Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 25.05.1977, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. MAl 1977. þróttir þróttir Iþróttir Iþróttir Kþróttii LEIKIÐ A GRASI í HAFNARFIRÐI - þegar FH og ÍBK leika í kvöld. Þrir leikir í 1. deild Anna Eðvaldsdótlir. systir landsliðskappanna kunnu Jóhannesar ok Atla, ver mark Vals í kvennaknattspyrnunni. Glæsileg stúlka og ekki fékk hún mark á sig í gær, enda með I)ag- blaðshúfu. DB-mvnd Bjarnleifur. Valur er kominn með kvenna- lið í knattspyrnunni, sem æft hefur vel undir stjórn Alberts Guðmundssonar og sovézka þjálfarans frá í desemher. í gær- kvöld lék Valsliðið sinn fyrsta leik í íslandsmótinu og vann stór- sigur í Garðinum. Vann Víði 4-0. Valsstúlkurnar sýndu oft snilldarknattspyrnu, leiknar og fljótar, og leikskipulag með ágæt- um. Fyrsta mark leiksins — og fyrsta mark Vals á opinberum knattspyrnuleik stúlkna var Grasvöllurinn í Kaplakrika er orðinn mjög góður — iðjagramn og fallegur og við munum leika þar í 1. dcildinni i kvöld, sagði Arni Ágústsson, þegar Dagblaðið ræddi við hann í morgun. í kvöld verður fyrsti leikurinn þar í sumar. FH leikur við ÍBK í 1. deildinni í knattspyrnu. Tveír aðrir leikir verða í 1. deildinni í kvold. Fram og Vík- ingur leika á Melavelli, en það verður síðasti leikurinn á Mela- vellinum i deildinni í sumar. Að minnsta kosti er það von manna. A Akureyri fær Þór Akurnes- inga í heimsókn og þarf ekki að efa. að þar verður fjölmenni á skorað með skalla. Frna Lúðvíks- dóttir skallaði knöttinn i mark eftir fyrirgjöf. Það var eina markið í fyrri hálfleik. en þá léku Víðisstúlkurnar undan vindi. A fyrstu min. síðari hálfleiks skoraði Jóhanna Pálsdóttir annað mark Vals og Emilía Sigurðar- dóttir það þriðja rétt á eftir. í lokin skoraði Erna aftur. P’jórða mark Vals. Leikið var á malarvell- inum í Garðinum og áhorfendur voru allmargir. - emm. vellinum. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. í 2. deild leika Völsungur og KA á Húsavikurvelli — og í kvennaknattspyrnunni leika Fram og UBK á Framvelli. Þessir tveir leikir hefjast einnig kl. 20.00. Ian Callaghan, kappinn kunni í Liverpool-liðinu, leikur sinn 809. leik fyrir félag sitt, þegar Liver- pool mætir Borussia Mönchen- gladbach í úrslitum Evrópu- bikarsins í Róm í dag. Callaghan, sem kom inn sem varamaður gegn Manch. Utd. á laugardag í úrslitum enska bikarsins, heldur stöðunni, en maðurinn, sem hann kom inn á fyrir, David Johnson, verður varamaður. Að öðru leyti er lið Liverpool hið sama og á laugardag. Varamenn auk John- son verða David Fairclough, John Toshack, Waddle og McDonald. Það verður 83. Evrópuleikur Ian Callaghan með Liverpool af 89, sem Liverpool hefur leikið siðustu 13 árin. Jimmy Case verður miðherji í dag. Borussia hafði ekki tilkynnt liðsskipan sína í morgun, en þar eru margir frægir þýzkir lands- liðsmenn eins og Vogts, Bonhoff og Heynckens. Einnig Daninn Alan Simonsen. Ef liðin verða jöfn eftir venjulegan leiktima verður vítaspyrnukeppni. Ekki framlenging. Fyrir þremur árum vann Liverpool Borussia í úrslitum UEFA-bikarsins. • Sviss sigraði Evrópumeistara Tékkóslóvakíu í landsleik í knatt- spyrnu í Basel í gærkvöld. 1-0. Markið skoraði varamaðurinn Kodi Múller með skalla á 70. mín. Golfklúbbur Reykjavíkur hóf á sl. ári tilraunir með að halda mót á fimmtudagskvöldum, til þess að félagarnir gætu átt „frí“ til að taka þátt í opnum mótum hinna ýmsu klúbba, sem jafnan fara fram um helgar. Þótti þetta fyrir- komulag gefa góða raun og hefur verið ákveðið að halda því áfram nú í sumar. Fyrsta mótið mun því fara fram nk. fimmtudag og verðúr keppt um „Jason-Clark-styttuna“, en ræst verður út kl. 17 og 18.30. Allar fimmtudagskeppnirnar eru með því fyrirkomulagi, að leikinn er 18 holu höggleikur með forgjöf og geta allir félagar í GR, 14 ára og eldri, tekið þátt í þeim. Auk þess sem veitt verða þrenn for- gjafarverðlaun og ein verðlaun án forgjafar, verða veitt þrenn verðlaun fyrir beztan árangur án forgjafar eftir 72 holur, eða í ölium fimmtudagsmótunum, sem verða fjögur á komandi sumri. - rl. „Káraskjöldurinn” hjá Leyni á Skaga Golfklúbburinn Leynir á Akra- nesi heldur mót þann 31. maí nk. á velii sínum. Leikið verður um „Káraskjöldinn" en fyrirkomulag keppninnar er með STABLE- FORD-forgjöf, 18 holu höggleik- Fyrsta mark Vals- stúlkna með skalla! Valur vann Víði í Garðinum 4-0 í gær ■;'**•* BORUSSIA MONCHENGLADBACH notar iJinma skó, því ekki þú? Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími Í1783 Hólagarði íBreiðholti — Sími 75020 oga Nokkur mir Úrslitaleiki Englendingar eru talsvert sér- stæðir — og það er einnig úrslita- leikurinn í ensku bikarkeppninni. Stórkostlegur sýningarleikur í ein- stöku andrúmslofti. Hvar annars staðar á heiminum en á Wembley væri möguleiki á því að fá 100 þúsund manns til að sameinast vegna þess, að lítill náungi í hvítum smóking sveiflar taktstokki — sam- einast i fjöldasöng í Abide With Me — vertu nærri mér — og öðrum þekktum lögum, svo fiðringur fer um alla. Það fáum við að sjá í íslenzka sjónvarpinu á laugardag kl. 16.30 ef filma frá úrslitaleik Liverpool og Manch.Utd. hefur þá borizt. Það hlýtur að vera á öld tækninnar. Aldrei hefur Abide With Me hljómað betur á Wembley en síð- degis á laugardag í maí 1958, þegar Manch.Utd. átti að leika til úrslita við Bolton. United, undir stjórn Matt Busby, hafði verið í úrslitum árið áður og lapað 2-1 fyrir Aston Villa. Mest vegna þess, að írski landsliðskantmaðurinn Peter McParland hjá Villa hafði á sjöttu mínútu leiksins hlaupið beint á markvörð Manch. Utd., Ray Wood, löngu eftir að hann hafði gripið boltann. Wood varð að yfirgefa völl- inn um tíma. Hafði hlotið heilahrist- ing. Að áliti margra hefði dómarinn átt að reka McParland af velli. Það skeði ekki og hann skoraði bæði mörk Villa hjá Jackie Blancflower — bróður Danny, sem kemur með norður-írska landsliðið hingað til lands í næsta mánuði. Með tíu mönnum mest allan leikinn og varnarmann í marki réð United ekki við leikmenn Villa. Matt og leikmenn hans „The Busby Babies“ grétu ekki örlög sín eða ásökuðu Aston Villa. Busby sagði aðeins. — Við komum aftur næsta ár. Stórslysið í Miinchen Það voru aðeins örfáir, sem það gerðu. Hinn 6. febrúar 1958 fórust átta af leikmönnum Manch.Utd. í flugslysinu hroðalega í Múnchen á heimleið eftir Evrópuleik við Rauðu stiörnuna í Belgrad í Júgóslavíu, Ray Kennedy skallar að marki. Bez var síðast í fyrri hálfleiknum, en Stc|

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.