Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.01.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. JANIJAR 1978. 21 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i 9 Til sölu D Sem nýr upphár skápur i spönskum stíl til sölu, keyptur erlendis, verð kr. 90.000, 16 fetmetrar notað gólfteppi, verð kr. 16.000 og 10 ferm verð kr. 14.000, sem nýr teppapikkari með burstum, verð kr. 7000. Uppl. í síma 73204 eftir kl. 4. Til sölu 15 kílóvatta Rafha hitatúba með öllu tilheyr- andi, ódýrt. Uppl. í síma 82197 eftir kl. 7 á kvöldin. Grásleppukarlar. Til sölu blý á net. Blýið er kónísk og opið. Uppl. í síma 84360. Til sölu VHF leitari, Lafayette Scanning monitor receiver. Leitar í 30-50 MHz og 150-170 MHz tíðnisviðunum. Krystallar fylgja fyrir lögregluna og margt fleira. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni, Síðumúla 22, Rvík. Sími 83040. Opið daglega kl. 17-19. Til sölu Kenwood QR 666 Kenwood R-300 og Tria (Kenwood) 9R-59D. Allt alhliða móttakarar fyrir milli- og stuttbylgjusviðin (0.5-30 MHz). Taka á móti erlendum útvarps- stöðvum, sendingum radíómatöra, öllum C.B. rásum og fl. og fl. AM, SSB og CW (morse) möguleikar. Til sölu og sýnis hjá Hljóðtækni, Síðumúla 22, Rvík. Sími 83040. Opið dagl. kl. 17-19. Til söiu Holman loftpressa, 240 kúbik. Uppl. í síma 26329. Til sölu sófasett, hgt er að breyta sófanum í rúm, verð kr. 98.000. Einnig er til sölu eldhúsborð og 5 stólar, verð kr. 33.000. Uppl. i síma 92-1344. Til sölu kerruvagn, Silver Cross og vandað tekkskrif- borð og skrifborðsstóll frá Króm- húsgögnum og Toshiba pt 415^ kassettusegulbandstæki. Uppl. í* síma 72858 eftir kl. 19.30. Hænsnaræktendur. Til sölu hænsnabúr, eggjaþvotta- vél, ungamæður, brynningartæki og margt fleira til hænsna- ræktar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71439 Verzlunin Höfn auglýsir. Nú er komið fiður, kr. 1280 kílóið, koddar, svæflar, vöggusængur, straufrí sængurverasett, kr. 5700, hvítt flónel, kr. 495 metrinn, óbleiað léreft, kr. 545 metrinn, þurrkudregill, kr. 270 metrinn, bleiur á kr. 180 stykkið, baðhand- klæði, kr. 1650, prjónakjólar, 11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300, grár litur. Lakaefni margir litir, tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun- in Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Til sölu jarðýta TD 8B árg. 73. Uppl. í síma 93- 8647. Til sölu úrvals fjölritunarpappír i mörg- um fallegum litum. Mjög gott verð. Sendi um allan bæ. Uppl. í síma 28221. 9 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa sjónvarp með inniloftneti. A sama stað er til sölu ágætur Taunus 17 M station árg. ’68. Uppl. í síma 66436. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Silver Cross kerru- vagn á kr. 40 þús. einnig strætó- kerra af sömu gerð á kr. 10 þús. Uppl. í sima 20272 eftir kl. 5. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. I Verzlun D Nýkomið úrvals vestur-þýzkt alullargarn sem ma þvo í þvottavél. Fyrir prjóna nr. 3V4-4. Glæsilegir litir. Jumboquick garnið, 40 litir. Munið ódýra Mohairgarnið á kr. 192, 50 gr. Verzlunin Hólakot, sími 75220. Oska eftir vel með förnum svalavagni. Uppl. i síma 84723. 9 Húsgögn D Sérlega ódýrt. Ilöfum okkar gerðir af Bra, Bra rúmum og hlaðeiningum í barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýt- ing á leiksvæði lítilla barnaher- bergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf., Þing- holtsstræti 6. VPPl- * síma 76763 og 75304 eftir kl. 7. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Hviidarstólar. Eigum nokkra stóla eftir á gamla verðinu. Stóllinn er á snúnings- fæti með ruggu sem hægt er að festa á þremur stöðum. Fallegur og þægilegur stóll, tilvalinn til tækifærisgjafa. Tökum einnig að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Til sölu nýjar og ónotaðar vandaðar hansa- hillur, 8 stykki með þremur uppi- stöðum. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23134. Kiæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 71055 éftir kl. 7. Nýr, tvíbreiður svefnsófi til sölu. Uppl. í sima 51768. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. 9 Heimilistæki D Til sölu lítill 4ra ára gamall ísskápur. Uppl. í síma 85918 eftir kl. 5. 2'á árs gömul Philco sjálfvirk þvottavél, vel með farin. lil sölu. Uppl.í síma 44724 frá kl. 5. Oska eftir að kaupa notaða eldavél í góðu ásigkomulagi. L'þpl. í síma 37753 allan daginn. Gamall ísskápur til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 23256 og 24077. Candy uppþvottavél, lítið notuð, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71223 Rafha eldavél af eldri gerð fæst gefins að Bakkastíg 1 eftir kl. 6. Sími 10413. Candy þvottavél til sölu, rúmlega eins árs, verð 75 þús. kr. Uppl. í síma 92-3835. Til sölu sjálfvirk þvottavél vel með farin. Uppl. í síma 15296. í Vetrarvörur D Fischer skíði, lengd 1.70 m með öryggis- bindingum, og skíðaskör str. 39-40 til sölu. Uppl. í síma 13347. Til bygginga Mótatimbur til sölu. Uppl. í símum 22434 og 76340. Mótatimbur til sölu. Einnotað 1x6 tommu og 1(4x4 tommur. Uppl. í síma 66360 eftir kl. 19. Hljóðfæri Til sölu sem nýtt Farfisa V.I.P 370 hljómsveitar- orgel. Uppl. í sima 81899 eftir kl. 19. Vil kaupa hassagítar. Uppl. í síma 30504 milli kl. 5 og 7 í dag og næstu daga. Söngskólinn i Reykjavík óskar eftir að taka á leigu eða kaupa píanó. Uppl. í síma 21942. Flvgill til sölu. gerð Rösler. gott hljóðfæri. Uppl' í sínta 16048 9 Hljómtæki D Til sölu eru Toshiba hátalarar 2x30 sínisvött. Uppl. í síma 37896. Til sölu 2 hátalarar Harmon KArdon. 40 w. sínus. LTppl. í sima 51707 eftir kl. 7. Til sölu San/.ui magnari AL’ 3900 á 50 þús., og Sanzui SR 212 plötuspiiari á 40 þús. ()g fjögur stk. KLH 30 sínus vött hver á 70 þús. Þetta er allt 2ja ára gamalt. Uppl. í síma 74241 milli kl. 20 og 22. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval lartdsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. 9 Sjónvörp Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu, •sjónvörp og hljómtæki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. B&O 22“ sjónvarp til sölu, gott tæki. Verð kr. 30.000. Uppl. í sínta 24910. Ljósmyndun Standard 8 mm, super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin. Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningar- vélar Ieigðar og keyptar. Filntur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel nv ö farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 9 Safnarinn D Nýkomið: íslenzki f rimerkjaverðlistinn 1978 eftir Kristin Ardal. Skráir öll ísl. frínterki 1873-1977 og fyrstadagsumslög. Verð kr. 500 Lindner Album Island lýðveldið kr. 5.450. Kaupum isl. frimerkið, fdc. seðla, póstkort og 1930 pen. Frímerkj.ahúsið. Lækjargötu 6a, sími 11814. IKaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustfg 21a, sími 21170. 9 Dýrahald D Puddle hvolpur til sölu. Uppl. í síma 71446. Skapgóður tölthestur óskast.Uppl. í síma 37915 og 41060 eftir kl. 16. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarf. Sími 53784 og pósthólf 187.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.