Dagblaðið - 13.06.1977, Qupperneq 13
Kjallarinn
Opnum nýtt útibú á horni Grensásvegar
og Miklubrautar.
Við bjóðum viðskiptamönnum okkar bílastæði
og góða bankaþjónustu að Grensásvegi 13.
VelkDmin til viöskipta
-allandaginn
Sórtu viðskiptamaöur Verzlunarbankans færð þú þig afgreiddan
hvenær dags sem er i einhverri afgreiðslunni.
KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19
AÐALBANKINN BANKASTBÆTI 5 SlMI 27200 i:|S; rapE*' Wm II ":™.' :::::: »
BREIDHOLTSÚTIBÚ ARNARBAKKA 2 SÍMI 74600 :5: • V- Sj-j::::: •:•:•:*:•:• •:•:•:•:•:•
ÚTIBÚIO GRENSÁSVEG113 SÍMI 84466 ÉIÉ li * |
ÚTIBÚIÐ LAUGAVEG1172 SÍMI 2 0120 $jjj$j
AFGREIDSLAN UMFERÐARMIOSTÖD SlMI 22585
DACBLAÐIÐ. MANUDAC.UK l.i. JUNl 1977.
hef sótt betur kirkju og lagt
meira í „(juðskisluna'1.
Míjí lanj<ar að minnast á
ummæli í Kamansömum tón
sem höfð eru eftir einum
vinsælasta kennimanni kirkj-
unnar. Þessi kennimaður var
svo heppinn að vinna stór-
vinnins í happdrætti og á hann
þá að hafa sagt: „Þarna sjáið
þið, það borgar sig að biðja."
Lika má minna á ýmis höpp
sem margir telja sig hafa fengið
vegna áheita á kirkjur, til
dæmis Strandarkirkju.
Að lokum verð ég, þótt
mér falli það þungt, að minnast
á hinar svæsnu trúamáladeilur
sem upphófust fyrir nokkru, að
mig minnir frá Skálholtsstað,
og virðast nú hafa færzt í
aukana. Það er óverjandi að
jafnvel æðstu kirkjunnar menn
skuli gerast þátttakendur í al-
gerlega tilgangslausum deilum,
sem ekki eru til annars en
kynda undir sundrungu innan
kirkjunnar og veita niðurrifs-
öflun trúarinnar stuðning.
Væri ekki nær að kirkjunnar
þjónar sneru bökum saman
gegn þeim óheillaöflum sem
vilja hana feiga? Vandinn er
enginn annar en að kenna og
reyna að breyta eftir
kenningum Krists, um það ætti
ekki að þurfa að deila. Umfram
allt, leggið deilur um hismið
niður en sameinizt um
kjarnann.
Ingjaldur Tómasson
verkamaður
Víð þéttum
þjónustunetið
Kirkjunnar menn verða
að snúa bökum saman
legs starfs, bæði með auknu
starfi innan kristinna safnaða
eða með fjárframlögum og þá
ekki sízt með þvi að auka mjög
kirkjusókn frá þvi sem nú er.
Ég vil minna á hina miklu
kirkjusókn á síðustu páska-
hátíð. Hún sýnir að ennþá er
von um eflingu trúarlegra
áhrifa til hjálpar gegn upp-
lausn trúleysis hér á landi.
Kristur sagði: „Leitið fyrst
guðsríkis og réttlætis og yður
mun veitast allt annað að auki".
Ennfremur. „Eg lifi, og þér
munuð lifa."
Við sjáum þess dæmi víða að
þá, sem starfa í kristnum
söfnuðum af alhug, virðist
ekkert skorta. Þeir eru alger-
lega lausir við nútímastreituna.
Ég hef ljóslega orðið var við
hvað mér hefur orðið meira úr
litlum tekjum eftir því sem ég
„Hvar eru hinir níu“?
Ég hef oft orðið þess var að
margir sem hafa notið æðri
hjálpar vilja sem minnst um
það tala. Éitt dæmi af mörgum
var að aldraður maður, sem var
illa farinn af kölkun í ntjöðm,
er skyndilega farinn að vinna
fulla vinnu. Ég spurði hann
hvar harin hefði fengið svona
góða lækningu og hann svaraði:
Ingjaldur
Tómasson
í grein í DB fyrir skömmu
var talað um „draslið" sem út-
varpið flytti á hátíðum. Þetta
hefur trúlega verið svipað
„drasl" og það sem blessað
nóbelsskáldið okkar talaði um í
sjónvarpsþætti, sem hann hefði
verið þungt haldinn af en hefði
svo alfarið losað sig við. Skáldið
átti þarna við trúna á æðri
mátt. Getur nokkur maður með
óbrjálaða hugsun neitað því að
máttur kristninnar hafi lýst
þjóðinni og leitt hana gegnum
„móðu og mistur" liðinna alda?
Hefir hið hámenntaða
afkristnilið fært þjóðinni lífs-
hamingju á undanförnum
árum? Eg held, því miður, að
hinn mikli áróður hinna trúar-
legu niðurrifsafla sé að færa
þjóðina niður í ægilegt upp-
lausnarástand sem kemur
fram í sívaxandi fjármálaspill-
ingu, óorðheldni, vanþakklæti
fyrir öll hin miklu gæði sem við
njótum og taumlausri heimtu-
frekju til annarra.
Allt þetta véldur upplausn
heimila, lífsleiða og fjölmörg-
um umferðarslysum. Ég gæti
trúað að ‘4 — V4 alls spítala-
rúms sé upptekið af afleiðing-
um þeirra. Forystumenn
Klepps og Landspítala hafa
krafizt 360 manna aukins
starfsliðs, auðvitað með tilheyr-
andi nýju húsrými og tækja-
búnaði. Slysadeild er upp-
tekin mörg kvöld og nætur við
að sinna drykkjuliði Reykja-
vikur og nágrennis. Almenn-
ingur er svo látinn borga brús-
ann.
Kraftur trúarinnar
1 viðtalsþáttum útvarps
siðastlióinn vetur lét nóbels-
skáldið sér sæma að gera sem
minnst úr tveimur af okkar
freinstu stórskáldum og
ástæðan virðist aðeins vera sú
að þeir eru með áhrifamestu og
dáðustu trúarskáldum þjóðar-
innar.
í Morgunblaðinu 12. marz sl.
svarar dóttir Einars Benedikts-
sonar þeirh áróðri sem nóbels-
skáldið lét sér sæma að bera á
föður hennar. Það er furðulegt
að stór hluti islenzkra mennta-
manna og alveg sérstaklega
miirg nútimaskáld skuli neita
staðreyndum sem stöðugt eru
að gerast hér hjá okkur. Það er
margsannað að sjúklingar, sem
enga bót gátu fengið hér, hafa
fengið bata vegna kraftar frá
öðru tilverusviði.
Það er staðreynd að menn
birtast iðuiega eftir dauðann.
Mér hafa ekki verið gefnir
skyggnihæfileikar en ég hef
fengið ómetanlega hjálp í ára-
tugaveikindum gegnum fólk
sem er gætt þeim hæfileikum
að geta virkjað hinn himneska
kraft til hjálpar hér. Ég
hef líka fundið mikinn and-
legan styrk vegna bænarinnar,
sérstaklega verður þátttaka í
áhrifamikilli messu með sam-
eiginlegum söng og bænagjörð
árangursrík andleg ljóslækning
bæði á sál og líkama. A.A.-
samtökin hafa sannað svo ekki
verður um villzt að þeir
drykkjusjúklingar sem treysta
á hjálp æðri máttar ná bæði
skjótari og varanlegri árangri í
Bakkusarglímunni en þeir sem
hafna guðlegri hjálp.
„Eg för til hennar Ragnhildar í
Tjarnargötunni og fékk fullan
bata." Fjölmörg dæmi þessu lík
veit ég um. Jesús sagði þegar
hann hafði læknað tíu líkþráa
og aðeins einn kom og þakkaði
fyrir sig: „Hvar eru hinir níu
urðu ekki tíu hreinir"? Er þetta
ekki þessu líkt hjá okkur nú?
Það er engu líkara en fólk
gleymi því sem fyrir það er
gert, eða það hálfskammast sín
fyrir að kunngera það að hafa
fengið hjálp frá æðri mætti.
Bezta heilsulindin
Afslöppun hugans með
þagnarstund og hljóðri bæn er
eitt bezta hjálparlyf þeim sem
eru að farast i öskurs- og
drykkjuómenningu nútimans.
Það er þess vegna höfuðnauð-
syn að almenningur sameinist
um að auka og efla áhrif kristi-