Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1978. ,23 Oska eftir að kaupa bréið 15” jeppadekk og felgur, mega vera slitin. Uppl. í síma 32411 milli kl, 19og21. Til sölu varahlutir í Willys, afturhásing, drif, gír- kassar, grind, dekk og fleira. Uppl. í síma 99-4435 eftir kl. 20. Falcon árg. ’66 til sölu. Sjálfskiptur. Einnig er til sölu Benz árg. '63, dísil, til niður- rifs. Uppl. í síma 22434 og 76340. Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti i allar stærðir og gerðir bila og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, simi 12452. 9 Vörubílar B Öska eftir góðum vörubil. Skipti á íbúð koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71294. Húsnæði í boði í Gott forstofuherbergi í Breiðholti er til leigu. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 75990. Keflavík. 3ja herb. íbúð til leigu, mánaðar- greiðsla. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H71291. Höfum til leigu 3ja til 4ra herb. íbúðir víðs vegar í borginni. Meðal annars við Hraunbæ, Brávallagötu, Kambs- veg, Seljaveg, Vesturbrún, Hverfisgötu, Flúðasel, Blikahóla, Asparfell og Fögrubrekku. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. ( Húsnæði óskast B Ungt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð frá 1. marz fram á næsta vetur. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26658 (og 29125 eftir kl. 8). Ungt barnlaust par utan af landi, hann iðnnemi, hún í fastri vinnu, óskar eftir lítilli ibúð í Reykjavík. Hugsanlegur leigu- tími 3-4 ár ef um semst. Fyrir- framgreiðsla og reglusemi í um- gengni. Uppl. í síma 72261 eftir 'kl. 19. Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 24820 eftir kl. 18. Bílskúr óskast á leigu í 2 til 3 mánuði. Uppl. í síma 76701 eftir kl. 7. Ungur reglusamur maður óskar að taka á leigu 2 herb. ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022, H71405 Hraunbær Forstofuherbergi til leigu. Hús- gögn geta fylgt. Tilboð sendist afgreiðslu DB merkt: „Hraunbær — 71317“. Biiskúr-Jarðhæðarhúsnæði Stór og góður bílskúr óskast í vesturbæ. Vinsaml. hringið í síma 14010 kl. 1-5 næstu daga. Höfum til leigu einstaklingsher- bergi, meðal annars við Miklubraut, Engihlíð, Flókagötu, Hringbraut, Stórholt, Heiðargerði, Snæland, Laugaveg Bergstaðastræti, Hrísa- teig, Hlunnavog, Bakkasel, Hverfisgötu, Alfheima, Æsufell og Laufásveg. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð. Tilboð sendist Dagbl. merkt, ,,Jbúð 25“. 50-100 ferm. pláss óskast til leigu fyrir hreinlegan smáiðnað. Þriggja fasa lögn nauð- synleg. Uppl. í síma 75726 eftir kl. 19. Öskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. marz nk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71355 Ertu í húsnæðísvandræðum? Lausnin er nær en þig grunar. Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð eða litla 2ja herb. íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 73757 eftirkl. 7. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, helzt í miðbænum. Uppl. hjá auglþ.j. DB í sima 27022. H71450 Iðnaðarhúsnæði. Lítið húsnæði eða bílskúr óskast fyrir léttan iðnað sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71455 Fyrirframgreiðsla. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi strax. Uppl. í síma 41431. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Kópavogi strax. Algjör reglusemi Uppl. í síma 44269. Tvær ungar og áreiðanlegar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71360 Reglusamur maður í fastri atvinnu óskar eftir rúmgóðu herbergi, með eða án aðgangs að eldhúsi. Uppl. í síma 23735 á kvöldin. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð Fyrirfram- greiðsla 8—12 mánuði. Uppl. í síma 33993 eftir kl. 6 á kvöldin. Þrjár sveitastúlkur við nám í Háskólanum óska eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi og einhverri fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. í síma 16685. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15515. Getur nokkur hjálpað mér um 2ja til 3ja herb. íbúð STRAX. Erum tvö á götunni. Uppl. í síma 28484 eftir kl. 18. Bifreiðarstjóri óskar eftir að fá gott herbergi til leigu strax. Uppl. milli kl. 5 og 7 i sima 40122. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu 50 til 70 ferm húsnæði strax. Uppl. í síma 73762. 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Get borgað árið, fyrirfram. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upjil. í síma 74164. Oska eftir eins til tveggja herbergja íbúð fyrir 1. febrúar. Uppl. i sima 53643 eftir kl. 20. Keflavík. Eins til þriggja herb. íbúð óskast í tvo mánuði febr. og marz, í Kefla- vík eða nárgrenni. Uppl. í síma 91-27574. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71250. Óska eftir einstaklingsibúð eða 2ja herb. íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34273 eftir kl. 5. 18 ára gömul stúlka óskar eftir herbergi til leigu í Hafnarfirði. Reglusemi og góð'ri| umgengni heitið. Uppl. í símal 51707 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjón með 2 drengi, 6 og 11 ára, óska eftir að taka á leigu íbúð í 4-6 mán., helzt í efra- Breiðholti. Uppl. í síma 74762. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 52951. Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, yður að sjálfsögðu að kóstnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Takið eftir. Vantar nauðsynlega 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrir-1 •framgreiðsla. Uppl. í síma 73766. Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með þvi að iútvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða Ibúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla i boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi ýður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, sfmi 25410. 2 stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H71247. Atvinna i boði B Starfskraftur óskast í sælgætisverzlun frá kl. 1-7, ekki yngri en 30 ára. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag. merkt: „Þægilegt starf". Óska eftir stýrimanni á mb. Öla Vestmann til togveiða. Uppl. í síma 98-1914. Vanur kjötiðnaðarmaður og afgreiðslumaður óskast, einnig vön kassastúlka í kjörbúð. Uppl. í sima 23591 og 38645. :Starfskraftur óskast. Þarf að geta talað, lesið og vélritað ensku og íslenzku mjög vel. Umsóknum sé skilað til DB merkt: „Sjálfstætt starf 1978“. Duglegur málari óskast til að mála lítið hús að innan. Kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 28983 eftir kl. 18. Atvinna óskast 9 Atvinnurekendur: Vanti ykkur mann sem er vélvirkjameistari og verið hefur verkstjóri nú í nokkur ár, sendið þá tilboð í pósthús 105, pósthólf 5286. Ungur maður (26 ára) óskar eftir atvinnu, er ýmsu vanur, hefur stúdentspróf. Uppl. I síma 13029 i kvöld og næstu kvöld. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 71112. 17 ára piltur óskar eftir vinnu, hefur bil til umráða. Uppl. í sima 74809. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu i tvo til 3 mánuði. Ráðning til lengri tima kæmi til greina. Hefur margra ára reynslu í skrifstofustörfum. Nánari uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71391. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Er vön af- igreiðslu. Uppl. í síma 33835 eftir kl. 2. Ung kona óskar eftir vinnu fyrri hluta dags eða á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16213 eftir kl. 19 þessa viku. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt í Hafnar- firði, er vön afgreiðslu, get byrjað strax. Vinsamlegast hringið i síma 51641 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung reglusöm kona óskar eftir vinnu eftir kl. 1 á daginn. Margt kemur til greina, til dæmis ræsting. Er vön af- greiðslu einhver vélritunarkunn- átta. Uppl. í síma 24153. 18 ára dreng vantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21831. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15669. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 35479. Óska eftir vinnu fram á vor. Margt kemur til greina, hef meirapróf og rútu- próf, vanur sjómaður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71362. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu og grilli, tala og les góða ensku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75192. Vanur sjómaður með sveinspróf í rafvirkjun óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 75996. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.