gefins. síma 51686 eftir kl. 6. M Uppl. í Fiskabúr, 100 iítra, með ljósum, borði og öllu tilheyr- andi til sölu. Uppl. eftir kl. 5 i síma 12235. Til sölu 6 vetra hestur með öllum gangi. Á sama stað óskast hnakkur til kaups. Nánari uppl. í síma 73213 eftir kl. 6. Verzlunin Fiskar og fuglar auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa-‘ gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- .firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. Oska eftir riffli og haglabyssu. Uppl. i síma 51325 í kvöld og næstu kvöld. I Safnarinn 8 Umslög fyrir Sérstimpil: Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn ’77 nýkominn, Isl. fri merkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. Frímerkjahúsið Lækjar- götu 6, sími 11814. 'Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, .einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. ------------------------------- Verðiistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum i póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. 3ja ára bréf til sölu. Nafnverð kr. 900.000, hæstu log leyfðu vextir, veð innan við 60% af brunabótamati íbúðar- húsnæðis. 40% afföll boðin. Uppl. í síma 28590. I Fasteignir 8 Trésmíðaverkstæði. Til sölu lítið trésmíðaverkstæði. Uppl. i síma 74105 eftir kl. 17. Sumarbústaður í 45 km fjarlægð frá Reykjavík til sölu, selst tilbúinn undir tréverk eða fullbúinn. Uppl. í síma 74105 eftir kl.17. Fasteignasalan Hafnarstræti 16. Simar 27677 og 14065. Höfum allar stærðir íbúða á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Kvöldsímar 83883 og 27390. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 84388 kl. 8 f.h. til kl. 4 e.h. Hjól 8 Til sölu Suzuki 50 árg. '75, vél nýupptekin, margt nýtt, hjálmur fylgir. Einnig er til söiu 2ja ára gamalt stofu-segulband af Pioneer-gerð. Uppl. í síma 99- 5221. ______________________ Honda SS 50 árg. ’74 til sölu, fallegt hjól og vel með farið. Gott verð. Uppl. að Bakka Austur- Landeyjum gegnum Hvolsvöll. Til sölu Vespa, 50 S í mjög góðu standi og á sama stað Chopper gírahjól, vel með farið, á kr. 30.000. Uppl. í síma 51694. Til sölu Suzuki 50 CC árg. ’73 og ’74, Suzuki 400 árg. '75, Honda ’73 og ’74 og Harley Davidson 175 árg. ’75. Öll hjólin eru yfirfarin og í góðu lagi. Uppl. hjá K. Jónsson í síma 12452. Honda 350 XL til sölu, árg. '74, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. gefur Jakob i síma 43988 á vinnutíma. Drengjareiðhjól til sölu, allt nýyfirfarið. Uppl. í síma 73448. Óska eftir að kaupa notað kvenreiðhjól. 51063 eftir kl. 4. Uppl. í síma Honda SS 50 árg. '73 til sölu. 43018. Uppl. í síma Mótorhjól: Triumph 500 cc árgerð '74 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 44326 eftir kl. 7. Mótorhjólaviðgerðir. Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson Hverfisgata 72. simi 12452. Opið frá 9-6. 6 daga vikunnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.