Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 1
DB Á HM — Hallur Hallsson skrifar um heims- meistarakeppnina íDanmörku frá Árósum — Sjá íþróttir í opnu Undanfarna daga hefur veðrið verið svo stillt og bjart í höfuð- borginni að engu líkara er en að hún hafi verið flutt norður yfir heiðar! Þar hefur aftur á móti verið snjókoma undanfarinn sólar- hring og leiðindaveður. Aflýsa varð skólum á Siglufirði í morgun vegna illveðurs. — Sól er greinilega farin að hækka á lofti og þess gætir í viðmóti fólks hvert við annað. — I dag er spáð austan kalda í höfuðborginni og nágrenni, líklega verður þurrt þar í dag en él verða á annesjum. A. Norðurlandi verður hvasst og él. Hiti verður um frostmark við strendur landsins en kaldara verður inn til sveita. Myndina tók Ragnar Th. Sigurðsson á stéttinni fyrir framan Hallgrímskirkju. -A.Bj. Leikdómur um framsýningu á Öskubusku í gærkvöldi -bis.12 RITSTJORN SÍÐUMÚLA 12. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMI 27022. Pósturogsími blankurþrátt fyrirhækkunina! . r Islenzkur kvikmynda- leikariogrithöfundur fUSA: Lékmorðóðan mann— enkýsaðskrifa heldurenleika ikvikmyndum — Sjá viðtal við GunnarHansen — bls.4 GÍTARLEIKARICHICAGO LÉZT AF V0ÐASK0TI —S já erlendar f réttir á bls. 6-7 Meira af vinsældavalinu -SjáPOPPábls. 18-19 DilkakjStii: Þríðjungurinn feráerlendan markaðfyrir sáralítið verð -Sjábls.5 Þorrabléts- nefndin prýðis hjúskaparmiðlari - S já bls. 9 • Keflavíkhefur veriðféflett — segireinn þátttakandinn í prófkjöri Alþýðuflokksins íKeflavík - Bls. 16 4. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1978 — 21. TBL. FISKKAUPENDUR UM HÆKKUN FISKVERDS: Staðan ervon- laus fyrír „Staðan er vonlaus eins og hún er fyrir, þótt engin fisk- verðshækkun komi til,“ sagði Benedikt Jónsson, forstjóri Hraðfrystihúss Keflavíkur í viðtali við DB í gær. „Min reynsla er sú, að gengis- lækkun geti ekki orðið nein framtíðarlausn. Hún étur sig fljótlega upp,“ sagði Benedikt. „Frystihús okkar hefur verið rekið með tapi síðan á miðju ári 1977. Við höfum safnað skuldum hjá viðskiptamönnum okkar, þannig að segja mætti, að þeir væru farnir að reka frystihúsið. Sums staðar er búið að loka alveg fyrir úttekt okkar, en annars staðar gera þeir það nauðsynlegasta fyrir okkur. Við lítum svo á, að þetta séu atvinnutæki, sem þurfi að snúast. Margt fólk vinnur við þetta, og við höfum reynt að halda áfram í lengstu lög. Okkur var í október lofað, að 500 milljónir skyldu ganga til þessa svæðis tii að bætahlut fiskvinnslunnar, en ekki he'fur sézt króna af þessu, sagði Bene- dikt. -HH. ■ „Þetta leysir ekki allan fjár- hagsvandann að okkar mati og teljum við að það þurfi að koma meira til,“ sagði Jón Skúlason póst- og símamálastjóri er DB ræddi við hann í morgun um hækkun á póst og símagjöldum sem tekur gildi 1. febrúar næst- komandi. Þá kostar 60 krónur undir venjulegt 20 grapima sendibréf, gjald fyrir blöð og tímarit verður 60 sek., en var áður ýmist 24 sek., 20 kr. í stað 5 kr. áður og árs- 30 sek., 45 eða 60 sek. Samkvæmt fjórðungsgjald fyrir símann okkar útreikningi sparast um 100 verður 6240 kr. í stað 4680 kr. milljónir fyrir notendur og sam- áður með söluskatti. svara þær 2% af hækkuninni þannig að í okkar hlut kemur „Jafnframt hækkuninni var 28% tekjuaukning. Er þarna ákveðið að slaka á töxtum í dreif- verið að færa til gjaldabyrði í býlinu þannig að nú hefur skrefa- símalegu tilliti," sagði Jón Skúla- 'lengd frá hnútstöð að næstu son, póst og símamálastjóri. aðliggjandi endastöð verið lengd í -A.Bj. Skattaleiðbeiningar 78— fylgja Dagblaðinu á morgun

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.